Fréttablaðið - 24.07.2010, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 24.07.2010, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 24. júlí 2010 33 GÓÐIR GESTIR Arnar og Sæmundur voru á meðal gesta og skemmtu sér vel. ANNA JÓNA OG KRISTÍN ÝR Komu til að líta herlegheitin augum. Jaden Smith, sonur Hollywood-leik- arans Will Smith, vakti mikla athygli á blaðamannafundi í Ósló á dögun- um en þar er fjölskyldan stödd til að kynna nýjustu mynd táningsins og Jackie Chan, Karate Kid. Jaden, sem er 12 ára gamall, var öryggið uppmálað þegar hann mætti press- unni enda orðin fjölmiðlavanur þrátt fyrir ungan aldur. Gerði hann meðal annars óspart grín að eyrum föður síns, sem var einnig viðstaddur fundinn, og sagði þau í fjölskyldunni hafa gengið í gegnum ýmislegt við að reyna að fela óvenjulega stór eyru leikarans Will Smith. Smith-fjölskyldan er öll stödd í höfuðborg Noregs ásamt leikaran- um Jackie Chan til að kynna mynd- ina og vera viðstödd sérstaka frum- sýningu. Will mun vera svo hrifinn af landi og þjóð að hann lagði fram þá tillögu að landið yrði kallað Nor-Will við mikið fögnuð norsku pressunnar. Myndin Karate Kid er frumsýnd hér á landi í næstu viku. Gerir grín að pabba JADEN SMITH Gerði grín að eyrum föður síns, Will Smith, á blaðamannafundi í Ósló á dögunum. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Leikarinn og hjartaknúsarinn Orlando Bloom hefur nú gengið að eiga unnustu sína, undirfatafyrirsætuna Miröndu Kerr, í leynilegri athöfn í Los Angelses fyrir stuttu. Athöfn- in var látlaus en parið vildi ekki hafa brúðkaupið opinbert og sluppu þannig við ágenga fjöl- miðla. Bara nánustu vinum og fjölskyldu var boðið. Bloom og Kerr eru nú í brúðkaupsreisu og eru að sögn vina yfir sig ham- ingjusöm með ráðahaginn. Parið hefur verið saman síðan árið 2007 en ekki er meira en mánuður síðan Bloom kastaði sér á skeljarnar. Leynilegt brúðkaup HJÓN Leikarinn Orlando Bloom og fyrirsætan Miranda Kerr eru gengin í hnapphelduna. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.