Fréttablaðið - 07.08.2010, Page 48
7. ágúst 2010 LAUGARDAGUR10
www.kopavogur.is
KÓPAVOGSBÆR
Kópavogsbær er með eftirfarandi störf
laus til umsóknar:
• Grunnskólakennari
• Leikskólakennari
• Sérkennslustjóri
• Stuðningsfulltrúi
• Baðvarsla
• Skólaliða
• Matráður
• Aðstoð í eldhús
Sótt er um störfin á umsóknarvef
Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
LAUS STÖRF
NOREGUR KALLAR
Viðskiptavinir okkar óska eftir
reyndum íslenskum trésmiðum
Margvísleg verkefni framundan. Reiknað er með að
vinna hefjist í byrjun september.
Við viljum ráða;
• Trésmiði í timburhúsasmíði og viðgerðarvinnu
• Trésmiði vana kerfi smótum og steypuvinnu
Einnig viljum við ráða múrara
vanan fl ísalagningu
Umsóknir með starfsferilskrá sendist á netfang:
tynes@simnet.is
Upplýsingar á íslensku í síma 898 0085.
VAKTSTJÓRAR ÓSKAST
Meira í leiðinniN1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Óskum eftir vaktstjórum á höfuðborgarsvæðinu
Helstu verkefni:
Almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
Stjórnun starfsmanna á vaktinni
Vaktauppgjör
Pantanir
Önnur tilfallandi verkefni
Samskiptafærni
Þjónustulund
Stundvísi og reglusemi
Hæfniskröfur:
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið atvinna@n1.is
eða www.n1.is fyrir 18. ágúst næstkomandi.
Ein elsta og reyndasta ræstinga-
þjónusta landsins óskar eftir
að ráða öfluga starfsmenn í
eftirfarandi störf:
Ræstingastjóri Lagermaður
Yfi rvélstjóri
Erlent útgerðarfyrirtæki leitar að yfi rvélstjóra á
frystitogara sem stundar veiðar í Barentshafi .
Viðkomandi þarf að hafa full réttindi (4. stig) og
reynslu af frystitogara vélstjórn. Enskukunnátta
nauðsynleg.
Um er að ræða langtímastarf. Yfi rvélstjóri er
á afl ahlut og er kauptrygging 10.000 evrur
per mánuð.
Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir, með
upplýsingum um menntun og fyrri störf, með
tölvupósti til: barentstrawl@live.com.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ómar Jóhannsson,
rekstrarstjóri þjónustustöðva, í síma 440 1021.
Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið atvinna@n1.is
eða www.n1.is fyrir 18. ágúst næstkomandi.
VILTU ELDA Í ALFARALEIÐ?
Óskum eftir matreiðslumanni í Staðarskála
Helstu verkefni:
Matreiðsla
Umsjón með eldhúsi
Önnur tilfallandi verkefni
Reynsla af svipuðum störfum eða menntun sem nýtist
Snyrtimennska
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Hæfniskröfur:
Samskiptafærni
Jákvætt viðhorf og atorkusemi
Meira í leiðinniN1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
MÓTTÖKURITARI
Domus Medica óskar eftir móttökuritara í 100% starf
frá 09:00-17:00 virka daga. Um er að ræða afl eys-
ingastarf í u.þ.b. 6 mánuði. Í boði er skemmtilegt og
krefandi starf sem felst m.a. í símsvörun, skráningu
tímapantana og móttöku sjúklinga. Við leitum af
jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund sem
getur hafi ð störf fl jótlega.
Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn og ferilskrá
fyrir 15. ágúst á tölvupóstfangið
domusmedica@domusmedica.is