Fréttablaðið - 08.01.2010, Page 28

Fréttablaðið - 08.01.2010, Page 28
1 2 3 4 5 Baka verðlaunabrauðið mitt í morgunsárið sem er víst orðið ódauðlegt og lands- frægt og gef syni mínum rjúkandi heitt súkkulaði. Píni mig í ræktina í korter til að líta betur út seinna í dag, það vill enginn vera þan- inn á fullkomna föstudegin- um sínum. Í hádeginu hitti ég föður minn á Jómfrúnni og hlæ allan tímann því hann er svo óstjórnlega fyndinn og skemmtilegur. Í eftirmiðdaginn fer ég á Happy Hour á Hilton (það er kreppa, krakk- ar, 2 fyrir 1) þar sem ég sit í faðmi vinkvenna minna en þær eru ein- mitt allar með sítt hár og sjúklega sætar. Um kvöldið skreyti ég húsið með demöntum og ísskúlpt- úrum og býð kærasta mínum í mat (en læt hann samt elda). föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Lára Björg Björnsdóttir sagnfræðingur og pistlahöfundur 8. JANÚAR 2010 Tíska, fegurð, hönnun, lífið, fólkið, menning og allt um helgina framundan

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.