Fréttablaðið - 05.02.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.02.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 5. febrúar 2010 ER Í DRAU Katrín Johnson um dansástríðuna og verkið Endalaus á fjölum Borgarleikhússin FÖSTUDAGUR 5. febrúar 2010 — 30. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Anna Aðalheiður Smáradóttir, nemi í margmiðlun, hefur lumað á þess-ari súpuuppskrift í nokkur ár og segir hana vera í miklu uppáhaldi. Hún segir að súpan sé best þegar hún er látin standa aðeins eftir að búið er að sjóða hana eða þá daginn eftir. „Ég og vinkonur mínar lifðum á þessari súpu þegar við vorum að ferðast um Tyrkland árið 2001. Okkur fannst hún góð og svo varhún einnig ódýr þanni ðð Lyktin minnti á ferðalag Anna Aðalheiður Smáradóttir lifði á tyrkneskri baunasúpu á meðan hún ferðaðist um landið. Súpan er enn í miklu uppáhaldi og segir Anna Aðalheiður að hún bragðist hvað best þegar hún er löguð með ást. Anna Aðalheiður Smáradóttir varð heilluð af baunasúpunni þegar hún ferðaðist um Tyrkland fyrir nokkrum árum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Tyrknesk baunasúpa2 dl rauðar linsubaunir1 meðalstór kartafla2 gulrætur 1 laukur 2 grænmetisteningar1 dós tómatpuréMynta, þurrkuð eða saxað niður mjög smátt. Setjið 1 lítra af vatni í pott og bætið við grænmetinu. Gott er að sjóða græn-metið þar til að það maukast og bæta krauma í 20 til 40 mínútur. Tómatmauk-inu er því næst bætt við og svo myntunni. Salt og pipar eftir smekk Anna be di BAUNASÚPA Frá Tyrklandi FYRIR 2-4 LEIKLIST FYRIR LÍFIÐ er yfirskrift leiklistarnámskeiðs fyrir fullorðna sem kennt er af Ólöfu Sverrisdóttur leikkonu. Næsta námskeið hefst 10. febrúar og fer skráning fram í gegnum iceolof@hotmail.com Snitzel samloka Kaffi tería Perlunnar á 4. hæðSnitzel samloka með súrsuðum rauðlauk, fersku káli og piparrótarsósu Allt í steik4ra rétta veisla frá 4.990 kr. Aðeins 790 kr. VEÐRIÐ Í DAG ANNA AÐALHEIÐUR SMÁRADÓTTIR Lifði á baunasúpu á ferðalagi um Tyrkland • matur • langur laugardagur • helgin Í MIÐJU BLAÐSINS Tilvera tuttugu ára Um 200 manns eru skráðir í Tilveru. Samtökin vilja opna umræðuna um ófrjósemi. TÍMAMÓT 18 BORGARMÁL „Ég hefði kosið að nafn Höfðatúns yrði óbreytt.“ segir Pétur Guðmundsson, stjórn- arformaður Eyktar og Höfðatorgs. Skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt að breyta götunöfnum í Túnunum. Þannig verður Skúla- götu fyrir ofan Snorrabraut breytt í Bríetartún, Sætúni í Guðrúnar- tún, Skúlatúni í Þórunnartún og Höfðatúni í Katrínartún. Risabyggingarkjarninn Höfða- torg rís nú við Höfðatún, en mun standa við Katrínartún samþykki borgarráð breytingarnar óbreytt- ar. Júlíus Vífill Ingvarsson, for- maður skipulagsráðs, segir koma til greina að skipta götunni í tvennt. - afb / sjá síðu 30 Nafn Höfðatúns standi: Kæra sig ekki um Katrínartún HÖFÐATORG Forsvarsmenn Eyktar og Höfðatorgs vilja ekki að Höfðatún breyt- ist í Katrínartún. Skuldarar þurfa skjól „Meðan á greiðsluaðlögun stendur eru lán í skilum og því ekki hægt að ganga að ábyrgðar- mönnum“, skrifar Sverrir Berg- mann Pálmason. Í DAG 16 GÖTUMARKAÐS- STEMMNING Opið til 19 Götumarkaður Hótelerfingi í íslenskum skóm Paris Hilton mynduð í skóm frá Gyðju. FÓLK 24 Léttir til sunnanlands og vestan- lands þegar líður á daginn. Hiti víða um frostmark með ströndum en frost inn til landsins. VEÐUR 4 0 -1 0 -1 1 KATRÍN JOHNSON Hefur dansað frá fimm ára aldri Er í draumastarfinu FÖSTUDAGUR FYLGIR FRÉTTABLAÐINU VIÐSKIPTI Arion banki hefur ákveð- ið að Hagar, móðurfélag Bónuss og Hagkaupa og átján annarra fyrirtækja, verði skráð á hluta- bréfamarkað. Ef allt gengur eftir mun almenningur geta keypt hlutabréf í fyrirtækinu á seinni hluta ársins. „Við skoðuðum marga mögu- leika. Hagar eru dæmi um fyrir- tæki sem er heppilegt til skráning- ar,“ segir Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri. Hann segir þetta far- sæla lausn. Undir það taka fyrri eigendur Haga og stjórnendur. Kauphöllin áætlar að fimmtán fyrirtæki verði skráð á markað á þessu ári. Þórður Friðjónsson, forstjóri hennar, útilokar ekki að einhver þeirra komi úr ranni bankanna. - jab / sjá síðu 4 Almenningur getur fjárfest: Skráning Haga farsæl lausn SKIPULAGSMÁL Heilsuverndarstöð- in á Barónsstíg verður orðin að hóteli fyrir vorið fallist skipulags- yfirvöld í Reykjavík á áform eiganda byggingarinnar. Í bréfi til byggingarfulltrúans í Reykjavík frá Haraldi L. Haralds- syni fyrir hönd Álftavatns ehf., eiganda byggingarinnar á Bar- ónsstíg 47, segir að rætt hafi verið að undanförnu við Icelandair Hot- els um leigu á húsinu undir hótel- rekstur sem myndi hefjast strax í vor. „Til þess að það geti orðið að veruleika þarf að vinna hratt í málinu,“ segir Haraldur í bréfinu sem byggingarfulltrúi fyrir sitt leyti vísaði til skipulagsráðs. „Hefja þarf markaðssetningu hótelsins vegna sumarsins 2010 ekki seinna en í byrjun febrúar næstkomandi. Takist það ekki má gera ráð fyrir að hugmynd þessi nái ekki fram að ganga því næsta „season“ er þá ekki fyrr en sumarið 2011 og glatast þá niður eins og hálfs árs arðsemi húss og hótelrekstrar,“ segir í erindi Álftavatns ehf. Fram kemur í bréfinu að eftir mikla vinnu á undanförnum miss- erum sé Barónsstígur 47 nú tilbú- inn í rekstur sem læknamiðstöð og sjúkrahótel. Ekki hafi fundist aðil- ar í þann rekstur. Hins vegar henti hótelrekstur jafnvel enn betur en læknamiðstöð í því umhverfi sem húsið sé því mun færri bílastæði þurfi fyrir hótel. „Einnig skal tekið fram að Ice- landair Hotels er ein virtasta hótelkeðja á Íslandi og því má gera ráð fyrir að rekstur hennar á hóteli á þessu svæði muni vera vandaður og ætti ekki að falla gegn íbúum í næsta nágrenni,“ segir í bréfi Álftavatns, sem ein- mitt hefur mótmælt stækkunar- áformum við Domus Medica á þeim grundvelli að stækkunin myndi skapa mikinn bílastæða- vanda á svæðinu. Þá segir Haraldur að fjármagn sé þegar tryggt. Vinna við breyt- ingar á húsinu muni skapa að minnsta kosti 25 störf fram á vor. „Auk þess mun það skapa ný störf til framtíðar sem hlýtur að skipta miklu máli í því ástandi sem okkar þjóðarbú er nú í,“ segir í erindi Haraldar sem lagt var fyrir skipu- lagsráð á miðvikudag. Þar var afgreiðslu málsins frestað. - gar Heilsuverndarstöðin verði Icelandair-hótel Eigandi hússins á Barónsstíg sem áður hýsti Heilsuverndarstöðina vill fá leyfi til að breyta henni í Icelandair-hótel fyrir vorið. Hann segir fjármagn þegar tryggt. Meistararnir stöðvaðir Grindavík stöðvaði fimm leikja sigur- göngu Íslands- meistara KR í Röstinni í gær. ÍÞRÓTTIR 26 TÍMAMÆLIR MARGRA KYNSLÓÐA Klukkuturninn hefur staðið keikur á Lækjartorgi í 80 ár. Árið 1929 fékk Magnús Kjaran kaup- maður leyfi til að setja upp klukku á þessum stað og auglýsa á henni þvottaefnið Persil. Klukkan fór í gang á nýársdag 1930 og hefur síðan verið eitt þekktasta kennileiti borgarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.