Fréttablaðið - 11.06.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 11.06.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI11. júní 2010 — 135. tölublað — 10. árgangur FÖSTUDAGUR skoðun 16 veðrið í dag Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Hjónin Óskar Þorsteinsson og Soffía Hreinsdóttir fluttu til Drammen í Noregi árið 1996 og opnuðu bakaríið Brödgalleriet fjórum árum seinna. Þau héldu upp á tíu ára afmæli bakarís-ins í febrúar á þessu ári með því að opna kaffihúsið Cafe Grua í miðbæ Drammen. „Þegar við opnuðum bakarí-ið langaði okkur að láta reyna á ýmsar nýjungar en þá var afar lítill fjölbreytileiki í brauðmenn-ingu Norðmanna en þeir voru með heilhveitibrauð, franskbrauð og nokkrar aðrar tegundir. Við byrjuðum að prófa ítölsk brauðmeð hvítlauk FJÖLBREYTT DAGSKRÁ , hestasýning, tónleikar, tískusýning, pyluspartí og fleira, verður í Reykholti í Biskupstungum og nágrenni á morgun, laugardaginn 12. júní. Nánar á www.sveitir.is. 2 smjördeigsplötur5 dl rjómi, léttþeyttur2 dl vatn 75 g vanillubúðingur (duft) Fletjið smjördeigsplöt-urnar frekar þunnt út á smjörpappír og bakið þær í ofni við 220 gráðu hita í 15-20 mínútur, eða þangað tildeigið h f b NAPÓLEONSKÖKURÞjóðarréttur Norðmanna Fyrir 6 Rúgbrauð og snúðar fyrir Íslendinga í DrammenÓskar Þorsteinsson og Soffía Hreinsdóttir eiga bakarí og kaffihús í Drammen. Þau hafa hleypt ferskum vindum inn í brauðmenningu Norðmanna og bjóða Íslendingum með heimþrá upp á rúgbrauð og snúða. Íslendingar með heimþrá sækja sérstaklega í snúðana. MYND/ÚR EINKASAFNI Blandið vatninu saman við vanillubúð- ingsduftið og þeytið saman við léttþeytta rjómann. Smyrjið blöndunni á aðra smjör-deigsplötuna og le ið h Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0N tf 4ra rétta Góð tækifærisgjöf! Kryddlegin bleikjameð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuHumarsúparjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsinsþað ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvennameð steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapiocameð steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill HM blaðiðFÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 2010 HM 4 4 2 ý ● HÁSKERPA Á STÖÐ 2 SPORT 2 Áhorfendur á Ís-landi munu geta séð alla leikina á HM 2010 í háskerpu á Stöð 2 Sport HD. Þeir munu hafa tæki-færi til að njóta HM í allt að fjór-um sinnum meiri myndgæð-um en í annarri útsendingu. Leikir sem sýndir eru hjá RÚV eru endursýndir á öllum hliðar-rásum Stöð 2 Sport, allan sólar-hringinn með sjónvarpsþulum Stöðvar 2 Sport. ● LITLI HLÉBARÐINN Zakumi er lítill hlébarði sem er lukkudýr HM í Suður-Afríku. Hann er gulur og klæddur í grænt og með grænt hár, en gulur og grænn eru einmitt litir suðurafríska knattspyrnusam-bandsins. Litli hléb ð Var á föstu með DungaJaqueline Cardoso da Silva fylgist vel með varamannabekk Brasilíu. SÍÐA 4 Logi Bergmann Eiðsson og Ragna Lóa Stefánsdóttir hafa umsjón með þættinum HM 4 4 2 sem verður á dagskrá föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 11. júní 2010 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur HM blaðið Andri og Ómar ferðast saman um landið Útvarpsmaðurinn Andri Freyr verður með Ómari í útvarpinu í sumar. fólk 38 létt&laggott er komið í nýjan búning Fjölskylduhátíð 10. – 16. júní Tívolítæki Hoppukastalar Andlitsmálun Blöðrur Erum á hátindinum Leikskólinn Pálmholt er 60 ára. tímamót 24 ALÞINGI Alls verður skorið niður um 32 milljarða króna á næsta ári, samkvæmt fjárlagafrumvarp- inu sem lagt verður fram á næstu dögum. Alls verður aflað nýrra tekna fyrir 11 milljarða króna. Þetta er mun betri staða en gert var ráð fyrir í efnahagsáætlun ríkisstjórnarinnar. Þar var reikn- að með að stoppa þyrfti í 50 millj- arða gat, en betri staða ríkissjóðs gerir það að verkum að það gat verður 43 milljarðar króna. Ráðuneytin hafa unnið að tillög- um um niðurskurð og tekjuaukn- ingu og skila tillögum til fjármála- ráðuneytisins í dag. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er gert ráð fyrir 5 prósenta niðurskurði í velferðarmálum en 10 prósentum í öðrum málaflokkum. Fulltrúar Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins (AGS) hafa séð frumdrög að fjárlögunum og hafa ekki gert við þau stórvægilegar athuga- semdir. Bætt staða ríkissjóðs gerir það að verkum að hægt er að slaka á þeim viðmiðum sem gerð voru og er það gert með samþykki sjóðsins. Athygli sjóðsins hefur frekar beinst að Evrópu, þar sem hvert ríkið á fætur öðru glímir nú við fjárhagsvanda. Hallarekstur á fjárlögum 2009 nam 12 prósentum og ef ekkert verður að gert er ljóst að það stefnir í 15 prósenta halla á næsta ári. Óljóst er hver hallinn verður, en allt útlit er fyrir að hann verði svipaður og í Frakk- landi, en þar er hann um 9 pró- sent. Á Írlandi er 14 prósenta halli, 13 prósent í Bretlandi og 12,3 á Grikklandi. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins verða laun opinberra starfsmanna fryst í eitt ár, en reiknað er með að það spari fimm milljarða króna. Ekkert hefur verið ákveðið um lengri tíma, en Árni Páll Árnason félagsmálaráð- herra ræddi í vikunni um fryst- ingu í þrjú ár. Það er ekki í bígerð, samkvæmt heimildum blaðsins. Stjórnvöld hafa átt fundi með opinberum starfsmönnum um fjárhagsvandann, en launafryst- ingin er þó ekki gerð í beinu samráði við þá. - kóp Ellefu milljarðar í nýjar tekjur og laun fryst í eitt ár Skorið verður niður um 32 milljarða króna á fjárlögum 2011. Aflað verður 11 milljarða króna í nýjar tekj- ur. Laun opinberra starfsmanna verða fryst í eitt ár og skorið niður um fimm prósent í velferðarkerfinu. BIRTIR TIL Í dag verða víða norðaustan 3-8 m/s en 8-15 A-til. Yfirleitt bjart með köflum en skýjað NA- og A-lands framan af degi. Hiti 8-18 stig, hlýjast SV-lands. VEÐUR 4 8 8 14 13 10 18 FÓLK Sérfræðingar Fréttablaðsins telja líklegast að Spánverjar fari með sigur af hólmi í heimsmeist- arakeppninni í knattspyrnu í Suður-Afríku. Flaut- að verður til leiks í dag klukkan 14, að íslenskum tíma, þegar heimamenn taka á móti liði Mexíkó. Alls verða 64 leikir sýndir í beinni útsendingu, bæði á Stöð 2 og í Ríkissjónvarpinu. Þeir sem vilja geta því gleymt sér í fótboltaglápi í mánuð, en keppninni lýkur 11. júlí. Anna Sigurbjörg Sigurðardóttir og Hafliði Kristinsson, sálfræðingar sem sinna hjónabands- ráðgjöf, hvetja boltaþyrsta til að semja við fjöl- skylduna, en henda sér ekki einhliða út í glápið. „Menn þurfa að vera reiðubúnir til að forgangs- raða og knattspyrnuáhugamaðurinn þarf líka að vera tilbúinn til að fórna einhverju,“ segir Anna Sig- urbjörg. - kóp / sjá síðu 32 og sérblað um HM Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í dag með leik Suður-Afríku og Mexíkó: Sérfræðingar veðja á Spán VÍSINDI Tveir líffræðingar sem starfa að verndun jagúara í þjóðgarði í Gvatemala hafa fundið fullkomna leið til að laða hin tignarlegu kattardýr að myndavélunum sem notaðar eru til að fylgjast með þeim og skrásetja. „Obsession for Men“ rakspíri frá Calvin Klein er allt sem þarf. Uppgötvunin er afleiðing langrar og strangrar tilraunar sem gerð var í dýragarðinum í Bronx í New York. Þar prófuðu vísindamennirnir ýmiss konar ilm á blettatígrum og eftir nokk- ur ár og 24 ilmtegundir varð niðurstaðan sú að áðurnefndur moskusilmur varð hlutskarpast- ur. Til stendur að prófa þessa aðferð í Venesúela, Níkaragva, Bólivíu, Perú og Ekvador á næstu árum. - sh Lyktarskyn kattardýra skoðað: Jagúar rennur á Calvin Klein N O R D IC PH O TO S/A FP VEISLAN HEFST Í KVÖLD HEFST Í DAG! Þessi suður-afríski maður gat ekki leynt gleði sinni yfir því að það styttist í upphaf Heimsmeistaramótsins í fótbolta. Milljónir manns um allan heim hafa beðið spenntar og verða límdar við skjáinn þegar opnunarleikur mótsins fer fram í Jóhannesarborg klukkan 14. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Fyrsti sigur KR í sumar Ótrúleg endurkoma KR í gær tryggði liðinu fyrsta sigur sinn í Pepsi-deildinni. sport 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.