Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 42

Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 42
 7. ágúst 2010 LAUGARDAGUR4 • Heyrnar- og talmeinastöð Íslands leitar að talmeinafræðingi Starfssvið: • Málþroskamat • Talþjálfun barna og fullorðinna • Tal- og hlustunarþjálfun barna og fullorðinna sem farið hafa í kuðungsígræðslu • Gerð þjálfunaráætlana og samstarf við leikskóla og grunnskóla • Vinna að rannsóknum og gerð prófgagna • Aðstoð við þjálfun og kennslu nema í talmeinafræðum Hæfniskröfur: • Viðurkennt próf í talmeinafræði • Áhersla er lögð á lipurð í mannlegum samskiptum ásamt því að viðkomandi geti unnið sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst n.k. og skulu berast til Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar, Háaleitis- braut 1, 105 Reykjavík merktar „talmeinafræðingur”. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Guðrún Gísladóttir, framkvæmdastjóri í síma 581 3855 eða á netfanginu gudrung@hti.is Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum fjármálaráðuneytis og viðkomandi stéttarfélags Heyrnar- og talmeinastöð Íslands annast þjónustu við heyrnarlausa og heyrnarskerta og þá sem eru með heyrnar- og talmein. Stofnunin sér um að útvega hjálpartæki og sjá um viðeigandi fræðslu og þjálfun vegna þeirra.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.