Fréttablaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 18.06.2010, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 18. júní 2010 3 GRILLUM Meðal þess sem vinsælt er um þess- ar mundir á grillið eru alls kyns grindur fyrir hráefnið þar sem festa má fisk, pitsur og kjúkling í þar til gerðum stálgrindum. Hin klassísku grilláhöld eru alltaf nauðsynleg og grillarar hafa líka áttað sig á því hve þægilegt er að hafa sér pipar- og saltkvörn í „grillhorninu“ utandyra. Fréttablaðið tíndi til nokkra hluti fyrir grillmeist- ara heimilisins. juliam@frettabladid.is Þarfaþing fiskifólks. Grillgrind til að festa ferskt sjávarfang í. BYKO, Breidd- inni. Verð: 570 krónur. Stílhreint Weber Genesis-stálgasgrill með þremur ryðfríum brennurum og innfelldum hitamæli. Húsasmiðjan, Skútuvogi. Verð: 199.600 krónur. 18 sentimetra Global-kokkahnífur fyrir góðan græn- metisskurð. Duka, Kringlunni. Verð: 17.500 krónur. Salt og piparsett frá Normann Copenhag- en, með sérstaklega þægilegu gripi. Epal, Skeifunni 6. Verð: 6.350 krónur. Fínerí fyrir grillarann Það skemmtilega við það að hefja grillbúskap er, utan þess að kaupa sjálft grillið, að bæta alls kyns fylgihlutum smám saman í safnið. Af nógu er að taka fyrir þá sem ætla að huga að grillinu um helgina. Rauður og sumarlegur grillpensill. IKEA, Kaup- túni 4. Verð: 295 krónur. FYLLT GRÆNMETI er frábært meðlæti með grill- kjötinu. Grillaðir sveppir, tómatar og paprika með alls konar ostafyllingu gera gæfumuninn. ÍS L E N S K A S IA .I S S F G 4 20 40 0 4. 20 08 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.