Samtíðin - 01.10.1965, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.10.1965, Blaðsíða 27
SAMTIÐIN 23 (ju&m.___(Irnla augiion 9 7. fáttur Þýzka skáktímaritið Deutsche Scliacli- zeitung birtir oft skemmtilega þætti úr tefldum skákum, og þaðan eru tafllokin, sem hér fara á eftir. Þau eru frá ólympíu- mótinu í Tel Aviv 1964, úr skák milli Loughrys frá Irlandi og Stepaks frá Gyðingalandi. H fgj p §j§ ,í\ t * ; t r ii 'i' méW W* PS.... 1 i I iís Wt SH !H H Svartur á leik og leikur 1. — Kd6 og ætlar sér þá að svara 2. Kxe4 með Bdl. Þetta hefði verið bezta leið hvíts (1. — Kd6. 2. Kxe4 Bdl 3. ILf4 Bxb3 4. Bl)2 með tvisýnu tafli). En í stað þess lék hvítur 2. Rb2, lík- lega í von um þrátefli (Ive5, Ra4 o. s. frv.) I þess stað fær hann á sig leikinn 2. — Bf3! og er nú í miklum vanda, því að ekki má liann drepa biskupinn. Fram- haldið varð á þessa leið: 3. Kfb Bxg2 4. Rdl h3 5. Kg3 Ke5 6. Rb2 Kdk 7. Rab Rf3! og hvítur gafst upp. Magnús B. Pálsson Glerslípun og speglagerS. Glersala. Skipholti 9 — Sími 1-57-10. I íáÚi VÁ/ííá \ n Á næstu mynd sjáum við heimsfræg tafllok frá tímabili Viktoriu drottning- ar. Höfunclurinn er I. C. Campbell og þrautin var birt árið 1855. Margir hafa fetað í spor Campbells síðan, enda er hugmyndin orðin svo kunn, að ég geri ráð fyrir að ýnisir snjallir skákmenn leysi þrautina á hroti úr mínútu. En hún getur vafizt fyrir hinum óreyndari, — og lagleg er hún enn í dag. Hvítur á leik og á að halda jafntefli —- hvernig í ósköp- unum fer hann að því? ■ *v # M ■ !1S Hl m m m m mm m m m m m m m m m m m m m m , ... !.1 ■ f ! h ^_______i_______/ Að þriðju þrautinni er höfundur ó- kunnur, en þar á livítur að máta í 3. Ieik. Eins og sjá má, er svartur i slæmri klípu: Hann getur ekki lirevft kónginn, hrókurinn má ekki liræra sig og lieldur ekki peðið á bö. En það er liægar sagt en gert að komast að svarta kónginum. Leiki hvítur t. d. 1. b5 til þess að halda áfram með Dc7-e7-a3, kemur svartur í veg fyrir það með 1. — Bf5. Lausnir eru á bls. 25.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.