Samtíðin - 01.07.1966, Blaðsíða 15
SAMTÍÐIN
11
Þeir geta orðið gamlir, karlarnir í Kákasus. Sjirali Muslimov var 7 ára,
þagar Napóleon horfði á Moskvu brenna árið 1812, og 112 ára, þegar
síðasta Rússakeisaranum var steypt af stóli. 75% af krökkunum í þorpinu,
sem hann býr í, eru afkomendur hans. Hann er enn við góða heilsu og
Fer allra sinna
ferða 161
árs gamall
SJIRALI MUSLIMOV er ekki vitund
ellihrumur. Hann er blátt áfram unglegur.
Hann er ekki sérlega hár vexti, en hold-
grannur og sterkbyggður. Hann er með
gi'átt alskegg og snör augu, og röddin er
Mjórnmikil. Hann er með arnarnef eins
°g fjallabúa sæmir.
f þorpinu sínu er hann venjulega kallað-
Ur Sjirali-baba, )>. e. Sjirali afi. Þessi gamli
•iiaður trúir á Guð og biðst fyrir á hverj-
Ur>i degi.
Hegar rússneska byltingin brauzt út,
var Sjirali 112 ára. Þegar samyrkjubúin
Voru stofnuð í Rússlandi, varð hann fyrst-
Ur aHra í þorpinu sínu til að gerast sam-
^’kjubóndi. Þorpið heitir Barzava og er
^Lerikskij-fjalIahéraðinu í Azerbajdjan í
Lákasus.
Sjij-aiy hefur unnið fjölbreytt störf um
‘lvina, m. a. annazt hesta- og fjárgæzlu
°g stundað vegavinnu. Nú er hann kominn
a Hlilaun, en starfar enn að samyrkjubú-
s <ap. Hann á sér fjölda áhugamála, vill
V.Ha allt milli himins og jarðar og helzt
SL> allt með eigin augum. Ekki er haldinn
s'° bændafundur í Barzava, að hann sé
þar ekki.
Hessi aldursforseti Muslimov-ættarinn-
11 i°r snemma í rekkju á kvöldin, en i'ís
með sólaruppkomu. I dögun er hann jafn-
an kominn að verki og fer þá oftast að
höggva við í eldinn. Hann segir, að viðar-
höggið hafi þau áhrif á sig, að hann sé
frískur allan daginn.
Sjirali er frábær þrekmaður og frægur
ekki einungis um allt Rúsland, heldur og
víða erlendis, m. a. í Hollandi og Indlandi.