Fréttablaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 3. apríl 2010 29 6 Eftir að hafa borðað kvöldmat fórum við í það að baða börnin og svoleið- is. Enduðum þó öll í baði og Bryndís konan mín er þarna með eitthvert krem fram- an í sér. Hún hélt að ég væri að sýna sér eitthvað fyndið í tölvunni og náði ég þá að smella af henni mynd. stolnum bíl 4 Eftir að hafa veggfóðrað bæinn með Aldrei-plak- ötum í svaðalegum kulda, fannst okkur það þjóðráð að fara í Hamraborg og kaupa okkur ís – til að hlýja okkur. Þar gátum við rætt málin og tekið stuðmælingu á fólki. Þangað löbb- uðu inn Valdi í hljómsveitinni Reykjavík! og Erna Ómars dans- ari, þau voru í geggjuðum fíling. Það sem virðist vera í vasanum hjá Valda er ísskeiðin mín, ekki sverð. 5 Muggi hafnarstjór i hringdi í mig og sagði að við yrðum að koma og skila bílnum. Hann spurði líka hvort löggan hefði náð á okkur. Ég hélt að Muggi væri eitthvað að grína í mér. Þegar við mættum niður á höfn kom það á daginn að við Öddi höfðum stolið bíl. Við áttum að taka hafnarbíl sem var grár með lyklunum í en svo virtist sem maður hafi skilið eftir gráa bílinn sinn fyrir utan með lyklunum í. Við tókum hann óvart. Bílþjófnaðurinn var kærður til lögreglu en við settluðum málið og fórum með bílinn heim til eig- andans. Fínn bíll alveg! ■ Á uppleið Páskaeggjaát Það er skylda allra að borða í það minnsta eitt páskaegg yfir þessa heilögu súkkulaðihátíð. Fótbolti Það er brjáluð spenna í meistaradeildinni og flestum öðrum deildum erlendis, íslenski boltinn í startholunum og rétt rúmlega tveir mánuðir í HM. Nú er tíminn til að kynna sér liðin og kaupa réttu fótboltatreyjurnar. Farfuglarnir Lóan er komin og margir vinir hennar líka og bráðum kveða þau líka burtu kuldann. Partí Íslendingum er ekkert heilagt og þess vegna er páskahelgin ein sú æstasta á börum borgarinnar og víðar um sveitir. ■ Á niðurleið Hreinsunarátak borgarinnar . Fyrst ætti borgin sjálf að hreinsa til í niðurbrunnum og galtómum húsum í niðurníðslu í miðborg- inni, áður en hún leggur þær kröfur á herðar íbúanna. Vanbúnir vitleysingar Guði sé lof fyrir alla björgunarsveitar- mennina sem hafa hingað til náð að koma í veg fyrir að einhver yrði úti á Fimmvörðuhálsi. Unglæknar Ef verkfallið þeirra skilar ekki árangri verða þeir ekki lengi að flytja úr landi og skilja okkur eftir framtíðarlækna- laus. Ofnotuð seleb Það er allt of mikið fjallað um fólk sem hefur ekki unnið fyrir umfjölluninni. Hverjum er til dæmis ekki sama þótt Gilzenegger spili póker? M Æ LI ST IK A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.