Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.04.2010, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 03.04.2010, Qupperneq 68
48 3. apríl 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.00 Hrafnaþing 19.00 Borgar- líf 19.30 Grínland 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á Alþing 22.00 Kokkalíf 22.30 Heim og saman 23.00 Alkemistinn 23.30 Óli á Hrauni 06.00 Pepsi MAX tónlist 09.40 7th Heaven (7:22) (e) 10.20 7th Heaven (8:22) (e) 11.05 Dr. Phil (e) 12.30 Dr. Phil (e) 13.10 America’s Funniest Home Vid- eos (22:50) (e) 13.35 Lína Langsokkur (e) 15.05 Still Standing (17:20) (e) 15.25 What I Like About You (e) 15.40 Britain’s Next Top Model (e) 16.35 90210 (13:22) (e) 17.20 Top Gear (5:7) (e) 18.15 Girlfriends (6:22) 18.35 Game Tíví (10:17) (e) 19.05 Accidentally on Purpose (e) 19.30 Björk - Voltaic Live in Paris Upptaka frá tónleikum Bjarkar Guðmunds- dóttur sem fram fóru í Olympiu-tónleika- höllinni í París í júní 2008. 20.45 Hringfarar (2:3) Ný, íslensk þátta- röð í þremur hlutum. 21.15 Saturday Night Live (13:24) Grín- þáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorf- enda í meira en þrjá áratugi. 22.05 The Pianist Verðlaunamynd frá árinu 2002. Pólski píanóleikarinn Wladyslaw Szpilman horfði á eftir fjölskyldu sinni færða í fangabúðir Þjóðverja en tókst sjálfum að sleppa og mátti hafa sig allan við að lifa af við hræðilegar aðstæður. Adrien Brody hlaut Óskarsverðlaun fyrir aðalhlutverkið og sömuleiðis Roman Polanski fyrir leikstjórn. 00.35 Victoria’s Secret Fashion Show 2009 (e) 01.25 Spjallið með Sölva (7:14) (e) 02.15 Premier League Poker (e) 03.55 Girlfriends (5:22) (e) 04.15 Jay Leno (e) 05.00 Jay Leno (e) 05.45 Pepsi MAX tónlist 07.45 F1: Malasía Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. 09.20 Arnold Palmer Invitational 10.10 Inside the PGA Tour 2010 10.35 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 11.30 F1: föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. 12.00 F1: Malasía Útsending frá tímatök- unni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. 13.35 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur. 15.15 Meistaramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 15.40 Benfica - Liverpool Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 17.20 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 17.50 Barcelona - Atl. Bilbao Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 19.50 Wladimir Klitschko - Eddie Chambers Útsending frá bardaga Wladimir Klitschko og Eddie Chambers. 21.35 Ultimate Fighter - Sería 10 22.25 Barcelona - Atl. Bilbao Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 08.45 Premier League World 09.15 PL Classic Matches: Man Unit- ed - Chelsea, 1999 09.45 PL Classic Matches: Chelsea - Man Utd, 1999 10.15 PL Classic Matches: Manchester Utd - Chelsea, 2000 10.45 Premier League Preview 2009/10 11.15 Man. Utd. - Chelsea Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Arsenal - Wolves Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Sunderland - Tottenham Sport 4. Bolton - Aston Villa Sport 5. Stoke - Hull Sport 6. Port- smouth - Blackburn 16.15 Burnley - Man. City Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Mörk dagsins 19.10 Leikur dagsins 20.55 Mörk dagsins 21.35 Mörk dagsins 22.15 Mörk dagsins 22.55 Mörk dagsins 23.35 Mörk dagsins > Björk Guðmundsdóttir „Ég sé ekki eftir því að hafa stofnað þessar hljómsveitir sem enginn skildi nokkuð í þegar ég var 16 ára frekar en að vera í einhverju U2-coverbandi, eins og þá tíðkaðist, og bíða eftir því að frægðin bankaði upp á.“ Í kvöld kl. 19.30 sýnir Skjár einn upptöku frá tónleikum Bjarkar sem fóru fram í Olympiu- tónleikahöllinni í París í júní 2008. 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Teitur, Sögustund með Mömmu Marsi- bil, Manni meistari, Paddi og Steinn, Tóti og Patti, Ólivía, Eþíópía, Elías Knár, Kobbi gegn kisa, Millý og Mollý og Hrúturinn Hreinn. 10.20 Dansað á fákspori (e) 10.50 Leiðarljós (e) 11.35 Leiðarljós (e) 12.20 Við elskum Ellu (e) 13.50 Landsleikur í handbolta Bein út- sending frá leik kvennaliða Íslands og Bret- lands í Undankeppni EM. 15.35 Freistingar (e) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Skíðalandsmót Samantekt frá móti sem fram fór á Dalvík og Ólafsfirði. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Lífsgleði njóttu (Happy-Go- Lucky) Bresk bíómynd frá 2008. Aðalhlut- verk: Sally Hawkins, Alexis Zegerman og Eddie Marsan. 21.20 Michael Clayton (Michael Clayt- on) Bandarísk bíómynd frá 2007 um lög- fræðing í New York sem vinnur við að bjarga fyrir horn vafasömum málum. Aðal- hlutverk: George Clooney, Tom Wilkinson og Tilda Swinton. 23.20 Bræðrabylta Íslensk stuttmynd eftir Grím Hákonarson. (e) 23.45 Barnaby ræður gátuna - Slæm- ar fregnir (Midsomer Murders: Bad Ti- dings) (e) 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 09.20 Barnatími Stöðvar 2 10.50 Grettir: bíómyndin Leikin bíó- mynd um óforskammaðasta og uppátækja- samasta kött sem um getur. Það er Bill Murray sem talar fyrir Gretti. 12.10 Bold and the Beautiful 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.15 Norbit Bamanmynd með Eddie Murphy í aðalhlutverki. Norbit er fastur í óhamingjuríku hjónabandi sem foreldr- ar hans ráðgerðu. Þegar fögur æskuvinkona hans snýr aftur í heimabæ þeirra verður hann ástfanginn af henni. 14.55 Leonard Cohen: I‘m Your Man 16.45 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum og tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. 17.25 Simmi & Jói og Hamborgarafa- brikkan Stórskemmtilegur raunveruleikaþátt- ur með Simma og Jóa sem söðla nú um og ætla að opna veitingastaðinn Hamborgarafa- brikkuna. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag 19.29 Veður 19.35 High School Musical 3: Sen- ior Year Dans- og söngvamynd um ungl- ingana söngelsku Troy og Gabriellu. Þú eru komin á lokaárið í framhaldsskóla og ákveða aðbúa til söngleik sem endurspeglar reynslu þeirra í skólanum og framtíðarvonir. 21.25 Evan Almighty Sjálfstætt framhald af gamanmyndinni Bruce Almighty. Aðalhlut- verk: Morgan Freeman og Steve Carell. 23.00 Die Hard 4: Live Free or Die Hard Spennandi hasarmynd um þrjóskasta og harðskeittasta lögreglumann kvikmynda- sögunnar. John McClane er mættur í fjórða sinn og þarf nú að taka á öllu sem hann á til að berjast gegn hryðjuverkamönnum sem notfæra sér Netið til að lama öryggisvarnir Bandaríkjanna. 01.15 The Constant Gardener 03.20 Notes of a Scandal 04.50 Sjálfstætt fólk 05.25 Fréttir 08.00 School for Scoundrels 10.00 Nancy Drew 12.00 Radio Days 14.00 School for Scoundrels 16.00 Nancy Drew 18.00 Radio Days 20.00 There‘s Something About Mary Gamanmynd um Ted Stroehmann sem á erf- itt með að gleyma hinni þokkafullu Mary og ræður einkaspæjara til þess að hafa uppi á henni. 22.00 Sex and the City 00.20 Analyze This 02.00 The Kite Runner 04.05 Sex and the City 21.30 John Adams STÖÐ 2 EXTRA 20.00 There‘s Something About Mary STÖÐ 2 BÍÓ 19.35 High School Musical 3: Senior Year STÖÐ 2 19.25 Lífsgleði njóttu SJÓNVARPIÐ 11.15 Man. Utd. – Chelsea, beint STÖÐ 2 SPORT 2 ▼ ▼ ▼ Undarlegur söfnuður er Samband ungra sjálfstæðismanna. Nýjasta uppátæki þeirra má sjá á stuttu myndskeiði á Youtube, þar sem þeir skopast að fjölmiðlafrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur með upploginni dagskrá á RÚVi framtíðarinnar. Engum dylst að höfundum grínsins fellur þessi gervidagskrá afar illa í geð. Fyrst á að sýna króatíska heimildarmynd frá 1973 um tónskáldið Arnold Schönberg, síðan finnska sjónvarps- þáttaröð um svanga ekkju sem þarf að sjá fyrir fimm börnum á tímum vetrarstríðsins, og loks heimildar- mynd um skoðanakúgun í Bandaríkjunum á tímum Josephs McCarthy. Fyrir þetta þarf að fórna Aðþrengdum eiginkonum, sem lög heimila ekki lengur sýningar á. Gott og vel. Í fyrsta lagi er ljóst að það væri mikið þjóðþrifaverk að banna með lögum sýningar á útvötnuðu eiginkonunum við Blá- regnsslóð í sjónvarpi allra landsmanna (segir maður sem horfði á alla fyrstu þáttaröðina og hafði lúmskt gaman af á köflum – en ekki lengur). Hitt er líka ljóst að margir tækju fagnandi þeirri dagskrá sem grín- istarnir í SUS boða. Að því leyti fellur brandarinn marflatur. En ekkert af framantöldu gerir myndskeiðið jafnbjánalegt og það í raun er. Því að það sem sker og stingur helst í skynfæri hugsandi manna er að boðskapur sem þessi skuli berast úr þessari átt. Í áraraðir hafa ungir sjálfstæðismenn nefnilega haldið því að þjóðinni að a) Ríkisútvarpið sé vondur sósíalismi og það beri að leggja niður og b) sjái einhver ástæðu til að hlífa Ríkisútvarp- inu skuli það þá hunskast af samkeppnismarkaði hið fyrsta, láta af auglýsingasölu og kaupum á bandarísku vinsældaefni. Ég var því líklega ekki sá eini sem hnyklaði brýnnar yfir þeirri umhyggju fyrir RÚV, og einkum amerísku afþreying- arefni þess, sem birtist í hinni mislukkuðu sovétádeilu. En svona gerist víst þegar menn gleyma að hugsa. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON FYLGIST MEÐ SUS-URUM GLEYMA EIGIN STEFNU Ó nei, engar Aðþrengdar eiginkonur!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.