Fréttablaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 44
28 18. júní 2010 FÖSTUDAGUR MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! SÍMI 564 0000 12 12 L L L 12 L 12 SÍMI 462 3500 12 12 14 L THE A-TEAM kl. 5.45 - 8 - 10.15 GET HIM TO THE GREEK kl. 8 YOUTH IN REVOLT kl. 10 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 5.45 SÍMI 530 1919 12 L 12 16 THE A-TEAM kl. 5.20 - 8 - 10.40 THE A-TEAM LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.40 LEIKFANGASAGA 3D íslenskt tal kl. 3.30 - 5.45 TOY STORY 3 3D enskt tal kl. 5.45 - 8 STREETDANCE 3D kl. 3.30 - 10.20 GET HIM TO THE GREEK kl. 5.30 - 8 - 10.25 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 4 ROBIN HOOD kl. 8 THE A-TEAM kl. 6 - 9 STREETDANCE 3D kl. 6 - 9 GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 9 SNABBA CASH kl. 6 - 9 .com/smarabio ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR HEFNDIN ER ÞEIRRA! NÝTT Í BÍÓ! ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 16 12 12 12 10 10 10 L L L L L L L L L L L LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. 1(3D) - 3:20(3D) - 5:40(3D) LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 8(3D) - 10:20(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 2:30-5:30-8 - 8:30 - 10:45 SEX AND THE CITY 2 kl. 2 - 5 - 8 - 10:45 THE LOSERS kl. 5:50 - 8 - 10:10 PRINCE OF PERSIA kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE LAST SONG kl. 1 - 3:20 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 1:20 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 8(3D) - 11(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 5D - 8D - 10:20D PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl. 3 - 5:30 - 8 IRON MAN 2 kl. 10:30 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 - 8 BROOKLYN‘S FINEST kl. 10:10 SEX AND THE CITY 2 kl. 6 - 9 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl tal kl. 5:40 TOY STORY 3 - 3D ensku tal kl. 8 THE LOSERS kl. 10:20 PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl 6 SEX AND THE CITY 2 kl. 9 VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYND TIL ÞESSA. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI STÆRSTA LEIKFANGASAGA FRÁ UPPHAFI! EIN STÆRSTA MYND ÁRSINS! - bara lúxus Sími: 553 2075 A-TEAM 5.40, 8 og 10.20(POWER) 16 STREET DANCE 3-D 4(900 kr), 6 og 8 7 GET HIM TO THE GREEK 3.50(600kr), 5.50, 8 og 10.10 12 ROBIN HOOD 10 12 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 4(600 kr) L TILBOÐ í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.isÓ.H.T. -Rás 2 S.V. -MBL T.V. -Kvikmyndir.is S.V. - MBL POWERSÝNING KL. 10.20 Snoop Dogg er þekktur fyrir ást sína á plöntunni grænu – rétt eins og réttar- kerfi Hollands. Honum var samt meinað að koma fram á fjölskylduhátíð þar í landi, en hyggst engu að síður heimsækja Holland árlega. Bandaríska rapparanum Snoop Dogg hefur verið meinað að koma fram á tónleikum í Haag í Hol- landi sem hann hafði verið bók- aður á. Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum er Snoop ekki nógu fjölskylduvænn fyrir hátíðina Parkpop sem fer fram í enda júní. Yfirvöld í Haag ásamt lög- reglunni þrýstu á aðstandendur hátíðarinnar að afbóka Snoop, en á meðal annarra listamanna á hátíðinni eru hin þýska Nena, sem sló gegn með laginu 99 Red Balloons og leik- og söngkonan Juliette Lews, sem spilaði eitt sinn á Iceland Airwaves-hátíð- inni. Parkpop-hátíðin leitar nú að listamanni til að fylla skarð Snoops, sem var þekktasta nafn hátíðarinnar. Hátíðin ku vera ein stærsta fjölskylduvæna tónlist- arhátíð Evrópu en bandarísk- ir fjölmiðlar furða sig á þessari ákvörðun þar sem ímynd Snoops þar í landi er frekar fjöl- skylduvæn. Hann hefur til að mynda stofnað amer- íska fótboltadeild fyrir börn. Það má því gera ráð fyrir að stórbrotinn áhugi Snoops á grænu plöntunni hafi truflað lögreglu og yfirvöld – þrátt fyrir frjáls- lyndi Hollendinga á því sviði. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem dyrum er lokað á trýn- ið á Snoop. Honum var bannað að koma til Bret- lands fyrir tveimur árum, eftir að hafa valdið vand- ræðum á Heathrow- flugvellin- um í London árið 2006. Eiturlyfja- og vopna- burðarbrot í Los Angel- es hafa einn- ig orðið til þess að honum hefur verið meinað að ferðast til Ástr- alíu. En hinn 38 ára gamli Snoop ferðast reglulega til Hollands af augljós- um ástæðum og hyggst halda tónleika þar árlega, þó að hann fái ekki að koma fram á fjölskylduhátíðinni í Haag. Snoop of reyktur fyrir hollenska tónlistarhátíð plötur hefur Snoop Dogg gefið út sem sólótón- listarmaður frá árinu 1993. 10 LOK LOK OG LÆS Snoop Dogg má ekki koma fram á fjölskylduvænni tónlistarhátíð í Hollandi. Systurnar Kim, Kourtney og Khloe Kardashian vinna nú saman að bók. Í bókinni verður kafað djúpt ofan í óþrjótandi viskubrunna systranna ásamt því að fjölmargar myndir af þeim munu gleðja augu lesenda. „Það verða fullt af skemmti- legum ábendingum og sögum ásamt öllu um sambönd,“ sagði Kim, frægasta systirin, þegar útgáfa bókarinnar var kynnt. „Það verður líka kafað djúpt ofan í líf okkar systranna, jafnvel þó að fólk telji sig örugglega vita allt um okkur. Við ætlum að láta allt flakka og deila með fólki fullt af myndum og öðru skemmtilegu.“ Kardashian-systurnar eru af þeirri tegund að vera frægar fyrir að vera frægar. Þær sýna sig í sjón- varpsþættinum Keeping Up With the Kardashians sem hin metnað- arfulla E!-sjónvarpsstöð sýnir. Kardashian-systur gefa góð ráð í bók GEFUR GÓÐ RÁÐ Kim Kardashian segir kannski lesendum hvernig skal halda á ketti í bókinni. Ein skrýtnasta pörun í sögu Hollywood átti sér stað á dögun- um. Þá sást gríngosinn smávaxni, David Spade, ásamt ofurskutlunni og matargyðjunni Padma Lakshimi. David Spade er þekktastur fyrir hlut- verk sín í alls kyns gamanþáttum sem hafa ekki notið mikilla vin- sælda. Stjarna hans skein skær- ar fyrir meira en áratug en lítið sést til hans í dag. Padma hefur sést í íslensku sjón- varpi í þættinum Top Chef. Hún er stórglæsileg og góð að elda. Hin fullkomna kona. Spade og Padma gripu sér kvöldverð í Hollywood í vikunni og ljósmyndarar náðu því að sjálfsögðu á minniskort. Þau héld- ust þó ekki í hendur þannig að kannski voru þau að sinna viðskiptaerindum. David Spade með skutlu DUGLEGUR David Spade gerir mikið úr litlu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.