Fréttablaðið - 03.04.2010, Page 46

Fréttablaðið - 03.04.2010, Page 46
VIÐ MÆLUM MEÐ… matur SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT … HEIMAGERÐU PASTA. Þó örlítið tímafrekara sé að búa til eigið pasta er það vel þess virði. Þá er tilval- ið að nota rólegheit- in í bústaðnum til að leyfa sér tilraunir með n ý j a r g r æ j - ur og rúlla í gegnum vél- ina spagettíi, tagliatelle eða lasagne-plöt- um. … TÖSKU UNDIR MATVÖR- URNAR Í BÚSTAÐINN. Á ferðalögum er fátt leiðinlegra en þegar matvörurnar velta úr plastpokunum um far- angursrýmið í bílnum. Betur fer um þær í töskum sem hægt er að raða hlið v ið hl ið og þægilegt að kippa með sér inn á áfanga- stað. … SPARISTELLINU UM PÁSKANA. Þó t t ferðinni sé heitið í sumarbústaðinn yf ir hátíðarn- ar er óþarfi að páskaborð- haldið missi hátíðleikann. Pakkaðu spari- stellinu niður með farangrin- um og taktu það með í ferðalagið. … GULUM DRYKK meðan beðið er eftir matnum. Páskalær- ið getur tekið langan tíma að elda og þá er gott að gæða sér á for- drykk í páskalitn- um. Ef safa- pressa er við hönd- ina er gott að pressa safa úr an- anas, appels- ínu og sítrónu, hella yfir ísmola og skreyta með myntulaufum. … SVUNTU VIÐ MATSELD- INA. Hvort sem þú ætlar þér að standa í rólegheitum við grillið eða hamast við eldavélina með gusu- gangi í pottunum á svunta alltaf við. Hafðu hana í vorlegum litum og páskahátíðina, gulum eða græn- um. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki EX PO · w w w .e xp o .is BSÍ - Umferðarmiðstöðin / 101 Reykjavík / 580 5400 / main@re.is / www.re.is Komdu með! Þúsundir ferðalanga hafa lagt lykkju á leið sína til að skoða gosið á Fimmvörðuhálsi frá ýmsum sjónarhornum. Það sem blasir við er stórkostlegt sjónarspil náttúruaflanna, þar sem eldur og ís heyja baráttu um yfirráð. Kynnisferðir bjóða sætaferðir í Þórsmörk um páskana (1. - 5. apríl 2010) til að fá enn eitt sjónarhorn á gosið og upplifa krafta íslenskrar náttúru. Gönguleiðin upp á Valahnúk frá Húsadal er nokkuð brött, en stígur liggur upp á toppinn og þar er útsýnisskífa með nöfnum allra sjáanlegra fjalla. Frá Valahnúk er útsýni til gosstöðvanna vægast sagt stórkostlegt. Farfuglar bjóða gistingu og annað viðurværi í Húsadal, Ferðafélag Íslands í Langadal og Ferðafélagið Útivist í Básum. Verið vel klædd og munið eftir myndavél og sjónauka! ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Reykjavík-Þórsmörk (önnur leiðin) kr. 5100 Hvolsvöllur/Seljalandsfoss-Þórsmörk (önnur leiðin) kr. 2000 Börn 0 - 11 ára ferðast frítt. Börn 12 - 15 ára borga hálft fargjald. Verð á mann: Frá Reykjavík Hveragerði Selfoss Hella Hvolsvöllur Seljalandsfoss Þórsmörk Húsad. Daglega 08:30 09:10 09:25 09:50 10:15 10:45 11:45 Daglega 16:00 16:40 17:00 17:30 17:50 18:10 19:10 Frá Þórsmörk Húsad. Seljalandsfoss Hvolsvöllur Hella Selfoss Hveragerði Reykjavík Daglega 08:30 09:30 10:10 10:20 10:50 11:00 11:45 Daglega 16:00 17:00 17:50 18:00 18:30 18:40 19:20 Frá Húsadalur Langidalur Básar Langidalur Húsadalur Daglega - 07:30* 08.00* - - Daglega 13:00 13:30 13:40 / 15:00 15:10 / 15:20 15:45 /16:00 Páskaáætlunin er sem hér segir: Leið 9 - 9a *Þarf að bóka hjá skálaverði fyrir kl: 21:00 daginn fyrir brottför Bókaðu núna á www.re.isBókaðu núna í síma 580 5450

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.