Samtíðin - 01.05.1942, Síða 33

Samtíðin - 01.05.1942, Síða 33
SAMTlÐIN 29 EMBÆTTISMAÐUR hitti geð- veikralækni og spurði hann m. a.: — Hvernig farið þér að ganga úr skugga um, að maður sé ekki með i'éttu ráði? Læknirinn svaraði: — Ég legg oft fyrir hann einfalda spurningu, sem sérliver andlega lieilbrigður maður getur óðara svarað. — Hvers konar spurningu til dæm- is? spurði embættismaðurinn. — Til dæmis þessa: Cook kapteinn fór þrisvar umhverfis jörðina og dó i einni ferðinni. í livaða ferð dó hann? — Ekki gæti ég svarað því, anzaði emhættismaðurinn, — því að ég er farinn að ryðga í sögu. T AMERÍKU hefur nýlega verið A fundin upp einkennileg aðferð til þess að komast að raun um, hvernig börn, sem fólk ætlar sér að eiga, muni Hta út. Hinir tilvonandi foreldrar ganga að einskonar ljósmyndavél og láta ákveðið gjald inn um op á vél- inni, líkt og tíðkast á sjálfsölum. Sið- an ljósmyndar vélin andlit þeirra, þannig að þau renna saman í eitt andlit, er kemur fram sem andlit á nngbarni. Þannig fær fóllc hugmynd nm, hvernig afkvæmi þess muni verða útlits. (Úr Business Week, New York). A: — Ná hafa þeir fundið upp áhald, sem kemur upp um mann, þegar maður lýgur. B: — Ætli ég kannist við það. Ég er ná qiftur einu þess háttar áhaldi. Bækur Pappír Ritföng BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.