Fréttablaðið - 26.06.2010, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 26.06.2010, Blaðsíða 49
Það er Tækniþjónusta Símans í Reykjavík Nýtt fólk í sterkan hóp Sérfræðingur í gagnageymslulausnum Starfslýsing: Umsjón og rekstur miðlægs búnaðar í vélasölum hýsingarþjónustu Símans ásamt viðhaldi á hugbúnaðarlausnum (e. management software) fyrir vélasali, gagnageymslur og aðra innviði tengda vélasölum. Hæfniskröfur: Góð þekking á uppbyggingu vélasala er nauðsynleg Þekking á SAN innviðum (Brocade/Cisco) og diskastæðum frá HP og IBM Reynsla af rekstri, hönnun og uppsetningu miðlægra kerfa Bladecenters og SAN Volume Controller er kostur Afbragðs þjónustulund og hæfileiki til að vinna sjálfstætt Sérfræðingur í afritunarlausnum Starfslýsing: Rekstur og viðhald á afritunarlausn Símans sem byggir á Tivoli Storage Manager og afritunarþjörkum frá IBM og HP. Hæfniskröfur: Reynsla af rekstri Tivoli Storage Manager afritunarlausnar Samviskusemi og vandvirkni er skilyrði Afbragðs þjónustulund og hæfileiki til að vinna sjálfstætt Þekking eða vottun á AIX, TSM og Systems p er kostur Sérfræðingur í gagnageymslulausnum fyrir sýndarvélaumhverfi Starfslýsing: Umsjón og rekstur miðlægs búnaðar í vélasölum hýsingarþjónustu Símans ásamt viðhaldi á hugbúnaðarlausnum (e. management software) fyrir vélasali, gagnageymslum og öðrum innviðum tengdum vélasölum. Hæfniskröfur: Góð þekking á uppbyggingu vélasala er nauðsynleg Þekking á VMWARE nauðsynleg VCP/VSP prófgráður æskilegar Reynsla af rekstri, hönnun og uppsetningu miðlægra kerfa Bladecenters og SAN Volume Controller er kostur Afbragðs þjónustulund og hæfileiki til að vinna sjálfstætt Microsoft sérfræðingur Starfslýsing: Rekstur miðlægra upplýsingatæknikerfa Símans, bæði innra kerfi og hýsingarumhverfi. Samskipti og samvinna við aðrar deildir Símans sem og viðskiptavini fyrirtækisins. Menntunar- og hæfniskröfur: Mjög góð þekking á MS stýrikerfum nauðsynleg Þriggja til fimm ára reynsla af rekstri, hönnun og uppsetningu tölvukerfa Microsoft vottun, t.d. MCSE eða MCITP, Microsoft Certified IT Professional - Enterprise Administrator Afbragðs þjónustulund, sjálftraust til að vinna verkefni frá A-Ö ásamt hæfileikum til þess að vinna í hóp Þekking á MS Exchange, Terminal Server, MS OCS, MS SharePoint, MS SQL, IIS og BES Server er kostur Þekking á IBM og HP vélbúnaði kostur Umsóknarfrestur er til 6. júlí 2010 Upplýsingar í síma 550 7764 frá kl. 14.00-16.00 alla virka daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu Símans, www.siminn.is. Síminn leitar að nýjum liðsmönnum til eftirtalinna starfa. Ef þú leitar að starfi í krefjandi starfsumhverfi, hefur brennandi áhuga á einhverju eftirtalinna sviða og starfsreynslu því tengda þá erum við með rétta starfið fyrir þig. Síminn sérhæfir sig í hýsingu og rekstri tölvukerfa. Með því að fela Símanum tölvureksturinn getur fyrir- tæki þitt einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni og látið sérfræðinga Símans um að hugsa um tölvukerfin. Hornsteinn Símanns er starfsfólk með framúrskarandi þekkingu og hæfni sem byggir á öflugri liðsheild. Við leitum að starfsmönnum með afbragðs þjónustulund og góða samskiptahæfileika. 800 7000 – siminn.is 800 7000 – siminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.