Fréttablaðið - 11.06.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 11.06.2010, Blaðsíða 36
4 3 1 Engin ástæða að byrja daginn of snemma. Sef aðeins út, klæði mig í snatri og kem við á Kaffismiðjunni á Kárastíg. Fæ mér kaffi latte, les blöðin og vefmiðlana og spjalla við skemmti- legt fólk. Draumurinn væri að geta farið í „löns“ með tólf manna vin- konuhópn- um mínum á Vox þar sem yrði slúðrað og hlegið langt fram á dag. Alltof langt síðan við vorum allar saman. Ef það væru sýndar gamlar bíómyndir í ein- hverju kvik- myndahúsi í Reykjavík myndi ég fara með nokkr- um útvöldum vinum og horfa á ástarvellu- myndir með Audrey Hepburn eða Marilyn Monroe. Færi svo í hot yoga fyrir helgina en af því að ég er með ímyndað aukið fjár- magn myndi ég bæta við nuddi í bað- stofunni til að slaka aðeins á og ekki væri leiðinlegt að fá fótsnyrtingu líka. Keyri út í sumarnóttina með góðum vinum. Stoppum á Arnarstapa á Snæfellsnesi í geggjuðu veðri, tjalda og grilla mér lambakót- elettur og drekk rauðvín í plastglasi við heitan prímus. föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Helga Arnardóttir, frétta- kona á Stöð 2 2 5 11. JÚNÍ 2010 Tíska, fegurð, hönnun, lífi ð, fólkið, menning og allt um helgina framundan Fylgstu meðAuglýsendur vinsamlegast hafi ð samband: Sigríður Dagný í síma 512 5462 eða sigridurdagny@365.is föstudagur óskar Matís til hamingju með nýjar og glæsilegar höfuðstöðvar Syrusson Hönnunarhús „Sýrusson Hönnunarhús uppfyllti allar kröfur Matís um glæsilega alíslenska hönnun og framleiðslu á hagstæðu verði.“ Guðlaug Þóra Marinósdóttir, skrifstofustjóri Matís. Syrusson Hönnunarhús og Matís: frumkvöðlar í nýsköpun Syrusson Hönnunarhús Við hjá Syrusson Hönnunarhúsi bjóðum upp á heildarlausnir í öllu sem viðkemur húsgögnum og merkingum fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.