Fréttablaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 36
 3. apríl 2010 LAUGARDAGUR2 Laus störf hjá Ferðaskrifstofunni Atlantik Um er að ræða krefjandi störf við undirbúning, fram- kvæmd og úrvinnslu ferða fyrir farþega af skemmtiferða- skipum, hvataferðahópa og ráðstefna. Við erum að leita að starfsmönnum með mjög góða tungumálakunnáttu, einkum í ensku bæði talaðri og ritaðri. Önnur tungu- málakunnátta er kostur. Starfsmaðurinn þarf að búa yfi r eldmóði og metnaði í öllu því sem tekist er á hendur. Viðkomandi þarf að geta unnið vel undir álagi, hafa góða skipulagshæfi leika og mikla þjónustulund. Starfsmaður- inn þarf að geta unnið langan vinnudag og yfi rvinnu á álagstímum en nýtur sveigjanlegri vinnutíma þar utan. Menntun á sviði ferðaþjónustu, s.s. leiðsögunám, ferða- málafræði eða önnur menntun á háskólastigi er æskileg. Hjá Atlantik er starfsumhverfi ð spennandi, sérstaklega fjölbreytt, krefjandi og í sífelldri mótun. Í dag starfa 15 manns hjá fyrirtækinu. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 9. apríl 2010 Umsóknir sendist til: Atlantik B.t Erlu Gísladóttur Grandagarður 14 101 Reykjavik erla@atlantik.is Starfsmannastefna Atlantik Markmið Atlantik er að virkja eldmóð og keppnisanda hjá hæfu, traustu og áhugasömu starfsfólki. Starfsfólk Atlantik sýnir frumkvæði, þjónustulund og tekur virkan þátt í því að efl a þjónustu og heildarhag fyrirtækisins með því að skara fram úr en styðja jafnframt hvert við annað og vinna saman. FÉLAGSRÁÐGJAFAR GEÐSVIÐ OG BARNA- OG KVENNASVIÐ Við kvenna- og barnasvið er um að ræða nýtt starf félagsráðgjafa í stað tveggja yfi rfélagsráðgjafa sem áður störfuðu á barna- og kvennasviði. Starfsstöðvar eru á barna- og unglingageðdeild, Barnaspítala Hringsins og á kvennadeildum. Við geðsvið er um að ræða nýtt starf félagsráðgjafa í stað tveggja yfi r- félagsráðgjafa sem áður störfuðu á endurhæfi ngar- og göngudeildum sviðsins. Verkefni félagsráðgjafa felast fyrst og fremst í að veita sjúklingum og fjölskyldum félagsráðgjafameðferð, stuðning, upplýsingar og aðstoð við þær afl eiðingar sem alvarleg veikindi geta haft í för með sér. Unnið er í nánu samstarfi við aðra heilbrigðisstarfsmenn. Félagsráðgjafar starfa í samræmi við lög um félagsráðgjöf nr. 95/1990 og önnur þau lög sem starfssviðinu tilheyra. Helstu verkefni og ábyrgð • Hefur faglega yfi rsýn og umsjón með verkefnum félagsráðgjafa á sviðinu. • Veitir félagsráðgjafameðferð eftir þörfum og er ráðgefandi varðandi sérhæfða meðferð. • Stuðlar að þekkingarþróun í félagsráðgjöf og nýtir niðurstöður gagnreyndra rannsókna. • Skipuleggur uppbyggingu og þróun fagsins á sviðinu í samráði við yfi rfélagsráðgjafa. • Hvetur til rannsókna á árangri félagsráðgjafar. Hæfnikröfur • Félagsráðgjafamenntun og starfsréttindi í félagsráðgjöf. • Þekking og reynsla af málafl okknum. • Framhaldsnám sem tengist viðfangsefninu er eftirsóknarvert. • Reynsla af verkefnastjórnun. • Leiðtogahæfi leikar og framúrskarandi samskiptahæfni eru skilyrði. Nánari upplýsingar Umsóknarfrestur er til og með 17.04.2010. Sótt er um rafrænt á heimasíðu Landspítala, www.landspitali.is. Starfshlutfall er 100% og veitast störfi n frá 1. júní 2010 eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veita: Anna Rós Jóhannesd., yfi rfélagsráðgjafi , 825 3748, annajoh@landspitali.is María Einisdóttir, mannauðsráðgjafi , 824 5404, mariaein@landspitali.is Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til Önnu Rósar, göngudeildar geðsviðs 31E við Hringbraut. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttar- félags. Sótt er um starf rafrænt með því að smella á “sækja um starf” á heimasíðu www.landspitali.is. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, mannauðssviði, Eiríksgötu 5. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 400 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi FRAMLEIÐSLUSTJÓRI Í JARÐVINNU OG JARÐGANGAGERÐ ÍSTAK óskar eftir að ráða framleiðslustjóra til starfa við jarðvinnu og jarðgangagerð á Grænlandi. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi verkefni í tengslum við byggingu vatnsaflsvirkjunar 50 km. frá bænum Ilulissat á vesturströnd Grænlands. Hæfniskröfur: • Menntun á sviði byggingarverkfræði eða byggingatæknifræði er skilyrði. • Víðtæk reynsla af stjórnun jarðvinnu- eða jarðagangaframkvæmda. • Gott vald á dönsku eða öðru norðurlandamáli. Meðal verkefna: • Verkefnastjórnun við jarðvinnu og jarðgangagerð. • Samningar við innlenda og erlenda birgja. • Úrlausn tæknilegra verkefna. VERKSTJÓRI Á VÉLAVERKSTÆÐI ÍSTAK óskar eftir að ráða verkstjóra á vélaverkstæði vegna framkvæmda fyrirtækisins á Grænlandi. Viðkomandi þarf að hafa víðtæka reynslu af viðgerðum tækja og vinnuvéla. Í starfinu felst almenn verkstjórn á véla- verkstæði auk vinnu við viðgerðir og viðhald tækja. Tálknafjör›ur er skjólgó›ur, lygn og gró›ursæll mi›ja vegu á milli Arnarfjar›ar og Patreks- fjar›ar, einungis 401 km frá Reykjavík. Fjölbreytt mannlíf er á Tálknafir›i, gott félagslíf, íflróttamannvirki eins og flau gerast best og ekki má gleyma Pollinum. Í kauptúninu búa um 300 manns og fer fjölgandi. Ef flig langar a› starfa í metna›arfullum skóla vi› gó›ar a›stæ›ur og me› gó›an starfsanda flá er Tálknafjar›arskóli skólinn fyrir flig. KENNARASTÖ‹UR VI‹ TÁLKNAFJAR‹ARSKÓLA Tálknafjar›arskóli er sameina›ur leik-, grunn- og tónlistarskóli. Vi› skólann eru laus störf leikskóla-, grunnskóla- og tónlistarkennara skólaári› 2010-2011. Me›al kennslugreina í grunnskóladeild eru hönnun og smí›i, íflróttir – líkams- og heilsurækt, listgreinar (myndmennt, tónmennt, leikræn tjáning og dans) og uppl‡singa- og tæknimennt ásamt umsjónarkennslu á mi›stigi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennararéttindi • Reynsla af kennslu á vi›komandi kennslusvi›i • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæ›i og sjálfstæ›i í starfi Skólinn leggur ríka áherslu á a› tengja nám vi› daglegt líf, átthaga og umhverfi nær og fjær, efla frumkvæ›i og ábyrg› nemenda og gefa fleim tækifæri til a› rækta margs konar hæfileika. Grænfáninn blaktir vi› hún á bá›um starfsstö›vum skólans. Umsóknarfrestur er til og me› 21. apríl 2010. Rá›i› ver›ur í stö›urnar frá 1. ágúst nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á skrifstofu Tálknafjar›arhrepps, Mi›tún 1, 460 Tálknafjör›ur. Einnig má senda umsóknir í tölvupósti á netfangi›: skoli@talknafjordur.is. Ekki flarf a› nota sérstök umsóknarey›ublö›. Öllum umsóknum ver›ur svara›. Uppl‡singar um störfin veitir skólastjóri, Trausti fiór Sverrisson, í síma 456 2537 (trausti@talknafjordur.is).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.