Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.07.2010, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 24.07.2010, Qupperneq 48
28 24. júlí 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þjónn, það er musca domestica í súpunni minni! Golf er skemmtilegt! En við erum samt ekki með það á heilan- um eða neitt. Nei, nei! Þetta er bara sæmilega áhugavert sport! Konan segir að ég sé klikkaður og hugsi ekki um annað! Vitleysa! Já, hæ. Ég er ennþá lélegur! Með háan hita og hálsbólgu. Ég reyni að koma á mánudaginn ef ég verð orðinn betri! Hvar vorum við? Já, er konan með vesen? Hún er slæm, en viðhaldið er verra! Ég ætti að vera hjá henni núna en ég kom mér út úr því! Hvernig liti ég út ef ég myndi raka miðjuna á hausnum? Auhh. Hvatvísisstjórnun er ekki þín sterkasta hlið ... Þegar skordýra- fræðingar fara út að borða. Jæja, hvernig gekk? Mjög vel. Krakkarnir voru þægir og mjög skemmtileg. Og fóru að sofa á réttum tíma. Og já, eggjastokkarnir mínir brjáluðust. MIG LANGAR Í BARN!!! Íslensk tunga er dýrasti arfur þjóðarinnar. Íslendingar hafa staðið sig allvel í varð- veislu tungunnar, tökuorð eru færri en í flestum öðrum málum og málvillum og öðrum lýtum á hreinni og ylhýrri íslensku hefur miskunnarlaust verið sagt stríð á hendur. Þannig tókst með almennri vitund- arvakningu að útrýma flámæli á sínum tíma með því að spotta það og hæða. NÚ ER kominn tími til að stíga næsta skref og útrýma með sama hætti hinni hvimleiðu norðlensku hljóðvillu sem svo mjög lýtir mál margra. Norðlenska hljóð- villan einkennist af meiri fábreytni málhljóða en íslensku er sæmandi og gríðarlegri einföldun framburðar- reglna. Hún er í raun aðeins aulalegur stafsetningarframburður. EITT megineinkenni þessarar hljóðvillu er sú úrkynjun að nefhljóð og hliðar- hljóð (l, m og n) eru borin fram rödduð á undan fráblásnum lokhljóðum í orðum eins og „stúlka“, „lampi“ og „menntun“. Þetta eru dönsk áhrif, enda dönsk menningar- áhrif meira áberandi á svæð- inu þar sem þessi villa hefur skotið dýpstum rótum, held- ur en víðast hvar annars staðar á landinu. Dönsku- kennarar þreytast enda ekki á að benda nemendum sínum á að dönsk orð þar sem þessar samstöfur koma fyrir skuli ætíð bera fram með „akureyrskum“ hreim. Í FYRSTU málfræðiritgerðinni, sem skrif- uð var snemma á tólftu öld, er gerð úttekt á hljóðkerfi íslenskunnar. Vissulega hefur margt breyst í framburði manna síðan þá þótt tungan sé nánast hin sama, einkum rit- málið. Meðal þess sem þar kemur fram er að átta málhljóð geti verið „kveðin í nef“. Mörgum þessara nefhljóða hefur íslensk- an nú glatað, þótt meginþorri þjóðarinnar hafi góðu heilli varðveitt þau betur en norð- lenska hljóðvillan leyfir. Fullyrða má að fjölbreytt nefhljóð, rödduð þegar svo ber undir og órödduð á undan lokhljóðum, séu því bæði upprunalegri og íslenskari, og þar af leiðandi hljómfegurri, en hinn marflati, litlausi og hljómsnauði norðlenski fram- burður, sem týnt hefur órödduðu nef- og hliðarhljóðunum. Síðan er tilgerðin slík að jafnvel þeir, sem mest hreykja sér af hljóð- villu þessari og leyfa sér að kalla eðlilegan framburð „linmælgi“, gleyma að radda l í orðum eins og „piltur“, „mjaltir“ og „salt“, sem þeir ættu auðvitað að gera væru þeir sjálfum sér samkvæmir. Í NÆSTA pistli mun ég fjalla áfram um norðlensku hljóðvilluna og þá stafsetningar- framburð fráblásinna lokhljóða. Norðlenska hljóðvillan I Leikbrúðusafn - Brúðuleikhús Veitingar - Gjafavara www.bruduheimar.is Sími 530 5000 Opið í Borgarnesi alla daga frá 10:00 til 22:00 L E I K S Ý N I N G á sunnudaginn kl 14:00 ERTU AÐ FARA Í SUMARFRÍ? Þú getur afpantað Fréttablaðið á meðan þú ert að heiman. Hafðu samband í grænt númer 800-1177 eða sendu póst á netfangið dreifing@posthusid.is Pósthúsið ehf. annast dreifingu Fréttablaðsins, nánari upplýsingar á www.visir.is/dreifing ...ég sá það á Vísi Notaðu öfluga og ókeypis leit á Vísi til að finna allt sem þú þarft að vita um stjörnurnar í Hollywood, vini þeirra, gæludýr og samkvæmislíf – eða bara eitthvað allt annað. Leitaðu að efni úr Fréttablaðinu og af Vísi. Það eina sem þarf er leitarorð. Vísir er með það. „Hollywood“ A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft…
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.