Samtíðin - 01.10.1965, Blaðsíða 15

Samtíðin - 01.10.1965, Blaðsíða 15
SAMTÍÐIN 11 tískur. Ég er ekki annað en réttur og sléttur kaupsýslumaður. Hérna er nafn- spjaldið mitt: Sarek, Skyrocket járn- vörukompaníið. Engin pólitík. Til jiess skortir mig gáfuna. En pólitikinni til framdráttar jafnast ekkert á við bvssu- kúlur. Segið þér mér, af liverju farið þér ekki að eins og Rússar: setjið einu sinni eða tvisvar ógnarstjórn á iaggirn- ar? Þér munduð verða alveg undrandi yfir því. hve mikið fé og fvlgi ]iér hefð- uð upp úr krafsinu. Myrðið einn eða tvo i'áðherra ...!“ „Svo þér eruð hara einn af jiessum undirróðursmönnum!“ „Sprengjur eru áberandi, en klunna- legar. Sprengja er ekki óskeikul. Hún getur orðið röngum manni að liana. En marghlevpa í höndunum á góðri skvttu, hún er það, sem ég mundi kalla ör- uggt vopn!“ „Og hvað ætti ég svo sem að gera við sprengjur og marghleypur?“ „Yður henta ekki sprengjur, aðeins marglileypur. En ég var nú bara að gefa yður vísbendingar. Þér ættuð að vopna stuðningsmenn yðar með góðum, traust- Um handvopnum. Þá verðið þér fær i all- un sjó, hvað svo sem á dynur. Stjórn- málaástandið er jafn valt og Krieger marghleypurnar eru óskeikular. Það er a þeim, sem mig langar að vekja athygli yðar. L eyfist mér í því sambandi að geta l’ess, að Sadko forseti var skotinn með Krieger marghleypu. Þær eru með hlaup- víddum: 32ja, 38 og 44ra. Það er til litil Serð af þeim með 22ja cal. kúlu, afhragðs smávopn með skelplötuskefti, hentugt fyrir kvenfólk. Við höfum tvenns kon- ar kúlur — úr mjúku blvi eða nikkel- húðaðar. Nikkel-húðuðu kúlurnar fara Segnum allt, en mjúku hlýkúlurnar þenj- ast út og veita sár, sem jafnast á við það. þó þœr Iiilli ekki alveg nákvæmlega i Illark, Þér getið alltaf reitt vður á, að Krieger kúla hæfir mikilvægt Iíffæri. Veslingurinn hann Sadko forseti var myrtur með nikkel-húðaðri Krieger kúlu. Ilún flaug í gegnum hann og særði auk þess lögreglujijón, sem stóð tutt- ugu fet fyrir aftan hann. Það talar nú sínu máli. Við veitum sérstakan afslátt á verði, ef mikið er keypt, og hyssunum fylgir ókeypis hylki úr þykku nautsleðri. Ilugsið yður! Hverri hyssu fylgir traust nautsleðurshylki ...“ „Mér er ekki fullljóst, hvort þér eruð hrjálaður eða hvort það er eitthvað ann- að, sem gengur að yður!“ mælti Pash- enka. „Hvorugt,“ anzaði Sarek, „ég er bara hagsýnn maður. Þér getið ekki fellt ó- vini yðar með orðum einum. Til þess jiurfið þér vopn. Og kosturinn við að vopna menn með Krieger ...“ „Þér ætlið þó ekki að fara að telja mér trú um ... ?“ „Má ég vitna i yðar eigin orð ...?“ Hátíðlegt andlitið á Pashenka varð skyndilega gárað broshrukkum. Hann fór að skellihlæja. „Ha-ha-ha-ha-ha! Nei! Þér ætlið þó ekki að fara að segja mér, að jiér séuð skotvopnasali?" „Því ekki jiað?“ anzaði Sarek. „Skot- vopn eru verzlunarvara, er ekki svo?“ „Skotvopnasali!“ hrópaði Pashenka, þvi honum fannst það eitthvað svo hlægi- legt. „Drottinn minn dýri! Byssur! Byssu- kúlur! Byssusali! Aldrei á ævi minni hef ég hevrt neitt jafn hlægilegt! Ha-ha-ha- ha-ha!“ „Ekki svo hlægilegt," anzaði Sarelc of- hoð rólegur. „Þér ættuð að taka nafn- spjaldið mitt með yður. Hver veit, nema þér jiurfið einhvern tima á jiví að lialda; maður veit aldrei." „Þakka yður fyrir." Pashenka reis á fætur og hneppti að sér siðfrakkanum. Iíann virli Sarek gaumgæfilega fyrir sér,

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.