Fréttablaðið - 11.06.2010, Síða 36

Fréttablaðið - 11.06.2010, Síða 36
4 3 1 Engin ástæða að byrja daginn of snemma. Sef aðeins út, klæði mig í snatri og kem við á Kaffismiðjunni á Kárastíg. Fæ mér kaffi latte, les blöðin og vefmiðlana og spjalla við skemmti- legt fólk. Draumurinn væri að geta farið í „löns“ með tólf manna vin- konuhópn- um mínum á Vox þar sem yrði slúðrað og hlegið langt fram á dag. Alltof langt síðan við vorum allar saman. Ef það væru sýndar gamlar bíómyndir í ein- hverju kvik- myndahúsi í Reykjavík myndi ég fara með nokkr- um útvöldum vinum og horfa á ástarvellu- myndir með Audrey Hepburn eða Marilyn Monroe. Færi svo í hot yoga fyrir helgina en af því að ég er með ímyndað aukið fjár- magn myndi ég bæta við nuddi í bað- stofunni til að slaka aðeins á og ekki væri leiðinlegt að fá fótsnyrtingu líka. Keyri út í sumarnóttina með góðum vinum. Stoppum á Arnarstapa á Snæfellsnesi í geggjuðu veðri, tjalda og grilla mér lambakót- elettur og drekk rauðvín í plastglasi við heitan prímus. föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Helga Arnardóttir, frétta- kona á Stöð 2 2 5 11. JÚNÍ 2010 Tíska, fegurð, hönnun, lífi ð, fólkið, menning og allt um helgina framundan Fylgstu meðAuglýsendur vinsamlegast hafi ð samband: Sigríður Dagný í síma 512 5462 eða sigridurdagny@365.is föstudagur óskar Matís til hamingju með nýjar og glæsilegar höfuðstöðvar Syrusson Hönnunarhús „Sýrusson Hönnunarhús uppfyllti allar kröfur Matís um glæsilega alíslenska hönnun og framleiðslu á hagstæðu verði.“ Guðlaug Þóra Marinósdóttir, skrifstofustjóri Matís. Syrusson Hönnunarhús og Matís: frumkvöðlar í nýsköpun Syrusson Hönnunarhús Við hjá Syrusson Hönnunarhúsi bjóðum upp á heildarlausnir í öllu sem viðkemur húsgögnum og merkingum fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.