Fréttablaðið - 07.08.2010, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
MAN UTD
CHELSEA
VS Á MORGUN
KL. 13:30
GÓÐGERÐARSKJÖLDURINN
7. ágúst 2010 — 183. tölublað — 10. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Ferðalög l Allt l Allt atvinna
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Helgina hafði Hallfríður ekki skipulagt út í ystu æsar þegar blaðamaður heyrði í henni. Þó bjóst hún við að föstudagskvöld-inu myndi hún verja í góðra vina hópi. Í dag stendur hún vaktina í versluninni Spúútnik á Laugavegi og selur föt eftir vigt en þar stend-ur nú yfir kílóamarkaður. „Það verður örugglega brjálað að gera,“ segir hún og hlakkar til að drekka í sig stemninguna frá Gleðigöng-unni sem fer niður götuna í dag. „Þetta verður massa gleði og við ætlum að vera í „gay pride“-lit-unum,“ segir Hallfríður glaðlega. Hún hefur unnið í Spúút ik
hríð og þykir frábært að vinna við Laugaveginn. „Í kaffihléum getur maður farið út og gert það sem aðrir gera í fríum sínum. Í kvöld heldur gleðin áfram en fyrir liggja tvö partý. „Annars vegar ætla ég í kveðjupartý og hins vegar í velkomin heim partý,“ upplýsir hún og hlær. Gleðin má þó ekki verða allt of mikil enda er opið í Spúútnik á sunnudögum og Hallfríður verður þar að venju. „Nema ég fari í óvænta útilegu,“ segir hún glettin en Hallfríður hefur verið æði iðin við að ferðast í sumar É
á Snæfellsnesið,“ segir hún en auk þess hefur hún í sumar farið í hjólreiðaferð um Vestmannaeyj-ar, í óvissuferð til Flúða, sumarbú-staði og jafnvel til Spánar.„Ég er mjög iðin manneskja og slappa sjaldan af,“ upplýsir Hall-fríður sem mun koma fyrir sjón-ir almennings þann 3. september næstkomandi þegar kvikmyndin Sumarlandið verður frumsýnd. Leiklistin heillar hinn nýútskrif-aða Verzlunarskólanema og dreym-ir hana um frama í þ ié
Kveður góðan vin og býður annan velkominn
Hallfríður Þóra Tryggvadóttir situr sjaldan auðum höndum. Um helgina ætlar hún að tvinna saman leik
og starf með því að selja föt í kílóavís og gleðjast með samkynhneigðum á Laugaveginum.
Hallfríður Þóra ætlar í tvö partý í kvöld. Annað til að kveðja vin og hitt til að bjóða vin velkominn til landsins. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
LEYNDARDÓMAR VATNSHELLIS kallast skoðunarferðir
með leiðsögn sem farnar verða í Vatnshelli í þjóðgarðinum Snæ-
fellsjökli til 10. ágúst. Ferðir eru farnar allan daginn frá 10 til 17
og ekki þarf að panta sérstaklega í ferðir þennan tíma.
Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 11 - 15
Kauptúni 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • www.signature.is
Allt að50%afsláttur!
Pisa sett: Borð 170x100 m/gráu gleri, 4 stólar m/gráu áklæði verð áður kr. 139.500,-
verð nú kr. 83.700,- m/40% afsl.Sölufulltrúar
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426
Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
STARFSMAÐUR NEFNDAR
UM EFLINGU GRÆNS
Capacent Ráðningar
Embætti saksóknara laust til setningar
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið auglýsir laust til setningar embætti saksóknara við embætti ríkissaksóknara, meðan á ley skipaðs saksóknara stendur. Dómsmála- og mannréttindaráðherra setur í embættið frá og með 1. sept-ember 2010 til og með 31. ágúst 2011.
Athygli er vakin á því að saksóknari skal fullnægja skilyrð-um til skipunar í embætti héraðsdómara sbr. 2. mgr. 20. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála og 2. mgr. 12. gr. laga nr. 15/1998 um dómstóla. Ákvörðun launa og starfs-kjara saksóknara heyrir undir kjararáð.
Umsóknir berist dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu, Skuggasundi 1, 101 Reykjavík, eigi síðar en 20. ágúst nk. Nánari upplýsingar um star ð veitir embætti ríkissaksókn-ara í síma 530 1600.
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu,
5. ágúst 2010.
!" #
$
%
& '
( %) %
%
%
%
& %
*
)
)
) +
,
'
-
'
.
/%
& %
%
& %
)%
%
& %
0'1
&&
0
%
&
+)
2 %
(
&
0
&1
3
&&
%
#0
%
-
& %
(
44"566"
7
#
) 888
(
9:)
;
<
%
0
)=
(
44"49>5
7
7
888
(
44"4"""
Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi
eða fengið sendan daglegan tölvupóst
með blaði dagsins. Nánari
upplýsingar á: visir.is/dreifing
FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABL
AÐSINS UM FERÐALÖ
G ]
ferðalö
ÁGÚST 2010
Til fundar við drau
ma
bernskunnar Ljósmy
nd-
arinn Emilie Fjóla Sa
ndy opnar
innan skamms sýnin
guna Þegar
ég er stór í Lundúnu
m.
SÍÐA 2
Kafbátar
og kameldýr
Öðruvísi ferðamáti
víða um heim.
SÍÐA 6
Opið 10–18
Utsölulok
um helgina
netverslun.is
Skoðaðu úrvalið á
Hver er Paul Allen?
Auðkýfingurinn í
snekkjunni við höfnina.
ríkidæmi 26
Óbirtar æviminn-
ingar Þórbergs
bókmenntir 24
Tíska innblásin af
Hollywood
fyrri tíma
tíska 40
Mislynd og máttug
Tækniklúður þjóðþekktra
Íslendinga.
vandræði 22
Gleðigöngur Gay
Pride í gegnum tíðina
fólk 30
Aldrei allir ánægðir
Ásta Sigrún Helgadóttir, nýr
umboðsmaður skuldara,
tekin tali.
viðtal 18
spottið 12
Kvartað undan Erpi
FM 957 hafa borist
kvartanir vegna nýs lags
Erps og Emm Sjé Gauta.
tónlist 58
IÐNAÐUR Standi yfirlýsingar Katrín-
ar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra um
að tekin verði ákvörðun um upp-
bygginu á Bakka fyrir 1. október,
er ljóst að Alcoa hefur verið útilok-
að frá henni. Katrín lýsti þessu yfir
í Kastljósi á fimmtudag.
„Ég held að öllum sé ljóst að ef
það á að taka ákvörðun 1. október
er verið að slá okkur út af borðinu,“
segir Tómas Már Sigurðsson, for-
stjóri Alcoa á Íslandi. Þá muni ekki
liggja fyrir upplýsingar um hve
mikil orka sé á svæðinu, hvað kosti
að nýta hana og hvenær hægt sé að
afhenda hana. Án þeirra upplýsinga
sé ekki hægt að fara í verkefnið.
Alcoa hefur unnið að uppbygg-
ingu álvers á Bakka í fimm ár og
Tómas segir að fjárfesting fyrir-
tækisins vegna verkefnisins nemi
um tveimur milljörðum króna.
Hann segir nefnd um uppbygg-
ingu iðnaðar á svæðinu hafa metið
fyrirtækið hæfast um miðjan maí.
„Þeir ætluðu að vinna með okkur,
en síðan höfum við ekkert heyrt.
Þeir sögðust ætla að vera í sam-
bandi.“
Katrín sagði í Kastljósinu að hún
teldi minni líkur en áður að álver
Alcoa rísi á Bakka. Tiltók hún sér-
staklega að forsvarsmenn fyrirtæk-
isins hefðu ekki haft samband við
ráðherra. Hún kvaðst þó hafa fund-
ið fyrir áhuga fyrirtækisins hér
innanlands. „En ég hef ekki fund-
ið þennan áhuga frá hinu erlenda
móðurfélagi,“ sagði hún.
Tómas segir ummælin á misskiln-
ingi byggð. „Verkefnið er alfarið í
höndum Alcoa á Íslandi. Við berum
ábyrgð á rekstri Fjarðaáls og ann-
arri uppbyggingu á Íslandi.“
Tómas segir fyrirtækið enn hafa
áhuga á verkefninu, þótt vanti upp-
lýsingar sem nauðsynlegar séu til
að taka ákvörðun. - kóp
Alcoa sagt slegið út af borðinu
Forstjóri Alcoa segir stjórnvöld ekki hafa haft samband við fyrirtækið síðan í maí þrátt fyrir fyrirheit um
samvinnu. Tímafrestur ráðherra útiloki fyrirtækið. Enn vanti upplýsingar um orkugetu á Bakka og kostnað.
HÁTÍÐIN UNDIRBÚIN Fjölmargir taka þátt í Gleðigöngu samkynhneigðra sem fram fer í dag. Hér má sjá Arngrím Þórhallsson og fleiri
önnum kafna liðsmenn Q - Félags hinsegin stúdenta við Háskóla Íslands undirbúa sinn þátt í göngunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI