Fréttablaðið - 21.01.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 21.01.2010, Blaðsíða 60
 21. janúar 2010 FIMMTUDAGUR44 FIMMTUDAGUR ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Vaxtadagur Seðlbank- ans í brennidepli. Umsjón hefur Ingvi Hrafn Jónsson. 21.00 Í kallfæri Umsjón hefur Jón Krist- inn Snæhólm. 21.30 Birkir Jón Þingmaður framsóknar- flokksins Birkir Jón Jónsson skoðar pólitískt landslag dagsins í dag. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 14.50 Kiljan (e) 15.45 Leiðarljós 16.25 Táknmálsfréttir 16.35 EM-stofa Hitað upp fyrir leik á EM í handbolta karla 17.00 EM í handbolta Bein útsending frá leik Austurríkismanna og Íslendinga. 18.30 Stundin okkar (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 EM í handbolta Bein útsending frá seinni hálfleik leiks Serba og Dana. 20.40 EM-kvöld Fjallað um leiki í úrslita- keppni EM í handbolta. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) Bandarísk þátta- röð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Herstöðvarlíf (Army Wives) (24:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkon- ur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. 23.10 Himinblámi (Himmelblå) (e) 23.55 Lögin í söngvakeppninni Leikin verða lögin tvö úr síðasta þætti sem kom- ust í úrslit. 00.05 EM í handbolta (Austurríki - Ís- land) (e) 01.35 Dagskrárlok 08.15 Bowfinger 10.00 Mermaids 12.00 Grettir: bíómyndin 14.00 Bowfinger 16.00 Mermaids 18.00 Grettir: bíómyndin 20.00 The New World Áhrifamikil mynd um Pocahontas og sambönd henn- ar við ævintýramanninn John Smith og aðals- manninn John Rolfe. Aðalhlutverk: Christian Bale, Colin Firth og Q‘orianka Kilcher. 22.15 The U.S. vs. John Lennon 00.00 Zodiac 02.35 Breathtaking 04.20 The U.S. vs. John Lennon 06.00 Fracture 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 15.35 Girlfriends (9:23) (e) 16.00 7th Heaven (4:22) 16.45 America’s Next Top Model (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir 18.30 What I Like About You (7:18) 19.00 America’s Funniest Home Vid- eos (23:50) 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (17:25)(e) 20.10 The Office (12:28) Andy hefur enn ekki komist að því að Angela heldur framhjá honum með Dwight en allir aðrir á skrifstofunni vita það. Þegar Michael kjaftar frá þurfa Dwight og Andy að gera upp málin. 20.35 30 Rock (14:22) Liz er boðuð í kviðdóm og á meðan er enginn til að stýra þættinum. Starfsliðið leikur lausum hala og Jack leitar að nafni á nýja vöru. 21.00 House (12:24) Maður sem þjáist af stöðugum verkjum reynir að fremja sjálfs- morð. Cameron fær House til að reyna að komast að því hvað veldur þessum verkjum. 21.50 CSI: Miami (12:25) Blóðugur maður ráfar um stræti Miami en man ekki hvar hann var eða hvað hafði gerst. Er hann fórnarlamb eða morðingi? Rannsóknardeild- in notar óhefðbundna aðferð til að komast að sannleikanum. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 The Good Wife (2:23) (e) 00.15 King of Queens (17:25) (e) 00.40 Pepsi MAX tónlist 05.55 Pepsi MAX tónlist 07.00 Aston Villa - Blackburn Útsend- ing frá leik í enska deildabikarnum. 18.00 Aston Villa - Blackburn Útsend- ing frá leik í enska deildabikarnum. 19.40 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 20.40 Augusta Masters Official Film Þáttur um Masters-mótið í golfi árið 2006 þar sem Phil Mickelson bar sigur úr býtum. Var það í annað skiptið á þremur árum sem hann klæddist græna jakkanum. 21.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 22.00 Bestu leikirnir: Fylkir - ÍA 20.08.06 22.30 Inside the PGA Tour 2010 Sýnt frá Sony Open-mótinu sem fram fór á Havaí en mótið var hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. 23.25 Bardaginn mikli: Sugar Ray Robinson - Jake LaMotta Að margra mati er Sugar Ray Robinson besti boxari allra tíma. Hann gerðist atvinnumaður 1940 og átti langan feril. Einn helsti andstæðingur hans var Jake LaMotta en þeir börðust sex sinnum. LaMotta var á mála hjá mafíunni sem hafði mikil ítök í boxheiminum og spill- ingin var allsráðandi. 07.00 Liverpool - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.40 Arsenal - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Chelsea - Sunderland Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Season Highlights 2001/2002 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 19.55 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 20.25 PL Classic Matches Tottenham - Liverpool, 1993. 20.55 PL Classic Matches Manchester City - Tottenham, 1994. 21.25 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun- um skoðað gaumgæfilega. 22.25 Coca Cola-mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild- inni. 22.55 Tottenham - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Kalli og Lóa, Harry and Toto og Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Burn Notice (3:16) 11.50 Armed and Famous (5:6) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (108:300) 13.45 La Fea Más Bella (109:300) 14.30 La Fea Más Bella (110:300) 15.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (10:12) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Stuðboltastelpurnar, Harry and Toto, Kalli og Lóa og Ruff‘s Patch. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (3:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (17:22) Barney hættir að drekka sem veldur ósætti milli hans og Hómers. 19.45 Two and a Half Men (8:24) Alan þjáist af svefnleysi og svo virðist sem vand- inn eigi rætur að rekja til stjórnlausrar afbrýði- semi hans. 20.10 Amazing Race (3:11) Kapphlaupið mikla er nú hafið í tólfta sinn. Sem fyrr þeys- ast keppendur yfir heiminn þveran og endi- langan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. 20.55 NCIS (3:25) 21.40 Fringe (7:23) Olivia Dunham er sér- fræðingur hjá FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrulegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 22.30 Five Days (3:5) 23.30 The Man 00.50 Saints and Soldiers 02.20 A Little Thing Called Murder 03.50 NCIS (3:25) 04.35 The Simpsons (17:22) 05.00 Fréttir og Ísland í dag > Marcia Cross „Líf mitt hefur orðið betra með hverju árinu svo ég mun ekki kvíða framhald- inu og síst af öllu því að eldast.“ Cross fer með hlutverk Bree Hodge í þættinum Aðþrengdar eiginkonur sem Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.10. 18.30 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA 20.00 The New World STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 The Office SKJÁREINN 21.10 Aðþrengdar eiginkonur SJÓNVARPIÐ 21.40 Fringe STÖÐ 2 ▼ American Idol hóf göngu sína á ný á mánudaginn og stóð algjörlega undir væntingum. Venjulega eru fyrstu þættirnir með áheyrnarprufunum skemmtilegastir enda kynna þeir til sögunnar slatta af óslípuðum demöntum og eru uppfullir af stórfurðu- legum karakterum sem telja sig frábæra söngvara sem hafi af einhverjum undarlegum ástæðum aldrei verið uppgötvaðir. Simon Cowell iðaði í skinninu að fá að rakka þá niður og hafði eins og fyrri daginn í nógu að snúast. Eftirminnilegt var þegar hann líkti einum furðufuglinum við skeggjaða útgáfu af söngkonunni LaToya Jackson á meðan gestadómarinn Mary J. Blige tísti við hliðina á honum. Hún var reyndar allan þáttinn að reyna að halda niðri í sér hlátrinum á meðan hin alltof granna Victoria Beckham, sem var einnig gestadómari, var alvarleikinn uppmálaður. Virtist henni mest umhugað um að halda frosnu fyrirsætuútlitinu í lagi og passa sig á að sýna sem minnst svipbrigði, meðvituð um að of mikil brosmildi gæti mögulega orsakað hrukkur í framtíðinni. Eins og áður stal Cowell senunni með hnitmiðuðum ummælum sínum og var sem kóngur í ríki í sínu. Það verður sjónarsviptir af honum þegar hann yfirgefur Idolið eftir þessa þáttaröð og snýr sér að X-Factor. Leyfi ég mér að efast um framtíð Idolsins eftir brotthvarf hans. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGDIST MEÐ FYRSTA ÞÆTTINUM AF AMERICAN IDOL Furðufuglar með enga sönghæfileika SPÁ Í SPILIN Simon Cowell og Randy Jackson eru meðal dómara í hinum vinsælu þáttum American Idol. Námskeið vorið 2010 Gítarnámskeið fyrir byrjendur Allir aldurshópar / 50 mín. á viku í 12 vikur. Gítarnámskeið fyrir lengra komna Allir aldurshópar / 30 mín á viku í 12 vikur Einkatímar Þeir sem hafa verið áður hjá okkur fá kennslu við hæfi miðað við framfarir. Söngur og framkoma 14 ára og eldri / 1 klst. á viku í 10 vikur. Söngur og framkoma - framhald 14 ára og eldri / 1 klst. á viku í 10 vikur. Kennarar: Margrét Eir, Erna Hrönn og Heiða Ólafsdóttir Upptöku- og útsetninganámskeið Tónvinnslunámskeiðið hefst í febrúar. Farið verður í ProTools 101 og ProTools 110. Prufuupptökugerð (demo) í Midi-umhverfi ProTools og forritin Reason og Melodine kynnt. Upptökur á frumsömdu lagi í hljóðveri með hljóðfæraleikurum. Masterclass í hljóðblöndun í ProTools (EQ, Compressors, Reverb, Delay, Chorus, o.fl.) Tónvinnsluskólinn er aðili að frístundakortakerfi Reykjavíkurborgar Þorvaldur - VignirSponsored Digidesign School Nánari upplýsingar og skráning á slóðinni www.tonvinnsluskoli.is eða í síma 5349090 Erna Hrönn - Margrét Eir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.