Fréttablaðið - 18.06.2010, Side 23

Fréttablaðið - 18.06.2010, Side 23
FÖSTUDAGUR 18. júní 2010 3 GRILLUM Meðal þess sem vinsælt er um þess- ar mundir á grillið eru alls kyns grindur fyrir hráefnið þar sem festa má fisk, pitsur og kjúkling í þar til gerðum stálgrindum. Hin klassísku grilláhöld eru alltaf nauðsynleg og grillarar hafa líka áttað sig á því hve þægilegt er að hafa sér pipar- og saltkvörn í „grillhorninu“ utandyra. Fréttablaðið tíndi til nokkra hluti fyrir grillmeist- ara heimilisins. juliam@frettabladid.is Þarfaþing fiskifólks. Grillgrind til að festa ferskt sjávarfang í. BYKO, Breidd- inni. Verð: 570 krónur. Stílhreint Weber Genesis-stálgasgrill með þremur ryðfríum brennurum og innfelldum hitamæli. Húsasmiðjan, Skútuvogi. Verð: 199.600 krónur. 18 sentimetra Global-kokkahnífur fyrir góðan græn- metisskurð. Duka, Kringlunni. Verð: 17.500 krónur. Salt og piparsett frá Normann Copenhag- en, með sérstaklega þægilegu gripi. Epal, Skeifunni 6. Verð: 6.350 krónur. Fínerí fyrir grillarann Það skemmtilega við það að hefja grillbúskap er, utan þess að kaupa sjálft grillið, að bæta alls kyns fylgihlutum smám saman í safnið. Af nógu er að taka fyrir þá sem ætla að huga að grillinu um helgina. Rauður og sumarlegur grillpensill. IKEA, Kaup- túni 4. Verð: 295 krónur. FYLLT GRÆNMETI er frábært meðlæti með grill- kjötinu. Grillaðir sveppir, tómatar og paprika með alls konar ostafyllingu gera gæfumuninn. ÍS L E N S K A S IA .I S S F G 4 20 40 0 4. 20 08 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.