Samtíðin - 01.10.1965, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.10.1965, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 V EIZTt ^_____________________________ 1. Hvað orðið aflóga merkir? 2. Hver er framkvæmdastjóri Umferðanefndar Reykjavíkur? 3. Hver er höfundur skáldsögunnar „Vopnin kvödd“? 4. Hvað syðsti oddi Afriku lieitir? 5. Hvað skáldkonan Agatha Christie lieitir réttu nafni? Svörin eru á bls. 32. JÁ------------- eda---------------- NEI 1. Var Hitler kallaður járnkanslarinn? 2. Hefur nokkurt riki liaft frímerki með Krisls- rnynd ? 3. Er skáldritið „Sjávarföll“ eftir Jón Óskar? 4. Verður úlfaldi 10 sinnum eldri en sattðkind? 5. Gerði Jörundur hundadagakonungur heldri menn Reykjavíkur að lífverði sinum? Svörin eru á bls. 32. MARGT BÝR í ORÐUM VIÐ veljum orðið: HÚSAVÍK og fundum 31 orðmynd i þvi. Við birtum 28 þeirra á bls. 32. Reyndu að finna fleiri en 31. ÞIIEPAGÁTA Lárétt: 1 Litill mað- ur, 2 ónotatilfinning, 3 skartgripur, 4 við- urkenlning, 5 ættar- nafn, 6 hvalur, 7 landeyðing. Niður þrepin: Göm- ul verstöð. Lausnin er á bls. 32. * ' Abætiríiin Jón er minni en Páll, og Páll er minni en Ilaukur. Hver þeirra er stærstur. Svarið er á bls. 32. 24V. KROSSGÁTA Lárétt: 1 Umbúðir, 6 yfirgangur, 8 liávaða- söm, 10 áhald, 12 á fæti, 13 tveir eins, 14 lik (no.), 10 verðmætið, 17 flýtir, 19 vant. Lóðrétt: 2 Talað, 3 hvíldi, 4 ýti á, 5 vatnið (þf.), 7 bera á, 9 berja, 11 gróður, 15 frumefni, 1G á prjónlesi, 18 kom auga á. Ráðningin er á bls. 32. önnumst allar myndatökur STUDIO Giiðmundar Model-skartgripir úr gulli og silfri íslenzk handsmíð. Hverfisgötu 16a Garðastræti 8. — Sími 20-900.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.