Fréttablaðið - 22.03.2010, Side 47

Fréttablaðið - 22.03.2010, Side 47
MIT GLOBAL STARTUP WORKSHOP 2010 Dagana 24. - 26. mars nk. fer fram á Íslandi heimsþekkt frumkvöðlaráðstefna, MIT Global Startup Workshop sem skipulögð er af MBA nemendum Háskólans í Reykjavík og MIT háskólans í Boston. Um 200 erlendir gestir hafa þegar boðað komu sína til Íslands. Í þeim hópi eru vel þekktir stjórnendur, frumkvöðlar, fjárfestar, nemendur, prófessorar og fulltrúar helstu stuðningsaðila nýsköpunar í heiminum. Meðal lykilfyrirlesara er Robin Chase, stofnandi Zipcar sem valin var ein af 100 áhrifamestu einstaklingum í heiminum af TIME Magazine í fyrra. Um er að ræða einstakan viðburð til að efla tengslanet íslenskra fyrirtækja, hlusta á heimsþekkta fyrir- lesara og taka þátt í líflegum pallborðsumræðum. NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Á: www.ru.is/mba/mitgsw HILTON HÓTEL REYKJAVÍK 24 – 26 MARS “Conquering the Economic Crisis with Innovation, Entrepreneurship and Green Energy” SAMSTARFS- OG STYRKTARAÐILAR: TAKTU ÞÁTT! B e rg d ís F ÍT

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.