Fréttablaðið - 18.01.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 18.01.2010, Blaðsíða 36
 18. janúar 2010 MÁNUDAGUR24 MÁNUDAGUR ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Uppúr öskustónni Guðjón Berg- mann ræðir við Pál Ásgeir Davíðsson um viðskiptasiðferði og samfélagslega ábyrgð. 20.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon á Sjávarbarnum heimsækir kol- lega sína. 21.00 Frumkvöðlar Elínóra Inga Sigurðar- dóttir leitar lausna fyrir framtíðina. 21.30 Í nærveru sálar Í umsjón Kolbrún- ar Baldursdóttur. Hvað get ég gert við of miklar áhyggjur? (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Pálína (19:28) 17.35 Stjarnan hennar Láru (14:22) 17.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Hreindýrafólkið (The Reindeer People) Frönsk heimildarmynd um Dukha- hirðingja í hinum helgu skógum Mongólíu. Fylgst er með fjölskyldu á ferð með hundr- að hreindýra hjörð sína. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) (4:18) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Tveggja ára ættleiddur drengur frá Súdan hverfur og sérsveitin veltir fyrir sér hvort hvarfið tengist frægð foreldranna eða ólgunni í heimalandi drengsins. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Trúður (Klovn VI) (4:10) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. 22.55 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) (e) 23.40 Spaugstofan (e) 00.05 Kastljós (e) 00.40 Lögin í söngvakeppninni Leikin verða lögin tvö úr síðasta þætti sem kom- ust í úrslit. 00.50 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.45 7th Heaven (1:22) Bandarísk unglingasería þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjóna- kornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. 17.30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.15 Fréttir 18.30 Survivor (11:16) (e) 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (14:25) (e) 20.10 Kitchen Nightmares (12:13) Núna er Gordon í Illinois að aðstoða eig- anda veitingastaðar sem á að vera fínn og flottur en stendur alls ekki undir væntingum. 21.00 The Prisoner (3:6) Glæný þátta- röð með Ian McKellen og Jim Caviezel í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um mann sem er fastur í undarlegum bæ í miðri eyði- mörk og man ekki hvernig hann komst þangað. 21.50 CSI: New York (19:25) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Indíánahöfðingi er myrtur í neðan- jarðarlest og rannsóknin leiðir í ljós að fórn- arlambið stóð í harðvítugum deilum um landareign. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 Dexter (3:12) (e) 00.25 King of Queens (14:25) (e) 00.50 Pepsi MAX tónlist 08.00 Yours, Mine and Ours 10.00 Running with Scissors 12.00 Facing the Giants 14.00 Yours, Mine and Ours 16.00 Running with Scissors 18.00 Facing the Giants 20.00 Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby Gamanmynd með Will Ferrell í aðalhlutverki. 22.00 Havoc 00.00 From Dusk Till Dawn 2 02.00 A Perfect Murder 04.00 Havoc 06.00 Daltry Calhoun 17.50 Inside the PGA Tour 2010 Sýnt frá SBS Championship mótinu í golfi sem fram fór á dögunum. 18.50 Inside the PGA Tour 2010 19.20 Atl. Bilbao - Real Madrid Út- sending frá leik í spænska boltanum. 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Bestu leikirnir: KR - Valur 27.05.99 Árið 1999 var ár KR-inga og þeir hugðust enda 31 árs bið eftir Íslandsmeist- aratitilinum. Einbeitingin skein úr andliti KR- inga þegar erkifjendurnir í Val komu í heim- sókn í Frostaskjólið í lok maí. 22.30 World Series of Poker 2009 Allir snjöllustu pókerspilarar heims mættu til leiks. 23.20 Augusta Masters Official Film Vandaðir þættir þar sem rifjaðar eru upp eftir- minnilegustu keppnirnar í sögu Masters sem er eitt af risamótunum fjórum í golfi. 07.00 Bolton - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.25 Tottenham - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Everton - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega. 18.40 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 19.35 Newcastle - WBA Bein útsending frá leik í ensku 1. deildinni. 21.40 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega. 22.40 Coca Cola mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 23.10 Newcastle - WBA Útsending frá leik í ensku 1. deildinni. 20.00 Talladega Nights STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Glee STÖÐ 2 21.00 The Prisoner SKJÁREINN 21.15 Sporlaust SJÓNVARPIÐ 21.50 Cold Case STÖÐ 2 EXTRA > Casper Christensen „Við Frank vildum gera þætti um menn í kringum fertugt sem lífið léki við. Málið væri hins vegar að þeir kæmu sér stöðugt í einhver vandræði. Það hefur hreinlega sýnt sig að þetta er frekar alþjóðlegt vandamál.“ Sjónvarpið sýnir danska gamanþáttinn Klovn kl. 22.25 um rugludallana Frank og Casper. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Krakkarnir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 The Moment of Truth (19:25) 11.00 Ghost Whisperer (56:62) 11.45 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (7:16) 13.25 Broken Bridges 15.10 ET Weekend 15.55 Barnatími Stövðar 2 A.T.O.M., Kalli litli Kanína og vinir og Áfram Diego, áfram! 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (2:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (17:25) 19.45 Two and a Half Men (5:24) Fjórða gamanþáttaserían um bræðurna Charlie og Alan Harper. 20.10 Glee (12:22) Gamanþáttaröð sem gerist í menntaskóla þar sem metnaðar- fullur kennari ákveður að setja aftur saman sönghóp skólans sem gerði stormandi lukku í sönghópakeppnum á árum áður. 20.55 American Idol (1:43) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar snýr aftur níunda árið í röð. 22.15 American Idol (2:43) 23.00 K-Ville (8:11) Sakamálaþættir um félagana Marlin og Trevor. Þeir eru afar ólíkir en vinna mjög vel saman sem verðir laganna og beita ósjaldan ansi óhefðbundnum að- ferðum til að framfylgja réttvísinni. 23.45 Hung (2:10) 00.15 Five Days (2:5) 01.15 Broken Bridges 02.55 Glee (12:22) 03.40 ET Weekend 04.25 Friends (2:24) 04.50 The Simpsons (17:25) 05.15 Fréttir og Ísland í dag ▼ ▼ ▼ Það gerist sjaldan að innlend dagskrárgerð Ríkissjónvarpsins yljar mér um hjartaræturnar. Oft þegar ég kveiki á þessu, til dæmis þegar ég sá hluta af Eurovision á laugardaginn, verður mér hugs- að til heimildarmyndarinnar Videocracy, sem sýnd var á kvikmyndahátíð hér í fyrra. Sú segir frá því hvernig Silvio Berlusconi á að hafa mótað ítalska menningu í gegn- um sjónvarpsstöðvar sínar. Hann sló fyrst í gegn með spurningaleik þar sem fáklædd kona dillaði sér í hvert sinn sem rétt var svarað. Þá var sjónvarpið ennþá svarthvítt og Ítölum fannst þetta hlægi- legt frekar en fyndið. Þeim datt ekki í hug að þetta væri dögun nýrra tíma. Nú er svo komið að margir Ítalir skammast sín fyrir sjónvarpið, þar sem allt snýst um dansandi mállausar stelpur, trúða, mat, og íþróttir. Verst finnst þeim þó hvað þetta er orðið vinsælt. Leikstjóri myndarinnar, Eric Gandini, telur að Berlusconi hafi náð völdum með því að forheimska fyrst ítalska þjóð. Hann hafi safnað auði með því að bjóða upp á það sem höfðaði til lægsta samnefnara samfélagsins, og heilaþvegið fólkið í leiðinni. Svo bauð hann sig fram í pólitík, með áherslur sem hann hafði áður gert eðlilegar heimilunum í landinu. En auðvitað voru það Ítalir sjálfir sem kusu að horfa á einka- stöðvar Berlusconi. Á Íslandi hafa svipaðir hlutir verið að gerast, nema í boði skattgreiðenda. Kúltúrinn á íslenska Ríkis- sjónvarpinu verður ítalskari með ári hverju. Ég er ekki að segja að þetta sé sérstakt áhugamál núverandi sjónvarpsstjóra, eða að hann sé á leið í framboð. En ef svo er ekki þá er heldur engin ástæða til að halda þessu áfram. VIÐ TÆKIÐ KLEMENS ÓLAFUR HUGSAR STUNDUM TIL BERLUSCONI YFIR DAGSKRÁ RÚV Um hnignun Rómarveldis og Ríkissjónvarps

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.