Fréttablaðið - 18.01.2010, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 18. janúar 2010
NÝ SALATLÍNA FRÁ
SÓMA SEM BYGGÐ ER
Á LANGRI REYNSLU
AF SAMLOKUGERÐ
Starfsmöguleikar:
Innkaupastjóri
Útlitsráðgjafi
Stílisti
Verslunarstjóri
1. Önn 2. Önn
Fatastíll
Fatasamsetning
Textill
UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 533-5101
Erna, stílisti
Ég hef unnið við förðun á
Stöð 2 í 6 ár, þar á meðal
við förðun keppenda í Idol
og annarra sjónvarpsþátta
hjá 365. Einnig vinn ég við
auglýsingar, mynbönd og myndatökur. Það er
óhætt að segja að námið hefur hjálpað mér
mikið í starfi mínu í förðun og stíliseringu.
Skjöldur Mio,
tískuráðgjafi
Ég taldi mig vita flest
allt um tísku og útlit
áður en ég fór í skólann.
En annað kom á daginn.
Ég hef lært heilmikið um fatasamsetningu,
textil, litafræði, líkamsbyggingu og flest allt um
útlit. Námið nýtist mér frábærlega í því sem ég
er að gera.
Ú T L I S T - O G F Ö R Ð U N A R S K Ó L I
w w w . u t l i t . i s
VILTU VERÐA STÍLISTI?
The Academy of Colour and Style er skóli sem kennir útlitsráðgjöf. Námið byggir á
helstu atriðum útlitshönnunar og er meðal annars tekið fyrir litgreining, fatastíll og
textill. Eftir nám fá nemendur diplóma í útlitsráðgjöf (fashion consultant).
Starfsmöguleikar eftir nám eru margir og spennandi og geta nýst á ýmsum sviðum og
atvinnugreinum.
Hver önn tekur þrjá mánuði og fylgja öll kennslugögn með náminu.
Kennsla fer fram í Tækniskólanum einu sinni í viku frá 18-22.
Litgreining
Förðun út frá litgreiningu
Litasamsetning
Dagskrá næstu fjármálakvölda
21. janúar Holtagarðar, Holtavegi 10 kl. 20
28. janúar Akureyri, Strandgötu 1 kl. 20
4. febrúar Selfossi, Austurvegi 20 kl. 20
11. febrúar Bæjarhrauni, Hafnarfirði kl. 20
Skráning og nánari upplýsingar eru á vef Landsbankans, landsbankinn.is, og í síma 410 4000.
Allir velkomnir.
Landsbankinn kynnir röð fjármálanámskeiða fyrir
almenning undir yfirskriftinni Fimmtudagskvöld
eru fjármálakvöld. Markmið námskeiðanna er að
auðvelda fólki að öðlast betri yfirsýn yfir fjármál
heimilisins.
Frá miðjum febrúar og fram í miðjan mars verður boðið upp á fjármálafræðslu um skipulag og
stýringu fjármála heimilisins þar sem fjallað verður um hvernig hægt er að endurskipuleggja
fjármálin, ávöxtun og sparnað, vaxtakjör, útgjöld heimilisins og kosti heimilisbókhalds.
Á næstu fjármálakvöldum verður farið yfir helstu breytingar sem urðu á réttindum lífeyrisþega
á greiðslum frá Tryggingastofnun ríkisins á árinu 2009. Sólveig Hjaltadóttir framkvæmdastjóri
og Margrét Jónsdóttir deildarstjóri á Réttindasviði TR munu kynna breytingarnar og svara
fyrirspurnum ásamt sérfræðingum bankans.
Réttindi
lífeyrisþega
Leikgerð Vesturports á
Faust sem byggir á frægu
verki eftir Goethe var
frumsýnd í Borgarleikhús-
inu á föstudaginn. Leik-
hópurinn er þekktur fyrir
djarfar útfærslur og leikar-
arnir sviku ekki aðdáendur
sína frekar en fyrri daginn
þegar þeir sveifluðu sér
yfir höfðum áhorfenda og
léku alls kyns kúnstir í
háloftunum. Eins og sjá má
hér til hliðar gefur leikhús-
gagnrýnandinn Elísabet
Brekkan sýningunni fjórar
stjörnur en það voru miklu
fleiri stjörnur sem sátu úti í
sal og horfðu hugfangnar á
sjónarspilið.
Frægir á frumsýningu Faust
Menningarvitarnir Bryndís Schram og
Jón Baldvin létu sig ekki vanta á frum-
sýningu Faust enda skrifar Bryndís um
menningarmál á Pressunni.
Viðar Eggertsson ásamt manni sínum,
Sveini Kjartanssyni, og Láru Aðalsteins-
dóttur.
Jón Páll Eyjólfsson frumsýnir leikverkið
Góðir Íslendingar á föstudaginn en hann
gaf sér tíma til að mæta á frumsýningu
Vesturports ásamt spúsu sinni, Írisi
Eggertsdóttur.
Hallgrímur Ólafsson og Matthildur
Magnúsdóttir, þula Ríkissjónvarpsins,
voru meðal frumsýningargesta.
Rakel Garðarsdóttir var að sjálfsögðu
mætt til að fylgjast með hvernig mannin-
um hennar, Birni Hlyni, reiddi af í háloft-
unum. Hér er hún ásamt Dögg Hjaltalín.
Leikhússtjóri Borgarleikhússins, Magnús Geir Þórðarson, ásamt hinum mikla höfð-
ingja Gunnari Eyjólfssyni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK