Samtíðin - 01.05.1942, Page 36
32
SAMTÍÐIN
Happdrætti
Háskóla Islands
Fyrirkomulag er með sama
hætti og síðasta ár:
6000 uinningar,
30 ankavinningar
Samtals
kr. 1.400.000,00
Athugið ákvæðin um
skattfrelsi vinninganna.
QúJmm, oq, úJQm/Vkl J
Klæðskeri nokkur lmfði svikið
einn af viðskiptavinum sínum um
föt í 8 vilcur, en lofaði á hverjum
degi, að þau skyldu vera tilbúin dag-
inn eftir. Þegar fötin loks komu,
sagði viðskiptavinurinn: — Hafið
þér athugað, að guð skapaði heim-
inn á 6 dögum, en þér hafið verið
8 vikur að sauma þessi föt?
Klæðskerinn leiddi manninn ut að
glugganum og mælti: — IJtið þér nii
á þessa skítugu veröld, sem þér sjá-
ið lxér, og berið liana saman við
hreinu og fallegu fötin gðar.
Bjössi litli hefur allan daginn
verið að nauða á mömmu sinni um,
að hiiti gej'i honum munnhörpu.
Loks hefir frúin gersamlega glatað
þolinmæðinni og segir með mild-
um þjósti:
— Nú segi ég n e i í síðasta sinn,
heyrirðu það, barn?
Bjössi titti: — Ætlarðu þá að segja
já á eftir?
/l: — Ég vildi, að ég ætii alla þá
peninga, sem hafa verið borgaðir
fyrir þessa bila hérna á götunni.
B: — Ég vildi, að ég ætti alta þá
peninga, sem enn eru óborgaðir fyr-
ir þá.
\#!^& nilllnil k ■ I hin nýja skáldsaga Sig. Helgaso
" IW lllll ^UIIIIU |#ll9 er bók, sem þér verðið að lesa
SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar- og ágústmánuði.
Verð 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað
hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister.
Afgreiðsla og innheimta á Bræðraborgarst. 29 (búðin). Sími 4040. Áskriftargjöldum
einnig veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Póstutanáskrift:
Samtiðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.