Fréttablaðið - 10.04.2010, Blaðsíða 91

Fréttablaðið - 10.04.2010, Blaðsíða 91
LAUGARDAGUR 10. apríl 2010 51 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 10. apríl 2010 ➜ Tónleikar 16.00 Stafrænn Hákon og hljómsveit hans stíga á svið í Havarí við Austur- stræti 6. 17.00 Martial Nardeau flautuleikari og Désiré N’Kaoua píanóleikari verða með tónleika í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. Á efnisskránni verða meðal annars verk eftir J.S. Bach, F. Schubert, G. Fauré og A. Roussel. 20.00 Þórunn Lárusdóttir flytur tónlistardagskrá ásamt Kjartani Valdemarssyni píanóleikara í Þjóðleikhús- kjallaranum við Hverfisgötu. 22.00 Hljómsveitin Hjaltalín heldur tónleika á Rósenberg við Klapparstíg. 22.00 Mínus og Godkrist koma fram á tónleikum á Sódóma Reykjavík við Tryggvagötu. ➜ Opnanir 14.00 Hjá Íslensk grafík við Tryggva- götu (gengið inn hafnarmegin) verður opnuð sýning á vatnslitamyndum eftir Nikulás Sigfússon. Opið fim.-sun. kl. 14-18. 15.00 Ingirafn Steinarsson opnar sýn- ingu í Suðsuðvestur við Hafnargötu 22 í Reykjanesbæ. Opið lau. og sun. kl. 14-17. 15.00 Ólafur S. Gíslason opnar sýn- ingu á Listasafni ASÍ við Freyjugötu 41. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. 16.00 Helgi Kúld opnar málverkasýn- ingu í Sláturhúsinu við Kaupvang á Egilsstöðum. Opið alla daga kl. 14-18 17.00 Hekla Dögg Jónsdóttir opnar sýningu í Kling & Bang gallerí við Hverfisgötu 42. Opið fim.-sun. kl. 14-18. ➜ Sýningar Sigurbjörn Ó. Kristinsson hefur opnað sýningu í menningarsalnum á Hrafnistu við Hraunvang í Hafnarfirði. Opið alla daga kl. 14.30-22. ➜ Umræður 13.00 UNIFEM umræður í húsnæði Miðstöðvar SÞ að Laugavegi 42. Magnfríður Júlíus- dóttir flytur erindi um kvennastýrð heimili í Simbabve og Alda Lóa Leifsdóttir fjallar um börn í Tógó. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd Orson Welles The Magnificent Ambersons (1942). Sýningin fer fram í Bæjarbíói við Strandgötu í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar á www.kvikmynda- safn.is. ➜ Dansleikir Dalton og Elektra verða á Players við Bæjarlind í Kópavogi. Siggi Hlö og hljómsveitin Spútnik verða á Skemmtistaðnum Spot við Bæjarlind í Kópavogi. ➜ Leikrit 14.00 Möguleikhúsið sýnir barna- leikritið Langafi prakkari sem byggt er á sögum eftir Sigrúnu Eldjárn. Sýningin fer fram í Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi (Gerðubergi 3-5). Nánari upplýs- ingar á www.gerduberg.is. 14.00 GRAL sýnir barnaleikritið Horn á höfði eftir Guðmund Brynjólfsson og Berg Þór Ingólfsson. Sýningin fer fram í Rýminu hjá Leikfélagi Akureyrar við Hafnarstræti. ➜ Leiðsögn 14.00 Jóna Þorvalds- dóttir verður með leiðsögn um ljósmyndasýningu sína sem nú stendur yfir í Ljósmyndasafni Reykja- víkur við Tryggvagötu 15 (6. hæð). ➜ Kirkjulistahátíð 17.00 Þýsk sálumessa eftir Johann- es Brahms verður flutt. Flytjendur: Birgitte Christenssen sópran, Andreas Schmidt barítón, Mótettukór Hallgríms- kirkju, 50 manna hljómsveit skipuð hljóðfæraleikurum úr kammersveitinni Ísafold og Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt 4 náttúruhornleikurum. Tónleik- arnir verða endurteknir sunnudaginn 11. apríl á sama tíma. Kirkjulistahátíð 2010 í Hallgrímskirkju við Skólavörðuholt stendur til 11. apríl. Nánari upplýsingar á www.kirkjulista- hatid.is. Sunnudagur 11. apríl 2010 ➜ Dansleikir Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni fer fram að Stangarhyl 4 kl. 20-23.30. Borgartríó leikur fyrir dansi. ➜ Tónleikar 14.00 Bára Grímsdóttir og Chris Fost- er hafa umsjón með söngdagskránni Sungið og kveðið sem fer fram í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi (Gerðu- bergi 3-5). Íslensk alþýðulög sungin og kveðin í bland af erlendum þjóðlögum. Nánari upplýsingar á gerduberg.is. ➜ Kirkjulistahátíð 17.00 Þýsk sálumessa eftir Johannes Brahms verður flutt. Kirkjulistahátíð 2010 í Hallgrímskirkju við Skólavörðuholt stendur til 11. apríl. Nánari upplýsingar á www.kirkjulista- hatid.is. ➜ Leiðsögn 14.00 Halldór Björn Runólfsson verður með leiðsögn um ljósmyndasýningu Ívars Brynjólfssonar sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. 15.00 Jón Henrysson og Sigtryggur Berg Sigmarsson verða með leiðsögn um sýninguna Ljóslitlífun sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu. Í dag er lokadagur sýn- ingar. ➜ Kvikmyndir 15.00 Í MÍR-salnum að Hverfisgötu 105 verða sýndar heimildarmyndirnar Olíuborg á hafi úti (2009) og Að fljúga Súkhoi. Enskur texti. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. ➜ Leikrit 16.00 Brynhildur Guðjónsdóttir flytur einleikinn Brák á Sögulofti Landnáms- setursins, Brákarbraut í Borgarnesi. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Til hamingju með nýtt steikhús RedFood
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.