Fréttablaðið - 28.06.2010, Page 21

Fréttablaðið - 28.06.2010, Page 21
FASTEIGNIR.IS 28. JÚNÍ 201026. TBL. Fasteignasalan Eignamiðlun er með 251,5 fer- metra einbýlishús við Kleifarveg til sölu. H úsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni en hann teiknaði einnig innréttingar sem eru upprunalegar. Komið er inn í anddyri, á vinstri hönd er gesta- snyrting og á hægri hönd er gengið inn í eldhúsið en beint áfram er hol sem opnast inn í stofu og borðstofu sem mynda L. Á gólfum er parket. Arinn er í stofu og þaðan er gengið út á suðursvalir. Úr borðstofu er einn- ig hægt að ganga inn í eldhúsið sem er með eldri sér- smíðum innréttingum og borðkrók, dúkur er á gólfi. Úr stofu er gengið upp í efri stofu með svölum út af, þaðan sem er glæsilegt útsýni yfir sundin blá. Innaf stofu er rúmgott og bjart vinnuherbergi og geymsla undir súð innaf því. Á svefnherbergisgangi eru fjög- ur svefnherbergi og baðherbergi með baðkari og flís- um á veggjum, dúkur er á gólfi. Skápar eru í svefn- herbergjum og á gangi. Á neðri hæð eru tvö herbergi, kyndiklefi og stórt þvottahús með útgangi út í garð. Bílskúr er innbyggður. Útsýni yfir sundin blá Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni og innréttingar sem eru upprunalegar líka. Laust strax. Ath. lækkað verð 29,8 millj. Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Laust strax. Ath. lækkað verð 29,8 millj. FASTEIGNASALA / LEIGUMIÐLUN Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali Laust strax. Ath. lækkað verð 29,8 millj. Mjósund 13 – Hafnarfi rði. Glæsileg íbúð með húsgögnum. Aðeins milljón út – rest lánuð til 10 ára á hagstæðum kjörum. Glæsileg 110 fm efri og neðri hæð í þessu fallega tvíbýlishúsi sem staðsett er í miðbæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er öll nýstandsett að innan, fallegar innréttingar, gamli furupanellinn á efri hæðinni og nýtt massift eikarparket á neðri hæð. Björt og falleg eign á frábæum stað. Greiðsludæmi. Verð 23.800.000. Útborgun kr. 500.000. Eftir sex mánuði kr.500.000. Lán frá Íbúðalánasjóði 19.140.000. Rest kr. 3.760.000. lánuð til 10 ára á hagstæðum kjörum Glæsileg ný húsgögn fylgja, og einnig ný uppþvottavél, ísskápur og þvottavél. Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi hjá Hraunhamri í 896-0058. Sjá myndir inná fasteignir.is og mbl.is.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.