Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 47

Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 47
LAUGARDAGUR 7. ágúst 2010 9 Laus störf í leikskólum á Selfossi. Staða leikskólakennara við Leikskólann Hulduheima á Selfossi. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Eygló Aðalsteinsdóttir leikskólastjóri í síma 480 3280 eða með því að senda fyrir- spurnir á hulduheimar@arborg.is. Um er að ræða 100% stöðu leikskólakennara og er miðað við ráðningu frá og með 1. sept. 2010. Staða leikskólakennara við Leikskólann Álfheima á Selfossi. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Ingibjörg Stefánsdóttir leik- skólastjóri í síma 480-3240 eða með því að senda fyrirspurninr á alfheimar@arborg.is. Um er að ræða 100% stöðu leikskóla- kennara og er miðað við ráðningu frá og með 1. sept. 2010. Helstu verkefni og ábyrgð: • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna sam kvæmt starfslýsingu leikskólakennara þ.m.t að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn leikskólastjóra/deildarstjóra. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum æskileg • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði í starfi • Jákvæðni og áhugasemi • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta Ef ekki fæst leikskólakennari eða annar uppeldismenntaður starfsmaður til starfa er áhugasömum sem hafa hug á því að starfa með börnum bent á að sækja um starf í leikskólanum. Starfi ð hentar jafnt konum sem körlum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveit- arfélaga og viðkomandi stéttarfélags Umsóknarfrestur er til 22. ágúst 2010. Staða aðstoðarmatráðs í 100% starf við Leikskólann Álfheima Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Ingibjörg Stefánsdóttir leik- skólastjóri í síma 480 3240 eða með því að senda fyrirspurnir á alfheimar@arborg.is. Miðað er við ráðningu frá og með 1. sept. 2010. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveit- arfélaga og Foss/Bárunnar. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skrifl ega til Fjölskyldumiðstöðvar Árborgar b/t Sigurðar Bjarnasonar verkefnisstjóra fræðslumála Austurvegi 2 800 Selfoss, eigi síðar en 22. ágúst 2010. Það er800 7000 – siminn.is Starfsmaður í Netkerfi Símans Síminn leitar að starfsmanni í Netkerfi sem er hópur innan gagnaflutningskerfa Símans Helstu verkefni: Netkerfi sér um rekstur á internetgáttum, IP/MPLS og ATM kjarnanetum Símans auk ýmissa miðlægra kerfa tengdum gagnaflutningi. Hópurinn sinnir einnig ráðgjafahlutverki við innri og ytri viðskiptavini vegna gagnaflutningsmála t.d. vegna IPTV, 3G og VoIP. Upplýsingar í síma 550 7764 frá kl. 14.00-16.00 alla virka daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli, sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu Símans, www.siminn.is. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst 2010 E N N E M M / S ÍA / N M 4 3 0 8 4 Hæfniskröfur: Nauðsynlegt er að viðkomandi eigi auðvelt með að tileinka sér nýja hluti og geti unnið sjálfstætt og í hópi. Æskilegt er að viðkomandi hafi: · Verk- eða tæknifræðigráðu. · Reynslu af netkerfum og hafi lokið prófum t.d. CCNA, CCNP eða CCIP (eða fengið vottun, t.d. frá Juniper eða öðrum framleiðanda netbúnaðar). · Góða tölvuþekkingu, einkum á Linux og Unix en einnig Visio, Powerpoint, Excel og slíku. · Reynslu af forritun – kostur en ekki skilyrði. · Góða samskiptahæfni og geti sýnt frumkvæði. Alcoa Fjarðaál leitar að öflugum sérfræðingi í fjármálateymi fyrirtækisins. Fjarðaál er stærsta útflutningsfyrirtæki landsins og verkefnin eru fjölbreytt í alþjóðlegu umhverfi. Alcoa samstæðan er skráð á markaði í Bandaríkjunum og Fjarðaál er gert upp mánaðarlega. Helstu verkefni: • Umsjón með bókhaldi • Samantekt fjárhagsupplýsinga • Skattamál • Samskipti við innri og ytri endurskoðendur • Greiningar og spár • Úttektir á innra eftirliti Menntunar- og hæfinskröfur: • Háskólapróf í viðskiptafræði, helst af endurskoðunarsviði • Þekking á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum • Þekking á skattskilum fyrirtækja • Greiningarhæfni • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum Sérfræðingur í fjármálateymi Álver Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð er eitt af þeim fullkomnustu í heiminum og mikið hefur verið lagt upp úr því að búa til góðan og öruggan vinnustað. Starfsmenn vinna saman í teymum og hafa stöðugar umbætur að leiðarljósi. Vinnustaðurinn býður upp á margvísleg tækifæri til starfsþróunar. www.alcoa.isHraun 1 • 730 Reyðarfirði • s. 470 7700 Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Guðmundsdóttir, sigridur.gudmundsdottir2@alcoa.com, hjá Alcoa Fjarðaáli. Hægt er að sækja um starfið á www.alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með 16. ágúst.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.