Fréttablaðið - 08.01.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 08.01.2010, Blaðsíða 28
1 2 3 4 5 Baka verðlaunabrauðið mitt í morgunsárið sem er víst orðið ódauðlegt og lands- frægt og gef syni mínum rjúkandi heitt súkkulaði. Píni mig í ræktina í korter til að líta betur út seinna í dag, það vill enginn vera þan- inn á fullkomna föstudegin- um sínum. Í hádeginu hitti ég föður minn á Jómfrúnni og hlæ allan tímann því hann er svo óstjórnlega fyndinn og skemmtilegur. Í eftirmiðdaginn fer ég á Happy Hour á Hilton (það er kreppa, krakk- ar, 2 fyrir 1) þar sem ég sit í faðmi vinkvenna minna en þær eru ein- mitt allar með sítt hár og sjúklega sætar. Um kvöldið skreyti ég húsið með demöntum og ísskúlpt- úrum og býð kærasta mínum í mat (en læt hann samt elda). föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Lára Björg Björnsdóttir sagnfræðingur og pistlahöfundur 8. JANÚAR 2010 Tíska, fegurð, hönnun, lífið, fólkið, menning og allt um helgina framundan

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.