Fréttablaðið - 11.06.2010, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 11.06.2010, Blaðsíða 59
FÖSTUDAGUR 11. júní 2010 35 FÓTBOLTI Sigurður Ragnar Eyjólfs- son kvennalandsliðsþjálfari er með þrjá nýliða í 22 manna lands- liðshópi sínum fyrir heimaleiki á móti Norður-Írlandi og Króatíu. Nýliðarnir eru Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, miðjumaður Stjörn- unnar, Sylvía Rán Sigurðardóttir, varnarmaður Þór/KA, og Katrín Ásbjörnsdóttur, framherji KR. „Þetta eru mjög mikilvægir leikir fyrir okkur. Við setjum þá kröfu á okkur sjálf að vinna báða þessa leiki því við viljum búa til úrslitaleik á móti Frökkum á Menningarnótt. Við munum því fara í báða þessa leiki og sækja til sigurs,” sagði Sigurður. - óój Landsliðshópurinn: Markmenn: Þóra Björg Helgadóttir, Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni Varnarmenn: Katrín Jónsdóttir, Val Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Örebro Sif Atladóttir, Saarbrücken Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Silvía Rán Sigurðardóttir, Þór/KA Miðjumenn Edda Garðarsdóttir, Örebro Dóra María Lárusdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Philadelphia Katrín Ómarsdóttir, Kristianstad Sara Björk Gunnarsdóttir, Breiðabliki Rakel Logadóttir, Val Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir, Val Dagný Brynjarsdóttir, Val Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Sóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Rakel Hönnudóttir, Þór/KA Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki Katrín Ásbjörnsdóttir, KR Kvennalandsliðið í fótbolta: Sigurður valdi þrjá nýliða SIGURÐUR RAGNAR EYJÓLFSSON Á fundinum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN FÓTBOLTI Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst í dag með tveim- ur leikjum. Opnunarleikur móts- ins er milli Suður-Afríku og Mex- íkó og hefst klukkan 14.00. Liðin eiga það sameiginlegt að hafa ekki náð að vinna íslenska landsliðið á undanförnum átta mánuðum. Klukkan 18.30 hefst síðan leikur Frakklands og Úrúgvæ. Fréttablaðið leitaði til þjálfara Pepsi-deildar karla og fékk þá til að spá fyrir um hvaða þjóð lyftir heimsbikarnum í Jóhannesarborg 11. júlí næstkomandi. Fimm þjóð- ir fengu atkvæði frá þjálfurunum tólf, þar á meðal fengu Svisslend- ingar óvænt atkvæði frá Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV. Fjórir þjálfarar spá Spáni heims- meistaratitlinum en þrír hafa trú á því að Diego Maradona geri Argentínumenn að heimsmeistur- um og bjóði heiminum síðan upp á nektarhlaup í miðborg Búenos Aíres. Tveir þjálfarar hafa mesta trú á Englandi og aðrir tveir velja Brasilíu. - óój Fréttablaðið fékk þjálfara Pepsi-deildar karla til spá fyrir um hvaða þjóð lyftir heimsbikarnum eftir mánuð: Flestir þjálfarar spá Spánverjum sigri á HM BROSIR HANN 11. JÚLÍ? Spánverjinn Fernando Torres er til alls líklegur á HM í Suður-Afríku. MYND/AP Hverjir vinna HM 2010? Hér fyrir neðan er spá þjálfaranna tólf í Pepsi-deild karla: Willum, Keflavík Argentína Ólafur, Breiðabliki Spánn Þorvaldur, Fram Argentína Gunnlaugur, Val Brasilía Heimir, ÍBV Sviss Bjarni, Stjörnunni Spánn Ólafur, Fylki England Heimir, FH Brasilía Guðmundur, Selfossi Argentína Logi, KR England Andri, Haukum Spánn Ólafur Örn, Grindavík Spánn FÓTBOLTI Í 80 ára sögu heims- meistaramótanna í knattspyrnu hafa gestgjafarnir aldrei tapað fyrsta leik sínum í mótinu. Í átján leikjum á átján stórmótum hafa gestgjafarnir þrettán sinnum unnið opnunarleik sinn og fimm sinnum gert jafntefli. Suður-Afríka mætir Mexíkó í fyrsta leik HM í dag. Ekki hafa margir trú á því að Suður-Afr- íka geri stóra hluti þrátt fyrir að vera á heimavelli. „Það hefur enginn trú á okkur og það er gott, þannig viljum við hafa það. Við getum alveg komið á óvart með fólkið okkar á bak við okkur. Ýmislegt getur gerst,“ segir Ste- ven Pienaar, stjarna Suður-Afr- íku sem er í riðli með Mexíkó, Frakklandi og Úrugvæ. - hþh Suður-Afríka byrjar veisluna: Gestgjafar tapa aldrei fyrsta leik VONGÓÐIR Heimamenn gera sér vonir um gott gengi gestgjafanna. NORDICPHOTOS/GETTY Það er algjör óþarfi að missa af einni einustu mínútu á HM. Með áskrift að Stöð 2 sport 2 tryggir þú þér alla leiki keppninnar, kvölds og morgna, á þremur rásum samtímis. Fjörleg og fróðleg umfjöllun bestu sparkspekinga þjóðarinnar tryggir þér hámarks ánægju af þessari einstöku keppni. leikir í beinni allir 64 leikirnir á hliðar- rásum allan sólarhringinn hm 442 með rögnu lóu og loga bergmann alla leikdaga reynslumestu mennirnir lýsa leikjunum FRÁBÆRT JÚNÍTILBOÐ! Stöð 2 sport 2 í þrjá mánuði og þú getur valið milli þriggja kaupauka: Fjórði mánuðurinn frítt, 18 holu golfhring hjá samsstarfsaðilum Teigs eða 3G Netlykil frá Vodafone alvöru u p p lif u n VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT 2 INNIHELDUR 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 ÞAÐ MARGBORGAR SIG AÐ VERA Í STÖÐ 2 VILD 5-30% AFSLÁTTUR AF ÁSKRIFT TILBOÐ Á VÖRUM OG ÞJÓNUSTU FLEIRI STÖÐVAR allt að fjórum sinnum meiri myndgæðidýpri litir aukin skerpa ALLIR LEIKIR Í HD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.