Fréttablaðið - 03.04.2010, Page 41
LAUGARDAGUR 3. apríl 2010 7
Húsbílar
Fíat Joint Z 480,árgerð 2007, ekinn
14.000 km. Mjög fallegur bíll, Verð
8.100.000. sími 898 2111.
Mótorhjól
Ný Polaris 850 Touring 2010, hvít
númer, Vökvastýri, 70hp, verð 2.590
þús Sjá www.motorhjol.net, nánari
upplýsingar í 824 6600.
. . . . . HARLEY ÓSKAST ! Er að leita mér
að draumahjólinu Staðgreiðsla í boði
fyrir rétt hjól. jm.gudmundsson@gmail.
com . . . . .
Vespur
PIAGGIO X8 PREMIUM 125cc árg ‚07
ek 1000km Verð 600þús skipti á spar-
neytnum beinskiptum bíl koma vel
til greina
Fellihýsi
Fellihýsi. A hús til sölu, 2 ára gamalt.
Ónotað með öllu. Uppl. í s. 663 7365.
Fallegt 12 feta Starcraft 2407 fellihýsi
til sölu, árgerð 2008. Fellihýsið er með
útdraganlegri hlið, miðstöð, ísskáp,
rafmagns lyftubúnaði, sólarrafhlöðu
og markísu. Svefnpláss fyrir 7. Verð:
1.850.000. Ekkert áhv. Upplýsingar í s.
696 1963.
Fellihýsi óskast uppl. í s.6959543 allt
kemur til greina.
Vinnuvélar
Lyftarar
Körfubílaleigan.
Ódýr og góð þjónusta. Vinnuhæð 32
metrar. Sala og leiga. S. 893 3573.
Bátar
Kúplingar, dælur, slöngur, fittings og
viðgerðarþjónusta. vokvataeki.is 561-
2209
Til sölu skemmtibáturinn Hafgola III.
Birchwood TS 37 feta 1987 mótel sem
er staðsetur Alcudía Mallorca. Báturinn
er með 2 nýjum 240 HP Yanmar
vélum og öllum nýjum siglingatækj-
um. Svefnpláss fyrir allt að 8 manns.
Báturinn er til sölu í einu lagi eða í 6
hlutum og þar af eru 4 hlutar til sölu.
Áhugasamir geta haft samband með
tölvupósti: rafael@isl.is
Handfærarúllur
BJ5000 Handfærarúllur. Sjóvélar ehf.
553 3311 www.sjo.is
Grásleppuveiðimenn
Grásleppunet, flotteinar, blýteinar, nálf-
eld net, felligarn og margt fl. Heimavík
ehf s. 892 8655.
Grásleppuleyfi óskast sirka 6tonn. Uppl
í S. 897 6705
Koparskrúfur beint frá framleiðanda
oskar@somiboats.is eða 004670405
1340
Til sölu Prion Kayak - ár - svunta og
þurrbúningur. Selst allt saman á 180
þús. uppl í S:6930206
Til sölu 17 feta Shetland hraðbátur
m/ 40 hö. utanb. mótor. Uppl í s 844
0478.
Óska eftir slöngubát m/ eða án mót-
ors. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í s.
868 6793.
Hjólbarðar
Dekkjavélar
Affelgunar og Ballancevélar, einnig
tveggjapósta bílalyftur. S: 696-1050
okspares.os@simnet.is
Þarftu að láta hjólastilla
bílinn?
Við notum fullkomna hjólastillitölvu.
PITSTOP, S: 565 2121 Hjallahrauni 4,
220 Hafnarfirði.
14“ og 15“ á felgum 4 og 5 gata Toyota
Low Profile 225/45/17 S. 616 2716.
Varahlutir
Bílapartasala
Höfum opnað varahlutasölu með
notaða varahluti í nýlega bíla www.
netpartar.is
Japanskar Vélar
Varahlutasala
Erum að rífa MMC Pajero/Montero ‚00-
‘05. L200/Izuzu pick up ‚00-‘07. Susuki
Vitara/Liana/Swift ‚00-‘08. Hyundai
Santa Fe/Tucson/Starex. ‚00-‘06.
Nissan pickup/Almera/X-Trail ‚02-‘08.
VW/skoda ‚00-‘05. Mazda/Ford ‚00-‘05.
Kia, flestar gerðir. Chevrolet ‚05-‘06.
Citroen C2/C3 ‚02-‘06. og fl. Kaupum
bíla. Opið 08-18. S. 565 3400 & 893
2284. www.carparts.is
Viðgerðir
Reiðhjóla, Sláttuvéla
Smávélaviðgerðir.
Hröð og ódýr þjónusta.
Gerum við allar gerðir af Reiðhjólum og
sláttuvélum. Sláttuvélamarkaðurinn ehf
S:517-2010 Smiðjuvegi 11
Veislusalir
Veislusalur til leigu með eða án veit-
inga. Uppl. s. 696 2242.
Hreingerningar
Samþrif ehf sérhæfir sig í þrifum á
sameignum fjölbýlishúsa. Einnig þrif í
heimahúsum og fyrirtækjum. Vönduð
vinnubrögð og afar hagstætt verð. S.
7733983
A-Ö Þrif & Hreinlæti Sími
662 0 662
Hreingerningar, Flutningsþrif,
Gólfbónun, Teppahreinsun og
Húsgagnahreinsun.
Garðyrkja
Trjáklippingar og fellingar, laufahreins-
un, stéttahreinsun, þökulagnir, girð-
ingasmíði, jarðvegsvinna og margt
fleira. Garðar best ehf s. 698 9334
gardarbest.is netfang: gardarbest@
gardarbest.is Facebook: Garðar best.
Tökum að okkur allt sem viðkemur
garðinum, auk allrar almennrar smíða-
vinnu - lögg. húsasmíðameistari. Vanir
menn, snör handtök. Sælugarðar s.
824 1238.
Garðsláttur
Húsfélög, einstaklingar pantið sláttur
fyrir sumarið. Getum bætt við okkur
verkefnum. Áratugareynsla, látið fag-
mann vinna verkið. Garðaþjónustan
Björk, S. 899 7679 & 846 8643, joig-
ard@simnet.is Jóhannes garðyrkju-
meistari.
Trjáklippingar
Trjáfellingar og öll almenn garðavinna.
Eiríkur Sæland garðyrkjufræðingur s.
848 1723.
Bókhald
Skattaframtal 2010
Bókhald,framtöl,stofnun fél,árs-
reikn.VSK uppgj, erfðarfjárskýrsl-
ur o.fl. HAGSTÆTT VERÐ.
s. 517-3977,framtal@visir.is
FRAMTAL 2010
Góð og traust þjónusta fyrir ein-
staklinga og verktaka. Vönduð
vinna. Ódýr þjónusta. Sæki um
viðbótarfrest fram í maí.
Opið einnig um helgar.
Framtalsþjónustan, Ármúla 19,
S: 533 1533.
Skattframtal 2010
Tek að mér skattframtöl ein-
staklinga og rekstraraðila frá
5.000 kr. Ég er viðskiptafræð-
ingur Cant.Oecon. Með mikla
reynslu. Ódýr og góð þjónusta.
Kíktu á www.skatt.is S:661-3703
S. 661 3703. www.skatt.is
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Account Bókhald og
rekstrarráðgjöf slf.
Framtöl, M&A o.fl. S. 571 0040
Vesturgötu 42.
Fjármál
Fjármálaráðgjöf, útreikningar og gagna-
öflun vegna greiðsluaðlögunar, yfir 20
ára reynsla, sími: 577-7796, 770-7796,
www.regis.is
Skattframtal 2010. Einfalt framtal
kr. 3.000. Frestir. Framtalsþj. HR s.
6634141.
Málarar
Getum bætt við okkur inni- og útiverk-
efnum. Vönduð vinnubrögð og góð
umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið
Mál ehf. S. 896 5758.
Málari getur bætt við sig verkefnum,
stórum sem smáum, hagstæð kjör!
Uppl. í s. 773 0317.
Málarameistari
Jón Ingvar Garðarsson málarameistari
tilboð - tímavinna s. 896 6148.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Alhliða flutningar Búslóðir Húsgögn
Píanó Raftæki Hljóðfæri Sorp.
Erum alltaf við síman 561 3333
Húsaviðhald
Tökum að okkur parket-
slípun
um allt land. 15 ára reynsla í parket-
lögnum, parketslípun,sólpallasmíði og
sólpallaslípun. Sjáið myndir á www.
parketplankar.is Uppl í s. 772 8100
Iðnaðarmenn/
Byggingarfyrirtæki
Allt að 5 góð einbýlishús til sölu
nálægt herstöðinni Ramstein
í Þýskalandi, höfuðstöðvum
flughers USA í Evrópu. Öruggur
leigumarkaður til fjölskyldna
hermanna. 2 hús er í leigu en
3 húsanna þarfnast endurnýj-
unar. Seljandi leitar að íbúð í
Reykjavík/Reykjanesi sem hluta
af kaupverði.
Áhugasamir sendi tölvupóst á
MartinModelHomes@yahoo.
com
Húsaviðgerðir
Múrarar, málarar og smiðir með mikla
reynslu í viðhaldi fasteigna geta bætt
við sig verkum. Allt viðhald fasteigna.
Viðhaldsverk ehf S. 699 0712 & 618
7712 verk@vidhaldsverk.is
Flisaverk.is
Gerum upp baðherbergið frá A-
Ö. Fagleg ráðgjöf við val á hrein-
lætistækjum. Niðurrif-Förgun-
Múrverk-Flísalagnir- Pípulagnir-
Rafmagn-Smíðar.
kristjan@flisaverk.is S: 898
4990.
Visa/Master kortalán
Pípulagnir
Faglærðir píparar geta bætt við sig
verkefnum í bæði viðhaldi og nýlögn-
um. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í
síma 663 5315.
Húsaviðgerðir
Skiptum um rennur og bárujárn á
þökum og múrviðgerðir og fl. Uppl. í
s. 659 3598.
Múrviðgerðir, tröppur og
málun
Múrviðgerðir, málun og tröppur (hita-
strengur). Geri tilboð innan viku yður að
kostnaðarlausu. Hinrik, s. 892 9499.
Ryð og lekavarnir!
Varist kostnaðarsamar framkvæmdir,
Við sérhæfum okkur í viðgerðum og
málun á öllum stærðum og gerðum
þaka. Andri og Kristján. S. 659 1509 &