Samtíðin - 01.10.1965, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.10.1965, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 ASTA • • • • * • • • • 2« ••• ••• GRI l\l METSÖLtBÍLL á IMorðurlöndum FORD CORTINA Eiginkonan: „Hér kom kona áðan, sem sagðist bara hafa séð þig koma lít úr andstyggilegri vínkrá!“ „Og ætlaðist hún kannski lil, að ég yrði þar alla ævi?“ Læknirinn: „Þér kvartið um skort á laynorku, fröken. Hér eru styrkjandi pillur, sem duga yður í mánuð.“ „En svo lengi hef ég nú ekki tíma til að elska í einu.“ Verð frá 175 þús. kr. FORDUMBOÐIÐ / sjóminjasafni hjónabandsins eru SveÍllll EgÍlsSOII fl.f. þessi skip: Kaupskipið = eiginkonan, Laugavegi 105, Reykjavík. herskipið = tengdamóðirin, kafbátur- inn = húsvinurinn og skipsflakið = eig- ------------------------------------ inmaðurinn. Eiginkona leigði sér einkaspæjara til að njósna um manninn sinn og ástkonu hans nótt og nýtan dag, aðallega til að komast að því, lwað hjákonan sæi eig- inlega við manninn. „Konan min heimtaði bara skilnað i gærkvöldi, en hún varð dálítið hvumsa við, þegar hún heyrði, lwað ég sagði.“ „Og hvað var nú það?“ „Eg sagði bara: Alveg sjálfsagt væna mín, þó þú hefðir aldrei nefnt það.“ PENNAVINIR SAMTÍÐIN birtir gegn 20 kr. gjaldi óskir um bréfaskipti. Sigmar Sigurbjörnsson, Birkimel 6B, Reykja- vík óskar eftir að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku 18—20 ára. Hepolite stimplar og slífar VANDERVELL legur pakkningar — stimpilhringar o. fl. Þ. JÓNSSON & CO., Brautarholti 6. Símar: 15362 — 19215.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.