Fréttablaðið - 07.08.2010, Síða 49

Fréttablaðið - 07.08.2010, Síða 49
LAUGARDAGUR 7. ágúst 2010 11 Viltu slást í hópinn með okkur? Dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund leitar að áhugasömu fólki í eftirtalin störf Matreiðslumanni Sjúkraþjálfara í 60% starf Lyfjatækni í fullt starf Starfsmennirnir geta hafi ð störf nú þegar eða eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Grundar, Helga J. Karlsdóttir í síma 5306165 eða með því að senda tölvupóst á helga@grund.is Þá er hægt að sækja um vinnu á heimasíðu Grundar sem er www.grund.is Rekstrarstjóri Seðlabanka Íslands Seðlabanki Íslands auglýsir laust til umsóknar starf rekstrarstjóra bankans. Leitað er að vel menntuðum einstaklingi með frumkvæði og áhuga á þeim verkefnum sem unnin eru á rekstrarsviði bankans. Rekstrarsvið er fjölmennasta svið bankans. Sviðið annast nú rekstur og umsýslu eigna og lausafjármuna bankans, öryggis- mál, innkaup, gerð rekstraráætlana og útgjaldaeftirlit. Sviðið annast nú einnig starfsmannahald bankans og launamál og undir það heyra ýmis viðfangsefni sem lúta að innanhússþjónustu s.s. umbrot og skjalahald. Helstu núverandi verkefni rekstrarstjóra: • að stjórna starfsemi rekstrarsviðs • að annast rekstraráætlunargerð fyrir bankann og eftirfylgni með henni • að skipuleggja og stýra umsýslu eigna og lausafjármuna bankans • að annast starfmannahald bankans, umsjón með launamálum og starfsmannaþjónustu • að vera leiðandi í mótun og hafa umsjón með þróun verkefna sviðsins • að taka þátt í samstarfi seðlabanka á þessu sviði • að sinna öðrum tilfallandi verkefnum sem óskað er eftir af yfi rstjórn bankans Áskilið er að umsækjendur hafi a.m.k. próf í hagfræði/viðskiptafræði með framhaldsmenntun sem nýtist í starfi . Reynsla af svipuðum verkefnum og stjórnun er skilyrði. Umsækjendur þurfa að hafa skipulagshæfi leika, nákvæmni og öguð vinnu- brögð. Samskipta- og aðlögunarhæfni eru nauðsynlegir eiginleikar í þessu starfi . Nánari upplýsingar veitir Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, í síma 569 9600. Umsóknum skal skilað fyrir 1. september nk. til rekstrarsviðs eða á tölvupóstfangið: umsoknir@sedlabanki.is Lögfræðingar Fjármálaráðuneytið Helstu verkefni lögfræðisviðs Helstu verkefni tekju- og skattaskrifstofu Menntunar- og hæfniskröfur: * * * Um er að ræða Guðný Harðardóttir óskar eftir að ráða tvo lögfræðinga til starfa í 100% starf, annars vegar á lögfræðisviði ráðuneytisins en hins vegar á tekju- og skattaskrifstofu þess. eru að annast lögfræðileg málefni sem ráðuneytið varða, sérstaklega á sviði stjórnsýsluréttar. Það er skrifstofum ráðuneytisins til aðstoðar og ráðgjafar um málefni á ábyrgðarsviði þeirra. Lögfræðisvið hefur yfirumsjón með málefnum er snerta ríkisaðstoð, þjóðlendur og lífeyrismál. Sviðið hefur og umsjón með þingmálum og fer með samskipti við skrifstofu Alþingis og stofnanir þess, þ.e. umboðsmann Alþingis og Ríkisendurskoðun, og einnig við embætti ríkislögmanns. varða tekjuöflun ríkissjóðs og mótun stefnu í þeim efnum í samráði við yfirstjórn og aðrar skrifstofur ráðuneytisins. Tekju- og skattaskrifstofa annast undirbúning og gerð lagafrumvarpa á sviði skatta og tolla, og hefur umsjón með skattalöggjöf almennt. Jafnframt gegnir skrifstofan stjórnsýsluhlutverki gagnvart skattyfirvöldum, tollstjóra og innheimtumönnum ríkissjóðs. Þá annast skrifstofan skattathuganir og mat á skattbreytingum með hliðsjón af stefnumótun ríkisfjármála, og efnahagsmálum almennt. Tekju- og skattaskrifstofa hefur einnig umsjón með gerð tekjuáætlunar fjárlaga ár hvert, eftirfylgni með greiðsluflæði og innheimtu einstakra tekjustofna og gerð langtímaáætlunar um þróun tekna. Á skrifstofunni starfa bæði lögfræðingar og viðskipta- og hagfræðingar. Embættis- eða meistarapróf í lögum Gott vald á íslensku og færni í að tjá sig í ræðu og riti Góð tungumálakunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli *Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni *Færni og lipurð í mannlegum samskiptum Að auki er talið æskilegt að umsækjendur hafi framhaldsmenntun í lögfræði eða reynslu á málefnasviðum þeirrar skrifstofu sem sótt er um starf á sem jafna má til slíkrar menntunar. áhugaverð og fjölbreytt störf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um stöðurnar. Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. , hjá STRÁ MRI veitir frekari upplýsingar um störfin. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt meðfylgjandi gögnum til stra@stra.is eigi síðar en 22. ágúst nk. Tekið skal fram um hvort starfið er sótt. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út með vísan til 3. tölul. 2. mgr. 2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum nr. 464/1996, með síðari breytingum, sem settar eru með stoð í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. www.stra.is FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIл» » » »
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.