Fréttablaðið - 10.04.2010, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 10.04.2010, Blaðsíða 72
8 FERÐALÖG Vesturheimur sf býður pakkaferðir til Winnipeg í Kanada sumarið 2010 í samvinnu við Þjóðræknisfélag Íslendinga og Iceland Express. Íslendingadagshátíð á Gimli í ágústbyrjun: Tvær ferðir; Winnipeg 24. júlí - 4. ágúst . . . . . . . . . . . . . . . Verð 192.500** m.v.tvíbýli örfá sæti laus Winnipeg 28. júlí - 4. ágúst . . . . . . . . . . . . . . . Verð 158.300** m.v.tvíbýli örfá sæti laus ENNFREMUR: Eldri borgarar: Halifax: 9. - 16. september . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Verð 164.600** m.v.tvíbýli KANADAFERÐIR 2010 Winnipeg – Beint Flug Upplýsingar og pantanir í síma 861-1046 09:00-16:00 eða á jonas.thor1@gmail.com Nánari upplýsingar um ferðirnar á www.vesturheimur.com Ferðamálastofa Icelandic Tourist Board*lágmark 30 manns; **m.v. gengi 4. janúar, 2010 L estarferðir eru fullkom- lega rómantískur ferða- máti fyrir pör. Þar ber magnað útsýni fyrir sjón- ir, borga eða landa á milli, um leið og setið er þétt saman. Víða í Evr- ópu má finna fallegar og skemmti- legar leiðir sem hægt er að fara með lest. Hér eru hugmyndir að nokkrum slíkum ferðum. Róm-Feneyjar Ítalía er samkvæmt tölum frá síð- asta ári vinsælasta „lestarland“ Evrópu enda landslag Ítalíu, með sínum hæðum og hólum og ekrum, óviðjafnanlegt að skoða út um lest- arglugga og þykir þetta auðveld- asti ferðamátinn á Ítalíu. Lestar- teinar liggja til allra átta frá Róm og því er líka um nokkrar tegund- ir af lestum að velja til ferðarinn- ar. Bæði má finna háhraðalest og svo minni lestar sem minna meira á safngripi. Leiðin frá Róm til Feneyja þykir sérstaklega falleg og endurspeglar vel ólíka hluta Ítalíu. Leiðin þykir því góð fyrir fólk sem vill sjá hvað landið hefur upp á að bjóða en hefur ekki allan tíma heimsins og þarf að einskorða sig við einhverja leið. Vefurinn trenitalia.com þykir hafa, að mati ferðalanga, ágætar upplýsingar um lestarferðir. Flórens-Feneyjar Ferðin frá Flórens til Feneyja er önnur vinsælasta lestarleið Evr- ópu, á eftir leiðinni frá Flórens til Rómar, og ekki að undra að lest- arferðir frá Flórens séu vinsæl- ar því sjálf lestarstöðin þykir að margra mati réttlæta heila lestar- ferð. Byggingin sjálf er falleg, með æðislegum kaffiteríum í rókókó- stíl. Leiðin sjálf í lestinni getur auðveldlega látið ferðalöngum FERÐAST MEÐ GAMLA MÁ Retró-rómantík Lestarferðir eru skemmtilega gamaldags leið til að skoða heiminn og njóta tímans þegar maður er á sjálfu ferðalaginu. Ævintýri Hér sést lest fara um ítölsku Alpana. Einn rómantískasti ferðamáti fyrr og síðar verður að teljast gamaldags lestarferð. Ferðamátinn er ekki síður nýstárlegur en rómantískur fyrir okkur eyjarskeggja sem þekkjum skipaferðir og fl ugvélar mun betur. Landslagsins notið Út um lestargluggann er hægt að sjá skref fyrir skref hvert er haldið. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.