Fréttablaðið - 10.04.2010, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 10.04.2010, Blaðsíða 77
LAUGARDAGUR 10. apríl 2010 37 2499KR. finnst það svolítið eins og að ímynda mér hvaða áhrif einhver skáldsaga sem kemur út um næstu jól á eftir að hafa á mig. Lára: Það búast allir við hinu versta. En ég held það verði gott fyrir okkur að vita hvað gerðist. Ég er eiginlega hræddust um að það verði ekki nógu mikið í þessari skýrslu. Þá fyrst held ég að fólk verði reitt. Bragi: Svo sá ég að það eiga að verða umræður um skýrsluna á Alþingi strax á mánudaginn. Er hún ekki 2.000 síður? Ætli standi til að fara að ræða útlit eða prentun kannski? Lára: Eða kápuna, hvernig þeim finnst hún koma út og svona? Engin hörð efni Þau Lára og Bragi gengu bæði í Menntaskólann í Hamrahlíð og þar lék tónlistin stórt hlutverk í lífi þeirra beggja, þó ekki á sömu sviðunum. Bragi: Varstu í kórnum? Mínum hópi var alltaf mjög illa við kórinn. Lára: Já, er það, varstu í Kórhatarafélaginu? Bragi: Nei, ekki opinberlega. En á fyrstu æfingu hljómsveitarinnar minnar, Purrks Pillnikk, í Norðurkjallaranum kom hún Þorgerður kór- stjóri niður með þau fyrirmæli að við yrðum að hætta að spila strax, hún væri með Zukovsky- námskeið á hæðinni fyrir ofan. Þannig að við litum alltaf svo á að hún hefði vísvitandi reynt að drepa hljómsveitina. En mér er reyndar mjög hlýtt til kórsins í dag. Lára: Við vinkonurnar vorum bara alltaf að syngja. En við vorum þó alla vega ekki að dópa á meðan! Bragi: Ekki við heldur, að minnsta kosti ekki á þessum tíma. Kannski aðeins seinna, en aldrei í hörðu efnunum … Lára: Ég hef aldrei prófað neitt dóp, því ég er svo sjúklega hrædd við allt. En ég sé svolítið eftir því núna, að hafa ekki einu sinni borðað einn svepp eða reykt smá hass. Maður fer samt varla að henda sér í það úr þessu. hött. Maður reynir að sýna skilning á endalausum niðurskurði, ég sit á fundum með kennurum og þroska- þjálfum og þar er stöðugt verið að minna á niðurskurðinn. Maður kinkar kolli og sýnir skilning. Síðan kemur frétt um að borgin ætli á sama tíma að eyða 230 milljónum í golfvöll. Ég verð sár og móðguð fyrir hönd sonar míns og barnanna okkar allra. Ég skammast mín fyrir að vera fullorðin og þætti réttast að leyfa börnunum okkar að ráðstafa þessu fé í staðinn. Bragi: Í fyrsta lagi kemur þetta mér svo sem ekkert á óvart. Ég hef ekki mikið álit á þessari borgarstjórn, meðal annars vegna þess hvernig hún komst til valda, sem allir virð- ast búnir að gleyma. En það sem mér datt fyrst í hug var hin árlega, og sérkennilega umræða um lista- mannalaun, sem kemur náttúrulega aðallega úr einni átt. Þar er um að ræða svipaða upphæð og á að eyða þarna í grasvöll og nokkrar holur. Lára: Svo eru þeir atvinnulausu hafðir að fíflum þegar þeir eru dregnir inn í þessa umræðu. Að þeir eigi svo bágt en geti nú glaðst yfir því að geta farið að spila golf. Það er algjör rökleysa. Bragi: Þessi umræða rifjar upp fyrir mér það sem Mark Twain sagði um golfíþróttina – að þar væri illa farið með góðan göngutúr. Kápan á skýrslunni Annað fréttamál á allra vörum er skýrslan ógurlega. Getið þið sett ykkur í spámannsstellingar og reynt að ímynda ykkur hverju hún á eftir að fletta ofan af? Bragi: Mér finnst einhvern veginn mjög erfitt að ímynda mér hvern- ig hún verður, þessi skýrsla. Mér er einn vinsælasti pistlahöfundur Miðjunnar, FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Síðasta ferðalagið: Ég á eina systur sem býr í New York en ég og sonur minn heimsóttum hana þangað fyrir 2 vikum. Við vorum í 4 daga og gerðum ekkert nema rölta um og stoppa á 2 klukkustunda- fresti til að borða hamborgara. Síðasta klúðrið sem þú lentir í: Ég klúðra hlut- um á svona hálftíma fresti allan sólarhringinn svo þetta verður erfitt...Ég braut til dæmis lampa heima hjá föður mínum (hæ pabbi!) í gær þegar ég sótti Trivial Pursuit heim til hans fyrir sumarbústaðarferð. Síðasta bókin sem þú last: Hér væri gaman að nefna einhverja bók eftir Braga en ætli ég verði ekki að segja Biblían (lesist Cosmopolitan). Síðasta manneskjan sem þú rabbaðir við: Lögreglan. Ég get því miður ekki farið nánar út í það. Takk, útrásarvíkingar. Síðasta lagið sem lagðist á heilann á þér: You´ll never walk alone. Má ég syngja það fyrir ykkur? „Síðustu” Láru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.