Fréttablaðið - 08.01.2010, Síða 44
8. janúar 2010 FÖSTUDAGUR32
FÖSTUDAGUR
18.30 It‘s Always Sunny In
Philadelphia STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
19.00 Einu sinni var... opin
dagskrá SKJÁREINN
19.20 Auddi og Sveppi STÖÐ 2
19.35 WBA - Nottingham For-
rest, beint STÖÐ 2 SPORT 2
20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2
16.00 Leiðarljós (e)
16.45 Leiðarljós (e)
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Bjargvætturinn (20:26)
18.05 Tóta trúður (7:26)
18.30 Galdrakrakkar (5:13) Bandarísk
þáttaröð um göldrótt systkini í New York.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar (Fljótsdalshérað - Kópa-
vogur) Spurningakeppni sveitarfélaganna.
Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson
og Þóra Arnórsdóttir.
21.15 Tildurrófur (Material Girls) Banda-
rísk gamanmynd frá 2006. Tvær ríkar systur,
erfingjar snyrtivörufyrirtækis, vakna upp við
vondan draum þegar þær missa auð sinn
vegna hneykslismáls. Aðalhlutverk: Hilary
Duff, Haylie Duff, Maria Conchita Alonso,
Anjelica Huston og Lukas Haas.
22.55 Taggart - Upphafið (Taggart:
Genesis:) Kona er myrt á leið í frjósemis-
aðgerð á læknastofu og ráðist á hjúkrunar-
fræðing sem vinnur þar. Aðalhlutverk: Alex
Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og
John Michie.
00.05 Leyfið börnunum... (Lad de små
børn) Dönsk verðlaunamynd frá 2004
um tilfinningarót ungra hjóna eftir að dótt-
ir þeirra deyr. Aðalhlutverk: Sofie Gråbøl, Mi-
chael Birkkjær, Søren Pilmark, Lena Endre,
Karen-Lise Mynster og Laura Christen-
sen. (e)
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.20 What I Like About You (5:18) (e)
16.45 One Tree Hill (1:22) (e)
17.30 Dr. Phil
18.15 Fréttir Fréttir og veður frá fréttastofu
Morgunblaðsins.
18.30 Still Standing (5:20) Bandarísk
gamansería um hina skrautlegu Miller-fjöl-
skyldu.
19.00 Einu sinni var... Ný ævintýraleg
stuttmynd í leikstjórn Brynju Valdísar. Reg-
ína Ína er sveitastúlka sem ákveður að hefja
nýtt líf með því að flytja í borgina. Hún
er blönk leitar athvarfs hjá Guddu frænku
sinni. Aðalhlutverk: Arnbjörg Hlíf Valsdótt-
ir, Björgvin Franz Gíslason, Benedikt Erlings-
son og Þórhallur “Laddi” Sigurðsson. Sent út
í opinni dagskrá. (e)
19.30 Fréttir (e)
19.45 King of Queens (8:25) Bandarísk-
ir gamanþættir um Doug og Carrie. (e)
20.10 Lína Langsokkur Mynd byggð er
á ævintýri eftir Astrid Lindgren.
21.35 30 Rock (12:22) (e)
22.00 High School Reunion (1:8) (e)
22.50 Lipstick Jungle (11:13) (e)
23.40 Law & Order. Special Victims
Unit (17:19) (e)
00.30 King of Queens (8:25) (e)
00.55 Premiere League Poker (1:15)
02.35 Worlds Most Amazing Videos
(1:13) (e)
03.20 World Cup of Pool 2008 (30:31)
04.05 The Jay Leno Show
04.50 The Jay Leno Show
05.35 Óstöðvandi tónlist
20.00 Hrafnaþing Heimstjórn ÍNN, Jón
Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guð-
laugur Þór Þórðarson ræða um það sem er
efst á baugi í þjóðfélaginu í dag.
21.00 Tryggvi þór á alþingi Hagfræð-
ingurinn og alþingismaðurinn brýtur til mer-
gjar brýnustu verkefni stjórnvalda á Íslandi.
21.30 Græðlingur Í umsjón Guðríðar
Helgadóttur. (e)
17.25 Liverpool - Wolves Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.05 Premier League World 2009/10
Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið-
um.
19.35 WBA - Nottingham Forrest
Bein útsending frá leik í ensku 1. deildinni.
21.40 Premier League Preview
2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í
ensku úrvalsdeildinni.
22.10 PL Classic Matches Crystal Palace
- Blackburn, 1992.
22.40 PL Classic Matches Man. Utd. -
Sheffield Wednesday, 1992
23.10 Premier League Preview
2009/10
23.40 WBA - Nottingham Forrest Út-
sending frá leik í ensku 1. deildinni.
18.00 The Science of Golf Í þessum
þætti er rennt yfir golfsveifluna eins og hún
leggur sig. Hvað eru kylfingar að gera rangt í
sveiflunni? Svarið við því er að finna í þess-
um þætti.
18.25 Inside the PGA Tour 2010
Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni.
18.50 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir
það helsta sem er að gerast í íþróttunum út
í heimi.
19.20 Atvinnumennirnir okkar: Logi
Geirsson
20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki
helgarinnar í spænska boltanum.
20.30 NBA - Bestu leikirnir Chicago
Bulls - Celtics, 1986.
22.10 World Series of Poker 2009 Sýnt
frá World Series of Poker 2009 en þangað
voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu
pókerspilarar heims.
23.00 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Holdem.
23.45 Poker After Dark
08.00 Running with Scissors
10.00 Jesus Christ Superstar
12.00 Óskar og Jósefina
14.00 Running with Scissors
16.00 Jesus Christ Superstar
18.00 Óskar og Jósefina
20.00 Solaris Vísindaskáldsaga með
George Clooney í aðalhlutverki. Sálfræðingur-
inn Chris Kevlin heldur til starfa á plánetunni
Solaris en ekkert fær undirbúið hann undir
það sem í vændum er.
22.00 Prizzi‘s Honor
00.05 Eyes Wide Shut
02.40 Let‘s Go To Prison
04.05 Prizzi‘s Honor
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone
krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Ruff‘s Patch
og Kalli litli Kanína og vinir.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 The Apprentice (8:14)
11.05 America‘s Got Talent (13:20)
12.35 Nágrannar
13.00 La Fea Más Bella (99:300)
13.45 La Fea Más Bella (100:300)
14.30 La Fea Más Bella (101:300)
15.15 Identity (8:12)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo,
Aðalkötturinn og Kalli litli Kanína og vinir.
17.08 Bold and the Beautiful Forrest-
er-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum.
17.33 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu
í Ramsey-götu.
17.58 Friends Fylgstu með Ross, Rachel,
Joey, Phoebe, Monicu og Chandler í fullu
fjöri, fjóra daga vikunnar.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Auddi og Sveppi Auddi og
Sveppi eru mættir aftur með þátt þar sem
allt er leyfilegt.
20.05 Wipeout - Ísland Bráðfjörugur
skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna.
21.05 Logi í beinni Skemmtiþáttur fyrir
alla fjölskylduna í umsjón Loga Bergmann.
22.00 Dumb and Dumber Gaman-
mynd með Jim Carrey og Jeff Daniels í aðal-
hlutverkim. Leigubílsstjórinn Lloyd Christmas
verður ástfanginn af einum farþega sinna og
reynir að hafa uppá á honum ásamt dyggri
aðstoð frá besta vini sínum, Harry Dunnes.
23.25 The Glow Spennu- og dramamynd
um Jackie og Matt sem eru nýgift og eru ný-
flutt í draumahúsnæðið í New York. Þau eru
yfir sig ánægð með tilveruna, þangað til að
hjón í eldri kanntinum sem búa í sama húsi
fara að gera þeim lífið leitt.
00.55 The Descent
02.30 Facing the Giants
04.20 Wipeout - Ísland
05.15 Friends
05.40 Fréttir og Ísland í dag
▼
▼
▼
▼
> Hilary Duff
„Þegar ég sé fólk með sólgleraugu,
velti ég ósjálfrátt fyrir mér hver geti
leynst á bak við þau. Ég set því
aldrei upp sólgleraugu þegar ég vil
fara huldu höfði.“
Duff fer með aðalhlutverkið í kvik-
myndinni Tildurrófur sem Sjónvarp-
ið sýnir í kvöld kl. 21.15.
Breskir fjölmiðlar eru sérstakir. Þeir hafa þróað með sér
sérstaka menningu þar sem valdsmenn og frægðarfólk nýtur
engrar virðingar. Allir eru skotmörk og breskar stjörnur verða að
gæta sín ef þær vilja ekki lenda í klónum á bresku pressunni.
Tveir íslenskir ráðamenn hafa fengið að kynnast bresku
pressunni af eigin raun eftir að fjármálakerfið hrundi eins
og spilaborg. Geir H. Haarde mætti í fréttaþátt
BBC, HardTalk, og fékk þar smjörþefinn af því
hvernig það er að vera í beinni útsendingu í
alvöru fréttaþætti. „Maybe I should have,“ voru
fleyg orð úr þeim þætti þegar þáttastjórnandinn
spurði af hverju hann hefði ekki greint breska
forsætisráðherranum frá óánægju sinni með
hryðjuverkalögin. Ekkert ráðrúm var gefið til að
leika pólitíska leiki, slá ryki í augu spyrilsins eða
láta dæluna ganga.
Hinn ráðamaðurinn var Ólafur Ragnar Grímsson
sem mætti í viðtal til Newsnight á sömu
stöð. Ólafur komst reyndar ögn betur frá sínu
viðtali heldur en Geir og beitti meðal annars
fáheyrðri kaldhæðni í svörum. En spyrillinn
hikaði ekki við að grípa fram í þegar
Ólafur fór úr einu í annað og krafði
forsetann um nánari skýringar
við svörum sínum með mjög
ákveðnum hætti. Hann sýndi enn
og aftur af hverju breskir fjölmiðl-
ar teljast meðal þeirra bestu í
heiminum. Og hvað það er nú
gaman að horfa á valdsmenn
stíga niður úr stóli of-virðingar,
pakka öllu liðinu í nauðvörn og
vona það besta.
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON ELSKAR BRESKAR FRÉTTIR
Þar sem virðing er ekki lykilorð
LEGUGREINING OG FAGLEG RÁÐGJÖF
· Ú T S A L A · Ú T S A L A · Ú T S A L A ·
20
-50
%
50% AFS
LÁTTUR
AF SÆN
GURFÖT
UM,
HEILSUK
ODDUM
OG LÖKU
M. MEÐA
N
BIRGÐIR
ENDAST
SOLO
ARINELDSTÆÐI
ROYAL HÁGÆÐA
RAFMAGNSRÚM
DRAUMEY OG DRAUMFARI
ÍSLENSK HEILSURÚM