Fréttablaðið - 11.06.2010, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 11.06.2010, Blaðsíða 21
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Hjónin Óskar Þorsteinsson og Soffía Hreinsdóttir fluttu til Drammen í Noregi árið 1996 og opnuðu bakaríið Brödgalleriet fjórum árum seinna. Þau héldu upp á tíu ára afmæli bakarís- ins í febrúar á þessu ári með því að opna kaffihúsið Cafe Grua í miðbæ Drammen. „Þegar við opnuðum bakarí- ið langaði okkur að láta reyna á ýmsar nýjungar en þá var afar lítill fjölbreytileiki í brauðmenn- ingu Norðmanna en þeir voru með heilhveitibrauð, franskbrauð og nokkrar aðrar tegundir. Við byrjuðum að prófa ítölsk brauð með hvítlauk og sólþurrkuðum tómötum og nokkrar tegundir af grófari brauðum og féll það vel í kramið. Þá höfum við alltaf verið með rúgbrauð og íslenska snúða en það eru helst Íslendingar með heimþrá sem kaupa það,“ segir Óskar. Hann segir Norðmenn- ina yfirleitt halda að rúgbrauðið sé kaka. Á kaffihúsinu er boðið upp á alls kyns létta rétti auk þess sem það er búið ekta ítölskum pitsu- ofni sem er sá eini sinnar tegund- ar í bænum. „Pitsuofninn trekk- ir sannarlega að. Það eru á bilinu þrjátíu til fjörutíu pitsustaðir í Drammen en enginn þeirra er með svona ofn,“ segir Óskar. Mágkona hans, Signý Jóna Hreinsdóttir, flutti til Drammen fyrir hálfu ári og sér um rekst- ur kaffihússins en konan hans sér um bókhaldið. „Þetta er því sannkallað fjölskyldufyrirtæki.“ Reksturinn gengur vel og til marks um það má nefna að bakar- íið hefur hlotið sérstakt lof fyrir góða napóleonsköku, sem er eins konar þjóðarréttur Norðmanna. „Gæði norskra bakaría eru að miklu leyti metin eftir því hvern- ig napóleonskakan þeirra er og hefur okkar sem betur fer fengið góða dóma.“ vera@frettabladid.is FJÖLBREYTT DAGSKRÁ , hestasýning, tónleikar, tískusýning, pyluspartí og fleira, verður í Reykholti í Biskupstungum og nágrenni á morgun, laugardaginn 12. júní. Nánar á www.sveitir.is. 2 smjördeigsplötur 5 dl rjómi, léttþeyttur 2 dl vatn 75 g vanillubúðingur (duft) Fletjið smjördeigsplöt- urnar frekar þunnt út á smjörpappír og bakið þær í ofni við 220 gráðu hita í 15-20 mínútur, eða þangað til deigið hefur blásið út og náð fallegum lit. NAPÓLEONSKÖKUR Þjóðarréttur Norðmanna Fyrir 6 Rúgbrauð og snúðar fyrir Íslendinga í Drammen Óskar Þorsteinsson og Soffía Hreinsdóttir eiga bakarí og kaffihús í Drammen. Þau hafa hleypt ferskum vindum inn í brauðmenningu Norðmanna og bjóða Íslendingum með heimþrá upp á rúgbrauð og snúða. Íslendingar með heimþrá sækja sérstaklega í snúðana. MYND/ÚR EINKASAFNI Blandið vatninu saman við vanillubúð- ingsduftið og þeytið saman við léttþeytta rjómann. Smyrjið blöndunni á aðra smjör- deigsplötuna og leggið hina ofan á. Dreifið glassúr (flórsykri og vatni) síðan jafnt yfir í þunnu lagi. Skerið í um það bil 6-8 bita. Kælið og berið fram. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is 4ra rétta Góð tækifæ risgjöf! Kryddlegin bleikja með rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósu Humarsúpa rjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsins það ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvenna með steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapioca með steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.