Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 44

Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 44
 7. ágúst 2010 LAUGARDAGUR6 Embætti fiskistofustjóra er laust til umsóknar Embætti fiskistofustjóra er laust til umsóknar með skipunartíma frá 1. október 2010 til fimm ára. Fiskistofa starfar samkvæmt lögum nr. 36/1992 um Fiskistofu. Ennfremur eru Fiskistofu falin verkefni í lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða, lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum nr.79/1997 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, lögum nr. 151/1996 um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, lögum nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði, lögum nr. 58/2006 um fiskirækt og fleiri lögum ásamt reglugerðum er lúta að stjórnsýslu á sviði fiskveiða, lax- og silungsveiða og fiskeldis. Fiskistofustjóri ber ábyrgð á rekstri Fiskistofu gagnvart sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Gerð er krafa um háskólagráðu, og sérstaklega er æski- legt að umsækjendur hafi staðgóða þekkingu á íslenskum sjávarútvegi og fiskveiðistjórnun og reynslu af stjórnun og stjórnsýslu. Laun eru ákveðin af kjararáði. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu berast bréflega til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, Skúlagötu 4, 150 Reykjavík eða í tölvupósti á postur@slr.stjr.is eigi síðar en 27. ágúst 2009. Nánari upplýsingar gefur Sigurgeir Þorgeirsson ráðuneytisstjóri. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun hefur verið tekin. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið.                                                           "                               #            $ %  &        $               #'  %  &  ( &  )*+**,-*+,          ( &  )*+**,-*+. /'  %  &  ( &  )*+**,-*+0 ( &  1  2     ( &  )*+**,-*+3 /'  1  2     ( &  )*+**,-*+4 (         ( &  )*+**,-*+5 6    789 #    ( &  )*+**,-*+) :        /   8  ( &  )*+**,-*++    ; 2   #  ( &  )*+**,-*+* < ' 9   ' '  7 =    6  6  )*+**,-**> %    ?    8   8  )*+**,-**, %       2   =  7  )*+**,-**. #  =' '     @ & @ & )*+**,-**0 6    789   6%      ( &  )*+**,-**3 A '  7 & 2     8  ( &  )*+**,-**4     B   /79  2  ' B   ( &  )*+**,-**5 B /  9 B C ( &  )*+**,-**) (     =  8  ( &  )*+**,-**+ Olíuverzlun Íslands hf. Vefstjóri óskast til starfa hjá Olíuverzlun Íslands. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með frumkvæði, drifkraft og góða þekkingu á markaðs- og netmálum. Vefstjóri mun starfa við vefi Olís og vera hluti af markaðsteymi félagsins. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í góðu vinnuumhverfi. Olís heldur úti eftirtöldum vefjum: www.olis.is, www.ob.is, www.ellingsen.is, www.quiznos.is og www.loop-iceland.is ásamt innri upplýsingavef. Nánari upplýsingar veitir markaðsstjóri Olís, Sigurður K. Pálsson, í síma 515 1113. Umsóknir og ferilskrár skulu berast í tölvupósti til starfsmannastjóra Olís á netfangið rbg@olis.is, fyrir 16. ágúst. Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Á skrifstofu Olís starfa um 60 manns. Skrifstofur Olís munu verða staðsettar að Höfðatorgi 2, frá og með September 2010. Helstu verkefni: Æskileg kunnátta: Hæfniskröfur: Vefstjóri

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.