Fréttablaðið - 10.04.2010, Side 82

Fréttablaðið - 10.04.2010, Side 82
42 10. apríl 2010 LAUGARDAGUR 1 Blóðhundurinn Píla með heimilishundinum mínum, honum Skugga. Ég byrja alla daga á að gefa henni að éta. Píla er eini hreinræktaði blóðhundurinn á landinu og eini sporhundurinn líka. Hún er í eigu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og ég er þjálfar- inn hennar. Píla býr ein í 60 fermetra húsi, þar hefur hún þrjár stíur og getur farið út og inn eftir hentisemi. 2 Kristinn vinnufélagi minn að draga í. Okkur iðn- aðarmönnunum í húsinu þótti skondið að það væri verið að taka myndir af okkur þennan dag og fínt að geta sannað að við værum raunverulega að vinna en ekki bara að leika okkur. Við gerum reyndar heilmikið af því líka að leika okkur. Maður verður að hafa gaman af þessu líka! 3 Við keyptum okkur fokhelt hús svo flesta daga stend ég í byggingum. Á þessari mynd er ég með Páli Ívari, félaga mínum úr björgunarsveitinni, að setja upp loft í húsinu mínu. Síðasta hálfa árið hef ég unnið á daginn sem rafvirki og sem iðnaðarmað- ur fyrir sjálfan mig á kvöldin. 4 Dóttir mín, Thelma Lind, og konan mín hún Jóhanna komu til að taka út verkið og gefa okkur að éta. Við fengum þessar fínu kjötbollur frá tengdó. Það er svoleiðis stjanað við mann. 5 Upp úr hálf níu um kvöldið fór ég á þyrluæfingu með Landhelgisgæslunni. Þetta var sameiginleg æfing þyrlunnar og björgunarskipsins. Ég fékk að fara í þyrluna að þessu sinni og þarna er ég að galla mig upp áður en við leggjum í hann. 6 Það var komið fram yfir miðnætti þegar ég var á heimleið. Kom við hjá Pílu og gaf henni að borða áður en ég fór heim. ■ Á uppleið Mgmt Þetta þykir klárlega heitasta bandið í dag og var að gefa út sína aðra plötu. Ekki skemmir fyrir að Pete Kember, fyrrverandi meðlimur ofursvala bandsins Spacemen 3 tekur upp plötuna. Happy hour Áfengi er svo skelfi- lega dýrt á börum núorðið að eina vitið er að skella sér í „happy-hour“ eftir vinnu. Mælum með bjór á Dönsku kránni. Borgarferðir Rigning og slydda á Íslandi en loks komið vor í Evrópu og fullt af tilboðum í gangi hjá flugfélög- unum. ■ Á niðurleið Klámkynslóðin Klám er víst óhollt segja fræðimenn- irnir og stelpur í sleik í tónlistar- myndböndum árið 2010 eru ekkert nema hallæris- legar. Golf Fékk slæma útreið í vik- unni. Kannski er þetta bara léleg afsökun fyrir íþrótt handa lötu miðaldra fólki. Abstrakt fatasmekkur Heitast í Reykjavíkurtískunni í dag er að fara í öll hönnunarföt sem maður á, í einu. Útkoman er blanda af mörgum mynstrum, efnum og lögum í einum ógleðigraut. Ásgeir Guðjónsson er 28 ára rafvirki sem eyðir nær öllum sínum lausu stundum í sitt stærsta áhugamál – björgunar- sveitina. Hann er undanfari Björgunarsveitarinnar í Hafnarfirði, sem þýðir að hann er yfirleitt á meðal fyrstu manna í hin ýmsu útköll. Þá er hann einnig kafari, skipstjóri og umsjónarmaður dýrmæta sporhundsins Pílu. Fimm útköll á sjö dögum Fimmtudagurinn 8. apríl l Myndir úr fjölskyldumyndavélinniMYNDBROT ÚR DEGI MÆLISTIKAN Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn mánudaginn 17. maí 2010 kl. 18.15 á Grand Hótel. Dagskrá fundarins: Venjuleg ársfundarstörf.• Önnur mál.• Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga ré l setu á ársfundinum. Fundargögn verða a ent á fundarstað. Reykjavík, 10. apríl 2010 Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna www.live.is Sími: 580 4000 | Myndsendir: 580 4099 | skrifstofa@live.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.