Fréttablaðið - 02.06.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 02.06.2010, Blaðsíða 52
32 2. júní 2010 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR 19.25 The Doctors STÖÐ 2 EXTRA 20.00 Analyze This STÖÐ 2 BÍÓ 21.05 Morðgátur Murdochs SJÓNVARPIÐ 21.45 Ghost Whisperer STÖÐ 2 22.05 The Good Wife SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.05 HM 2010 (3:4) (e) 16.35 Stiklur - Afskekkt byggð í alfara- leið (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... jörðin (11:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Fínni kostur (34:35) 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Finnbogi og Felix (20:26) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Bráðavaktin (ER XV) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkra- húss í stórborg. 21.05 Morðgátur Murdochs (Mur- doch Mysteries) Kanadískur sakamálaþátt- ur um William Murdoch og samstarfsfólk hans sem beitti nýtískuaðferðum við rann- sókn glæpamála laust fyrir aldamótin 1900. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Guð blessi Ísland Heimildarmynd eftir Helga Felixson. Hverjar eru afleiðingar hrunsins fyrir venjulegt fólk í þessu landi? Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 23.50 Íslenska golfmótaröðin (e) 00.25 Kastljós (e) 01.00 Fréttir (e) 01.10 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 17.05 Rachael Ray 17.50 Dr. Phil 18.35 Girlfriends (22:22) (e) 18.55 H2O (5:26) Skemmtileg unglinga- þáttaröð um þrjár sextán ára stelpur sem hugsa um fátt annað en föt, ströndina og stráka. En dag einn festast þær í dularfull- um helli og líf þeirra breytist að eilífu. 19.20 America’s Funniest Home Vid- eos (46:50) 19.45 Survivor (2:16) Þetta er 20. þátta- röðin af Survivor og nú eru það allir eftir- minnilegustu keppendurnir úr tíu ára sögu þáttanna sem snúa aftur. Þeim er skipt í tvö lið, hetjur gegn skúrkum. 21.15 Eureka (3:18) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snill- ingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. 22.05 The Good Wife (21:23) Banda- rísk þáttaröð um konu sem snýr aftur til starfa sem lögfræðingur eftir að eiginmaður hennar lendir í kynlífshneyksli og er dæmd- ur í fangelsi fyrir spillingu í opinberu starfi. Alicia fæst við erfitt skilnaðarmál og það kemur í ljós hvort hún eða Cary fái stöðuna sem þau hafa keppt um hjá fyrirtækinu. 22.55 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Aðal- gestur hans að þessu sinni er írski töffar- inn Colin Farrell. Þá kíkir leikkonan fagra Elisabeth Moss í heimsókn. Kevin Eubanks kveður í þessum þætti og tekur lokalag þátt- arins. 23.40 CSI (14:23) (e) 00.30 The Good Wife (21:23) (e) 01.20 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Ævintýri Juniper Lee, Íkornastrákurinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Lois and Clark. The New Adventure (15:21) 11.45 Gilmore Girls (21:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Ally McBeal (10:22) 13.45 Oprah‘s Big Give (6:8) 14.35 E.R. (1:22) 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmenn- ið, Leðurblökumaðurinn, Íkornastrákurinn, Fir- ehouse Tales 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (22:22) 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (4:24) 19.45 How I Met Your Mother (2:20) 20.10 Project Runway (13:14) Ofurfyrir- sætan Heidi Klum og tískugúrúinn Tim Gunn stjórna hörkuspennandi tískuhönnunarkeppni þar sem 12 ungir og upprennandi fatahönn- uðir mæta til leiks og takast á við fjölbreytt- ar áskoranir. 20.55 Grey‘s Anatomy (24:24) 21.45 Ghost Whisperer (17:23) 22.30 Goldplated (7:8) Bresk þáttaröð í anda Footballer‘s Wifes og Mile High. Hér er sagt frá skrautlegu lífi ungra glæsikvenna sem hafa þau einu framtíðaráform að gifta sig til fjár. 23.20 NCIS (21:25) 00.05 Fringe (15:23) 00.50 The Fixer (6:6) 01.40 X-Files (1:24) 02.25 Sjáðu 02.55 Grey‘s Anatomy (24:24) 03.40 Two and a Half Men (4:24) 04.05 Ghost Whisperer (17:23) 04.50 Goldplated (7:8) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Murderball 10.00 On A Clear Day 12.00 Space Jam 14.00 Murderball 16.00 Space Jam 18.00 On A Clear Day 20.00 Analyze This 22.00 Rob Roy 00.15 Cake. A Wedding Story 02.00 Trapped in Paradise 04.00 Rob Roy 17.25 Þýski handboltinn. Kiel - Bal- ingen 19.05 Ísland - Andorra Útsending frá leik Íslendinga og Andorra sem fór fram á Laugardalsvelli. 20.55 NBA körfuboltinn. LA Lakers - Phoenix Útsending frá leik Lakers og Pho- enix í úrslitakeppni NBA körfuboltans. 22.40 Crowne Plaza Invitational At Colonial Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 23.35 Þýski handboltinn. Kiel - Bal- ingen 18.15 Everton - Chelsea Útsending frá leik Everton og Chelsea í ensku úrvalsdeild- inni. 20.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 20.30 Football Legends Næstur í röð- inni en hinn magnaði Raul, leikmaður Real Madrid á Spáni en í þessum magnaða þætti verða afrek þessa frabæra leikmanns skoðuð og skyggnst verður á bak við tjöldin. 21.00 Goals of the Season 2009/2010 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21.55 Tottenham - Burnley Útsending frá leik Tottenham og Burnley í ensku úrvals- deildinni. 23.35 Stoke - Bolton Útsending frá leik Stoke og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Kokkalíf Landsliðskokkarnir leika list- ir sínar. Gestgjafi er Fritz Már. 20.30 Í kallfæri 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og hópur markaðssérfræðinga brjóta kynningar og auglýsingamál til mergjar. 21.30 Í kallfæri > Robert De Niro „Þegar maður leikur í dramatískri mynd þá eyðir maður deginum í að berja mann til dauða með hamri eða kýla mann í andlitið. Þegar maður leikur í gamanmynd þá fær maður að öskra á Billy Crystal í klukkutíma og svo fer maður heim.“ Robert De Niro fer með hlutverk í gaman- myndinni Analyze This sem sýnd er á Stöð 2 Bíó kl. 20.00. ▼ ▼ ▼ ▼ Ég var einu sinni einn af þeim sem skildu ekki hvernig fólk nennti að horfa á fótbolta. Ég hafði meiri áhuga á körfubolta og fannst þessi örfáu mörk sem fótboltaleikir bjóða upp á einfaldlega ekki nóg. 90 mínútur fannst mér allt of mikið fyrir eitt til tvö mörk í leik – ég vildi miklu frekar horfa á körfu- boltalið dæla niður 50 körfum á lið og sjá körfuboltamenn af afrískum uppruna troða í andlitið á hvor öðrum í leikjum þar sem það eru aðeins spilaðar 48 mínútur og 200-300 stig skoruð. Ég er annar maður í dag. Fyrir tveimur árum breyttist líf mitt. Ég byrjaði að fylgjast með enska boltanum af slíkum ákafa að sparkvissustu félagar mínir undruðu sig á ótrúlegri þekkingu minni á liðum eins og Wigan og Stoke. Ég er reyndar búinn að vera Púlari frá því að ég var sex ára gamall og hef alltaf verið skítsæmilega að mér í Liverpool-fræðum. Það bjóst samt enginn við því að ég yrði alfræði- orðabók vinahópsins um Liverpool og hin þrjú stóru liðin (Víst. Liverpool er ennþá risi á meðal risa). Síðustu tvö ár hafa breytt mér í sannkallaða fótbolta-Wikipediu. Og nú er íslenski boltinn byrjaður að rúlla, eins og við sparkspekingarnir segjum. Í fyrsta skipti er ég spenntur fyrir leikjum í efstu deild, enda gríðarlega sprækt lið Selfyssinga komið upp. Ég var á vellinum þegar Selfoss rústaði KR með tveimur mörkum gegn einu og ég ligg yfir markaþáttunum þar sem háværi gaurinn og rólegi hnakkinn fara yfir stöðu mála. Ég er forfallinn. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON VARÐ ALFRÆÐIORÐABÓK UM FÓTBOLTA Á TVEIMUR ÁRUM Ég er forfallinn www.europris.is ÓDÝRT FYRIR ALLA! KÚLUGRILL 3990 BORÐGRILL 5990 VIÐARKOL - 2 KG 399 EINNOTA GRILL 499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.