Samtíðin - 01.10.1965, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.10.1965, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 BPAÐI HJARTA TÍGULL LAUF 4 y ♦ 4 ÁRNI M. JÓNSSON BRIDGE 154. grein VIÐ skulum rifja upp spilið úr sein- asta þætli, en það er þannig: Norður gefur. N—S í hættu. * ¥ ♦ * * Á-G-2 V 7-G-5-4 ♦ 6 4. Á-D-9-5-2 éjk K-10-9 V K-G-l 0-9-8 ♦ G Jf, K-G-4-3 4 D-6-5-4-3 V Á-3-2 4 Á-K-8-7 4» 10 og liann lét ekki á sér standa. Hann tók næst á tromp-ás í horði og spilaði út lauf-9, sem Austur varð að drepa. Sagn- hafi trompaði heima, og nú var lauf-5 í horði hæsta lauf. En það var ekki allt húið með þessu. Reese lók næst hjarta-ásinn, og er Vest- ur lét drottninguna, þóttist hann hafa al- gera talningu á spilum Vesturs. Hann hlaut að hafa átt 7 tígla, 3 lauf, 2 spaða og eitt hjarta. Hann tók því tígulásinn, og siðan spilaði hann tígul-7, sem Vest- ur drap, en Austur gaf réttilega. Ef Aust- ur drepur, fær vörnin aðeins þann slag og tvo á hjarta. Sagnhafi gaf lijarta úr horði. Vestur spilaði enn tígli, lijarta var látið úr Jjorði, Austur gaf slaginn, enda má liann ekki drepa, og sagnliafi tók á kónginn. Nú spilaði Suður sein- asta tíglinum að heiman, og Veslur fékk slaginn, en sagnliafi lét seinasta lijartað úr borði. Sama er, livað Austur gerir, því að liann fær aðeins á tromp- kónginn. Sagnir féllu þannig: Norður 1 lauf, Austur pass, Suður 1 spaði, Vestur 4 tíglar, Norður 4 spaðar, Austur dobl, og allir pass. Vestur spilaði út lauf-8. Sagnhafi taldi þetta vera tvílit eða e. t. v. þrílit og tók þvi á ásinn í borði og spilaði drottn. út í sama lit. Austur lét kónginn og sagn- liafi trompaði. Veslur lét 7. Reese sá réttilega, að hann varð að gera laufið gott, og eins urðu trompin að vera 2—3, til þess að vinningsmöguleikar væru fyrir hendi. Hann spilaði þvi út tromp-drottningu og svinaði, enda þótt hann teldi víst, að Austur ætti kónginn. Með þessu ætlaði sagnliafi að skapa sér tvær innkomur í borðið. En Austur var sterkur varnarspilari, sá hættuna og gaf trompdrottningu. Nú varð sagnhafi að fara aðra leið, Lauisiiir á skákþraulimi Þraut Campbells. Iivítur leikur 1. Bd2 2. Ba5 3. b2—M og er þá patt, hvernig sem svartur hef- ur leilcið! Mát í þriðja leik. i. BcjH! Þessi rýmingarleikur er eina leiðin. Leiki svartur nú riddaranum á einhvern reit eða drepi biskupinn með honum, kemur 2. Df7 og síðan Da2 mát. Leild svartur c3—c2, kemur Dg7 og Da1 mát. T ÓMSTUND ABOÐIN. Eina sérverzlun sinnar tegundar hér á landi. Mesta og fegursta leikfangaúrval á landinu. Aðalstræti 8 og Skipholti 21 (Nóatún). Sími 24026. — Pósthólf 822.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.