Samtíðin - 01.10.1965, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.10.1965, Blaðsíða 11
SAMTÍÐIN 7 KVENMAÞÆTTIR IIAUST- OG VETRARTÍZIvAN var í aðalatriðum ákveðin í lok júlímánaðar. Engin stökkbreyting, sem hneykslar, lief- ur komið fram, nema ef vera skyldi pils- síddin hjá sumum tízkukóngunum í Par- ís. Um liana var þó vitað fyrir fram, sbr. vorsýninguna hjá Courrége. Djarf- asti tízkusköpuðurinn að þessu sinni, Luuny að nafni, vill, að kjólfaldurinn sé 5 sm fyrir ofan hné! Esterel vill liafa hann 2 sm fyrir ofan hné, en tízkuhús Diors fer varlegast í sakirnar og vill liafa hann rétt ofan við lméð. Er líklegast, að það sjónarmið sigri, enda hefur verið hent á, að mjög stuttir kjólar henti varia nema ungmeyjum. Hér fara á eftir nokkur sjónarmið tízkukónganna, varðandi liaust- og vetr- artízkuna: ♦ I)ior hefur kvöldldæðnaðinn þann- ig, að axlir eru berar. ♦ Griffe liefur skinnkant á kjólum °g pilsum. ♦ Heim leggur áherzlu á loðskinns- kraga, sem eru eins og hólkar um liáls- inn. Hann sýnir einnig liöfuðföt, sem iikjast arabiskum túrbönum. ♦ Cardin leggur áherzlu á langar ennar, alsetlar pífuin. ♦ Revlon segir, að konan eigi að hafa bogadregnar augnabrúnir. Við birtum hér mynd af nýjustu dragt- Tízkan hefst á ~J{.a,yier -JJayier sloppar — -JJayier undirföt MÞu rísurí ízh un, -J(a ayier sokkar. Hafnarstræti 8, simi 10-7-70.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.