Fréttablaðið - 03.04.2010, Side 64

Fréttablaðið - 03.04.2010, Side 64
44 3. apríl 2010 LAUGARDAGUR ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 SVT 1 AÐ KVÖLDI ANNARS Í PÁSKUM 06.00 Pepsi MAX tónlist 12.35 Dr. Phil (e) 13.20 America’s Funniest Home Videos (22:50) (e) 13.45 Börnin í Ólátagarði (e) 15.15 America’s Funniest Home Videos (23:50) (e) 15.40 Game Tíví (10:17) (e) 16.10 Spjallið með Sölva (7:14) (e) 17.00 Matarklúbburinn (3:6) (e) 17.30 7th Heaven (12:22) 18.15 Dr. Phil Sjónvarpssálfræð- ingurinn dr. Phil McGraw hjálp- ar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 19.00 Worlds Most Amazing Videos (9:13) 19.45 King of Queens (10:25) (e) 20.10 90210 ( 14:22) Naomi og Ivy lendir saman út af Liam. Annie lendir í vandræðum með Jasper og gefur honum úrslitakosti. Adri- anna og Gia halda partí og Silver og Teddy velta fyrir sér hvers eðlis samband þeirra er. 20.55 One Tree Hill (14:22) Tayl- or kemur systrum sínum á óvart og mætir óvænt í heimsókn með David í eftirdragi. Nathan reyn- ir að róa Haley niður á meðan Clay hjálpar Quinn að komast úr þessari vandræðalegu stöðu. 21.40 CSI (5:23) Bandarískir saka- málaþættir um störf rannsóknar- deildar lögreglunnar í Las Vegas. Þjálfari háskólaliðs í amerískum fót- bolta er myrtur á heimili sínu. Hann var vinsæll hjá leikmönnum sínum en allt liðið liggur undir grun en málið gæti tengst gömlum glæp sem aldrei var upplýstur. 22.30 Jay Leno Aðalgestur Jay Leno er söngvarinn Justin Bieber. 23.15 Californication (2:12) (e) 23.50 King of Queens (10:25) (e) 00.15 Pepsi MAX tónlist 08.00 Morgunstundin okkar Bitte nú!, Múmínálfarnir, Einmitt þannig sögur, Mærin Mæja, Mókó, Bláklukkukanínurnar, Lítil prinsessa og Skriðdýrin í frumskóginum. 11.25 Stelpurnar okkar (e) 13.05 Gamalt er gott (e) 13.45 Kjötborg (e) 14.30 Eilífðartengsl (e) 15.00 Viðtalið (e) 15.35 Gríp ég því hatt minn og staf (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Leiðin á HM (6:16) (e) 18.00 Barnatími Sjónvarpsins 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Kastljós 19.55 Föst í Austen (Lost In Austen) (4:4) Breskur myndaflokkur. 20.45 Lífið (Life) (3:10) 21.35 Lífið á tökustað (Life on Location) (3:10) Stuttir þættir um gerð myndaflokksins Lífið. 21.50 Sinfónían og Vladimir Ashkenazy Upptaka frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói 3. september síðastliðinn. 22.50 Sporlaust (15:18) 23.35 Aðþrengdar eiginkon- ur (e) 00.20 Svo á jörðu sem á himni Íslensk bíómynd frá 1992. (e) 02.20 Kastljós (e) 02.45 Dagskrárlok 08.00 The Jane Austen Book Club 10.00 Happy Gilmore 12.00 Bolt 14.00 The Jane Austen Book Club 16.00 Happy Gilmore 18.00 Bolt 20.00 Blades of Glory 22.00 The Love Guru 00.00 Goldfinger 02.00 Edison 04.00 The Love Guru 06.00 Employee of the Month 20.00 Úr öskustónni Gestur Guðjóns Bergmanns er séra Pálmi Matthíasson. 20.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon heimsækir eldhúsinð á Veisluturninum. (e) 21.00 Frumkvöðlar Gestir Elin- óru Gunnar Örn Sigurðsson gítar- smiður, Ómar Guðjónsson gítar- leikari. (e) 21.30 Í nærveru sálar Fullorðin börn alkóhólista. Gestur þáttarins er Hörður Oddfríðarson frá SÁÁ. 10.40 Primeval 11.30 Primeval 12.20 Doctor Who 13.05 Doctor Who 13.50 Doctor Who 14.35 Doctor Who 15.20 Doctor Who 16.05 Doctor Who 16.50 Doctor Who 18.00 My Family 18.30 Hustle 19.20 Waking the Dead 20.10 My Family 20.40 Hotel Babylon 21.35 Jonathan Creek 22.25 Hustle 23.15 Waking the Dead 10.00 X Factor 11.10 X Factor Afgorelsen 12.00 Verdens vildeste vanvid 12.30 Cirkusrevyen 2009 13.25 Karate Kid 15.30 Peter Pedal 15.55 Gurli Gris 16.00 F for Får 16.05 Pingvinerne fra Madagascar 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Stillehavets tropiske eventyr 17.50 Bagom 18.00 Dronningens Danmark 19.00 TV Avisen 19.15 Adams æbler 20.45 SportNyt med SAS liga 20.55 Inspector Morse 22.40 OBS 22.45 Hjernestorm 10.05 Brua til Terabithia 11.35 Bean - den store katastrofefilmen 13.05 Himmelblå 13.50 4-4-2 16.00 Herskapelige gjen- syn 16.30 KuleJenter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Påskenotter 17.45 Stemmen fra Telemark 18.15 Himmelblå 19.00 Lisa goes to Hollywood 19.30 Kroniken 20.30 Hjernevask 21.10 Losning påskenotter 21.15 Kveldsnytt 21.35 Poirot 23.15 Folk 23.45 Sport Jukeboks 15.30 Sannleikurinn Pétur Jó- hann Sigfússon þeysist um víðan völl í uppljóstrun sinni um lífsins sann- leika í nýju verki eftir hann sjálfan og Sigurjón Kjartansson. 17.00 The Doctors Spjallþætt- ir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir læknar á ólíkum svið- um veita aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um heilsufarsmál. 17.45 E.R. (14:22) Þættir sem ger- ast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chi- cago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nán- ast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 18.30 Friends (1:24) Fylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun. 19.00 The Doctors 19.45 E.R. (14:22) 20.30 Friends (1:24) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.30 John Adams (7:7) Verð- launuð sjónvarpssería um John Adams, annan forseta Bandaríkj- anna. Aðalhlutverk: Paul Giamatti og Laura Linney. 22.30 Réttur (4:6) Það dregur til tíðinda í ástarmálum Loga þegar hin fagra Helena kemur inn í líf hans. En leynist flagð undir fögru skinni? Málin taka heldur betur nýja stefnu í leitinni að morðingja Kára. 23.15 Sannleikurinn 00.40 Sjáðu 01.05 Fréttir Stöðvar 2 01.55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Racing - Real Madrid Út- sending frá leik í spænska boltanum. 12.55 PGA Tour 2010 Útsend- ing frá Shell Houston Open mót- inu í golfi. 14.55 Fuchse Berlin - Tus N- Lubbecke Bein útsending frá leik í þýska handboltanum. Dagur Sig- urðsson þjálfar lið Berlín og Rúnar Kárason leikur með liðinu og með liði Lubbecke leikur Þórir Ólafsson. 16.40 Boston - Cleveland Út- sending frá leik í NBA körfuboltan- um. 18.35 Meistaradeild Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 19.00 Iceland Expressdeild- in 2010 Bein útsending frá leik í úr- slitakeppni í körfubolta. 21.00 Spænsku mörkin 2009- 2010 Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Bestu leikirnir. Keflavík - KR 08.06.08 22.30 Iceland Expressdeildin 2010 Útsending frá leik í Iceland Ex- pressdeildinni í körfubolta. 00.10 World Series of Poker 2009 01.00 Ultimate Fighter - Sería 10 07.00 Birmingham - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvals- deildinni. 16.00 Bolton - Aston Villa Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeild- inni. 17.45 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 PL Classic Matches. Blackburn - Sheffield, 1997 19.15 Birmingham - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvals- deildinni. 21.00 Premier League Review 22.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og til- þrifin á einum stað. 22.30 Burnley - Man. City Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeild- inni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Tommi og Jenni, Krakkarnir í næsta húsi og Apaskól- inn. 09.30 Shrek the Third 11.00 Space Jam 12.25 Popstar Mynd um ungl- ingsstúlkuna Jane sem fær það verk- efni að aðstoða nýjan skólafélaga með heimanámið. Brátt kemur í ljós að hann er fræg poppstjarna. 14.00 Gosi Seinni hluti vandaðr- ar framhaldsmyndar sem byggir á hinni sígildu sögu Carlos Collodi um spýtustrákinn Gosa og ævintýri sem hann lendir í eftir að skapari hans gefur honum líf. Fyrri hluti myndar- innar var sýndur á páskadag. 15.35 Oprah Skemmtilegur þátt- ur með vinsælustu spjallþáttadrottn- ingu heims. 16.25 The Pink Panther Gam- anmynd með Steve Martin og Bey- once Knowles í aðalhlutverkum. Lög- reglumaðurinn Jacques Clouseau er án efa sá versti í bransanum og það er því ekki við miklu að búast þegar hann tekur að sér að leysa flókið morðmál. 18.05 The Simpsons (12:25) Átt- unda þáttaröðin um Simpson-fjöl- skylduna óborganlegu og hversdags- leika hennar. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Two and a Half Men (13:24) Hér er á ferðinni sjötta þátta- röðin um bræðurna Charlie og Alan Harper. 19.25 How I Met Your Moth- er (15:22) Ted á í miklum vandræð- um með að komast í viðtal vegna draumastarfsins og skilur ekki af hverju allt fer úrskeiðis hjá honum. Getur verið að þetta sé tákn? 19.50 American Idol (26:43) Úr- slitakeppnin er hafin í American Idol, þar sem tíu allra bestu söngvararnir syngja þar til einn stendur eftir. 21.15 American Idol (27:43) 22.00 Witness 23.50 Goldplated (2:8) 00.35 The Beat My Heart Skipped 02.20 Murderball 03.45 Popstar 05.15 Fréttir 10.25 Plus 10.55 Kvartersdoktorn 11.25 Robbie Williams 12.25 Skattkammarplaneten 14.00 Handboll. Elitserien 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Fråga doktorn 17.00 Ömheten, sorgen och lyckan 17.30 Rapport 17.55 Regionala nyheter 18.00 Det kungliga bröllopet 19.00 Molinska skrönor 20.00 Criminal justice 21.00 Jakten på Julia 22.00 Goya‘s Ghosts 23.50 Dokument inifrån. Hon ville ju inte lyda! Logi Bergmann og Spurningakeppni fjölmiðlanna HAFÐU STILLT Á BYLGJUNA Í PÁSKAFRÍINU! Simmi og Jói laugardag kl. 9 – 12 Veistu hver ég var? með Sigga Hlö laugardag kl. 16 Sprengisandur kl. 10 – 12 á páskadagsmorgun Páskagleði Hemma Gunn kl. 16 á páskadag Úrslit í Spurningakeppni fjölmiðlanna með Loga Bergmann kl. 16 á annan í páskum. Þess á milli frábær Bylgjutónlist með dagskrárgerðar- fólki Bylgjunnar Úrslitakeppnin er hafin í American Idol. Tíu bestu söngvararnir syngja til þrautar í kvöld, en einn þarf að kveðja drauminn um að verða næsta söngstjarna Bandaríkj- anna. Þema kvöldsins er R&B tónlist. American Idol er sem fyrr langvinsælasti sjónvarpsþáttur í heimi og hefur koma Ellen DeGeneres í dómnefndina enn aukið á vinsældir þáttanna enda þykir hún fara á kostum. STÖÐ 2 KL. 19.50 American Idol Nýjasta stórvirkið frá náttúrufræði- deild BBC. Í þættinum í kvöld verður fjallað um spendýr. Meðal efnis verð- ur fílasnjáldra á flótta undan ráneðlu, hvítabirnir sem komast í hvalshræ og bardagi milli hnúfubakstarfa sem berjast um kú. VIÐ MÆLUM MEÐ Lífið Sjónvarpið kl. 20:45> Jay Leno „Pólitík er skemmtanabransi fyrir ljótt fólk.“ Leno hefur umsjón með spjallþætti sem sýndur er á Skjá einum mánudags- til fimmtudagskvöld. annar í páskum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.