Samtíðin - 01.03.1941, Page 35
SAMTÍÐIN
31
i*eiu VITRU
--------------- SÖGÐU:
Besta svarið við lélegri röksemd er
að láta hana eins og vind um eyrun
þjóta. — Sidney Smith.
Greindur maður segir við konu, að
hann skilji hana. Heimskur maður
reynir að sanna henni, að hann geri
það. — X.
Einræði er stjórnarkerfi, sem mæl-
lr sv« fyrir, að alt, sem ekki er bann-
að, sé skyldu kvöð. — Manchester
Guardian.
List og siðgæði byggist hvort
tveggja 4 því, að menn kunni að
setja sér takmörk. — Chesterton.
Oí mikil íþróttaþjálfun er eins og
ískalt bað. Þú heldur, að hún hafi
Sóð áhrif á þig, af því að þér líður
betur, þegar þú hættir henni. —
Bobert Quillen.
Konur einar geta vottað þér ást
sina og gagnrýnt þig með sama
aagnatilliti. — Maurice Hewlett.
ímyndunaraflið var manninum
Selið, til þess ag bæta honum upp
það, sem hann fer á mis við, og létt-
lyndið var honum gefið, til þess að
hann fengi sætt sig við það, sem
fram við hann kemur. — H. S.
Johnson.
Eí okkur fýsir að skapa nýjan
heim, er okkur vissulega ekkert að
'anbúnaði, því að í upphafi var
heimurinn skapaður úr óskapnaði. —
Robert Quillen.
Við erum altaf að kvarta undan
h' í, hve ævi okkar sé stutt, og þó
högum við okkur rétt eins og við
‘ettuni aldrei að deyja. — Seneca.
Nýjar bækur
Háskóli Islands 1911 —- 17. júní —
1940 (myndaliefti).
Chr. Fr. Nielsen: Þættir úr verslun-
ar- og iðnaðarsögu Islands L hefti.
96 bls. (með mörgum mýndum).
Verð óh. kr. 5.00.
Þórhallur Þorgilsson: Byltingin á
Spáni og borgarastyrjöldin 1936
—39 (prýdd mörgum myndum).
237 hls. Verð óh. kr. 7.50.
Ársæll Sigurðsson: Algengustu orð-
myndir málsins og stafsetningar-
kenslan. Gefið út að tilhlutun
fræðslumálastjórnarinnar. 32 hls.
Dr. Matthías Jónasson: Uppeldi
vandræðabarna i Sviss. Skýrsla til
fræðslumálastjórnarinnar. 42 hls.
Sigurður Magnússon: Afhrotaæskan
í Reykjavík. Skýrsla til fræðslu-
inálastjórnarinnar. 43 hls.
Halldór Halldórsson: Um hluthvörf
(íslensk fræði 6.). 32 hls. Verð ób.
kr. 2.50.
Elsa Barkar: Bréf frá látnum, sem
lifir. Með inngangi. Þýðendur:
Kristmundur Þorleifsson, Víglund-
ur Möller. 181 bls. Verð ób. kr.
6.00, ib. kr. 8.50.
UTTVEGUÍÍ
allar fáanlegar bækur, erlendar og
inníendar, og sendum jiær gegn
póstkröfu um land alt.
Finnur Einarsson
Bókaverslnn, Austurstrœti 1.
Reykjavík.