Fréttablaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 3. apríl 2010 33 LAUGAVEGUR 26 · KRINGLAN · WWW.SKIFAN.IS Stærsta hljómplötuverslun á Íslandi Góð tónlist í Skífunni Jazzdagar - aukið úrval í jazzi! PLASTIC BEACH · GORILLAZ Þriðja plata Damon Albarn og félaga í Gorlliaz. AMERICAN VI: AIN'T NO GRAVE JOHNNY CASH Sjötta og síðasta platan í American seríunni. GET IT TOGETHER DIKTA Hér má m.a. finna lögin Thank You, Let Go og From Now On. SOLDIER OF LOVE SADE Nýjasta plata Sade er hennar fyrsta í 10 ár og er að slá í gegn. SLÖKUN OG VELLÍÐAN · FRIÐRIK KARLSSON Fimm diska kassi með fjórum áður ófáanlegum eldri plötum auk einnar splunkunýrrar. WE BUILT A FIRE · SEABEAR Ný hljóðverspata frá Seabear sem hefur fengið góða dóma. Morgunblaðið gaf m.a. 5 stjörnur. Amadou & Mariam er opnunaratriði Listahátíðar þetta árið. Allar plöturnar þeirra eru fáanlegar í Skífunni. WELCOME TO MALI DIMANCHE A BAMAKO 5CD TÓNLEIKAR 12. MAÍ Á LISTAHÁTÍÐ AMADOU & MARIAM „Þetta gekk alveg ótrúlega vel. Ég er enn þá í skýjunum,“ segir söngkonan Guðný Gígja Skjaldardóttir frá Patr- eksfirði. Hún er nýkomin heim eftir níu daga ferð til Fjóns í Danmörku þar sem hún hélt fimm tónleika fyrir heima- menn. „Þetta var rosalega skemmtilegt. Ég prófaði alla aldurshópa og söng bæði á elliheimili og í grunnskóla. Það er eig- inlega draumi líkast hvað þetta gekk vel. Ég á enn þá erfitt með að þurrka af mér brosið,“ segir Guðný Gígja, sem var þarna að halda sína fyrstu tónleika erlendis. Hún lýsir tónlistinni sinni sem rólegri með þjóðlagaívafi. Auk þess að spila eigin lög á Fjóni söng hún lög eftir aðra, þar á meðal Presley-slagarann Love Me Tender sem hitti rækilega í mark. Það voru forráðamenn norræna félags- ins í Bogense á Fjóni sem buðu Guðnýju í heimsókn og kostuðu ferðalagið eftir að hafa séð hana á tónleikum á síðasta ári á Patreksfirði. Kom þetta fram á síðunni Patreksfjordur.is. Þar var haldið norrænt vinabæjarmót þar sem þátttakendur frá öllum vinabæjum Vesturbyggðar voru samankomnir, eða frá Bogense í Dan- mörku, Svelvik í Noregi, Vastena í Sví- þjóð og Naantali í Finnlandi. Guðný fékk einnig að taka upp fjór- tán lög í hljóðveri á Fjóni og kann hún heimamönnum bestu þakkir fyrir það. Hún fer aftur út í ágúst og spilar á stærri tónleikum. Með henni í för verð- ur vinkona hennar, Bjartey Sveinsdóttir, sem myndar með henni dúettinn Mistur. - fb Hélt fimm tónleika á Fjóni Ragnar Fjalar, Sigurður Þórir, Arnljótur, Mundi og Morri sýna „overkill-teikningar“ sem þeir hafa unnið í vetur á sýningunni A4 TR1BUT3 5H0W, sem opnuð verður í Kaffistofu, Hverfisgötu 42 í dag. „Allar teikningarnar sem sýnd- ar eru eiga það sameiginlegt að vera unnar á A4-blöð. Notast er við túss og teip og ofgnótt ímynd- unarafls. Myndirnar eru unnar af hóp félaga sem eru ófeimnir í samvinnu sinni,“ segir í tilkynn- ingu frá listamönnunum. Allir eru velkomnir á opnun- ina sem hefst klukkan 19 í kvöld. Gestaplötusnúðar sjá um að hita mannskapinn upp í páskahretinu. Teikningar í Kaffistofu SÝNIR Í KAFFISTOFU Listamaðurinn Morri er einn þeirra sem eiga verk á sýningu sem opnuð verður í Kaffistofu, Hverfisgötu 42, í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Kiefer Sutherland er leiður yfir endalokum þáttaraðarinnar vin- sælu 24. Framleiðendur hennar hafa ákveðið að þáttaröðin sem nú er sýnd, og er sú áttunda í röðinni, verði sú síðasta. Ástæð- an er dvínandi áhorf. „Það verð- ur alltaf sorglegra og sorglegra að hugsa um þetta. En ég held að það sem við höfum náð að áorka muni á endanum skyggja á þessa tilfinningu. Ég hef fulla trú á því að við munum ljúka þáttaröðinni á toppnum,“ sagði Kiefer. „Þegar henni verður lokið verða aðdá- endur hennar um allan heim mér ofarlega í huga því þeir gerðu það að verkum að ég fékk tækifæri til að leika Jack Bauer.“ Bauer kveð- ur skjáinn KIEFER SUTHERLAND Kiefer er að vonum leiður yfir endalokum þáttarað- arinnar 24. Kl. 16 Tónlistarmaðurinn Benni Hemm Hemm er í páskafríi á Íslandi en notar tímann til tónleika- halds til að kynna EP-plötuna Retaliate. Benni heldur tónleika í Havaríi, Austurstræti 6, klukk- an 16 í dag. GUÐNÝ GÍGJA SKJALDARDÓTTIR Söng- konan efnilega hélt vel heppnaða tón- leika á Fjóni í Danmörku á dögunum. menning@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.