Fréttablaðið - 11.06.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 11.06.2010, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 11. júní 2010 3 Vegleg bæjar-, fjölskyldu- og tónlistarhátíð hefst á Selfossi í dag og stendur yfir helgina. Kótelettan er nafnið sem hátíðin á Selfossi hefur hlotið. Ástæðan er sú að hluti af henni er svokallað „kjötfestival“ þar sem heilgrillað naut, svín og lamb verður á boð- stólum og bændur og sunnlensk fyrirtæki kynna vörur sínar. Viðamikil barnadagskrá verð- ur á morgun þar sem fram koma Björgvin Franz, íþróttaálfurinn og Skoppa og Skrítla. Frítt verður inn á svæðið að degi til og fjölskyldu- fólk fær að tjalda endurgjaldslaust á tjaldstæðinu alla helgina. Einnig er frítt í Sundhöll Selfoss. Á kvöldin verða stórtónleikar og dansleikir, bæði í kvöld og annað kvöld. Þar koma fram Sálin hans Jóns míns, Dikta, Páll Óskar, Mánar og Karma. - gun Kótelettan Páll Óskar kemur fram. Grensásvegi 8 - 108 Reykjavík - 517-2040 LAGERSALA Góðir skór - gott verð Mikið úrval af nýrri vöru á alla fjölskylduna Opið virka daga 12-18 laugardag 12-16 Takkaskór besta verði ð í bænum ? Stærðir 31-46 kr. 5.495.- Verkið varð þannig til að við start- línuna hlupu þúsundir kvenna yfir renninga sem lagðir voru saman með málningu á milli. Þannig mótuðu þær með sporum sínum listaverk sem skiptist í tvo 10x2 metra striga sem endurspegla hvor annan. Hluti verksins hefur verið bútaður niður í litlar mynd- ir sem verða til sýnis og sölu til 20. júní og allur ágóði rennur óskipt- ur til Krabbameinsfélags Íslands. Hinn hlutinn hefur verið keyptur af Garðabæ. Hugmyndina að verkinu átti Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir listmálari en fleiri úr hennar stétt lögðu sitt af mörkum. Hrafnhild- ur telur að um fjölmennasta list- gjörning sé að ræða sem gerður hafi verið á Íslandi því um 5.500 konur hafi hlaupið yfir renning- ana. „Þátttaka í hlaupinu sýnir hina miklu samstöðu kvenna sem aftur endurspeglast í verkinu,“ bendir hún á. Myndirnar eru 40x40 og 45x45 sentimetrar að stærð. - gun Gjörningur til sölu Spor þúsunda kvenna nefnist listaverk sem varð til í Kvennahlaup- inu 2009 og er til sýnis í göngugötunni á Garðatorgi í Garðabæ. Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir listmálari og Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins. MYND/ATHYGLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.