Fréttablaðið - 07.08.2010, Page 50

Fréttablaðið - 07.08.2010, Page 50
 7. ágúst 2010 LAUGARDAGUR12 Laus störf við Borgarholtsskóla haustönn 2010. Borgarholtsskóli auglýsir eftir framhaldsskóla- kennara til kennslu haustið 2010 og tækjaverði á margmiðlunar- og kvikmyndasviði. Málmiðngreinar • Kennara vantar til kennslu í málmiðngreinum, helst með framhaldsmenntun ( tækninám / vélstjórn). Um 100% starf er að ræða. Ráðning í ofangreint starf er frá 1.ágúst 2010 og eru laun skv. kjarasamningi KÍ og fjármálaráðherra sem og stofn- anasamning BHS. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum en í umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Tækjavörður • Tækjavörð vantar í 50% starf á margmiðlunar og kvikmyndasviði Ráðning í ofangreint starf er frá 20. ágúst 2010 og eru laun skv. kjarasamningi SFR og stofnanasamningi BHS. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum en í umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Upplýsingar um störfi n veita skólameistari, aðstoðarskóla- meistari, svo og kennslustjóri í síma 535 1700. Umsóknir berist Bryndísi Sigurjónsdóttur, skólameistara, Borgarholtsskóla við Mosaveg, 112 Reykjavík ekki síðar en frá og með 13. ágúst 2010. Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar umskólann má fi nna á www.bhs.is Skólameistari Þroskaþjálfi - Iðjuþjálfi Óskað er eftir þroskaþjálfa, iðjuþjálfa eða öðrum með sambærilega menntun til þess að starfa með ungum fötluðum manni sem er nýfl uttur í eigin íbúð í Reykjavík. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf við uppbyggingu á notendastýrðri aðstoð í anda hugmyndafræðinnar um sjálfstætt líf. Í starfi nu felst m.a. rekstur, skipulagning og stjórnun á aðstoðinni í samvinnu við einstaklinginn og foreldra hans. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Starfshlutfall getur verið á bilinu 50-100%. Upplýsingar veitir Gunnhildur Gísladóttir í síma 820 7287. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á gisli.bjorns@gmail.com. Píanókennari óskast við Tónskóla Neskaupstaðar næsta skólaár í fullt starf. Laun eru samkvæmt samningum við launanefnd sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Ágúst Ármann Þorláksson í síma 849 3496 eða 477 1613. Netfang: tonnes@fjardabyggd.is Fjarðabyggð – Þú ert á góðum stað. Grunnskóli Seltjarnarness auglýsir eftir skólaliða Óskað er eftir að ráða skólaliða í 100 % starf, sem hefur m.a. umsjón með þrifum og gæslu í frímínútum og á göngum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Samstarfshæfni, stundvísi, sveigjanleiki og frumkvæði • Hefur reynslu eða áhuga á að vinna í skóla Umsóknarfrestur er til 13. ágúst 2010 og skal senda upplýsingar um fyrri störf og meðmælendur á netfangið gudlaugs@seltjarnarnes.is Á Seltjarnarnesi eru um 600 nemendur í heildstæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsaskóla fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Nánari upplýsingar fást hjá, Guðlaugu Sturlaugsdóttur skólastjóra í með tölvupósti á netfangið gudlaugs@seltjarnarnes.is Fræðslu-, menningar- og þróunarsvið Seltjarnarnesbæjar. www.grunnskoli.is Lögmannsstofa – Ritari Óskað er eftir ritara í hálfs dags starf frá kl. 13-17. Starfi ð er fólgið í móttöku, símsvörun og öðrum almennum ritarastörfum auk umsjónar með kaffi stofu starfsfólks. Gerð er krafa um góða íslensku kunnáttu og þægilega framkomu. Þarf að geta hafi ð störf ekki síðar en 20. ágúst nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist til Fréttablaðsins á netfangið: box@frett.is fyrir 10. ágúst næstkomandi merkt „Lög-Ritari”. BLÖNDUÓSBÆR GRUNNSKÓLAKENNARAR Kennara vantar til starfa við Grunnskólann á Blönduósi. Um er að ræða afl eysingastöðu til eins árs. Í byrjun skólaársins er óskað eftir afl eysingu í 100% almenna kennslu á yngsta stigi, en síðar á haustönninni almenna kennslu á yngsta stigi 50% og heimilisfræði 50 % (1. – 10. bekk). Einnig vantar afl eysingu í stöðu íþróttakennara í þrjá mánuði frá miðjum september. Umsækjandur þurfa að hafa réttindi til að kenna í grunnskóla. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi í skóla með einstaklingsmiðaðar áherslur. Góðir skipulags-, samskipta- og samvinnuhæfi leikar eru skilyrði. Frekari upplýsingar gefur Þórhalla Guðbjartsdóttir skólastjóri (thorhalla@blonduskoli.is) í síma 892 4928. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst nk. og skal umsókn skilað með ferilskrá á netfang skólastjóra: thorhalla@blonduskoli.is SMIÐIR Óska eftir að ráða smiði til starfa STRAX. Geta unnið sjálfstætt og helst vana uppsetningu á GLERVEGGJUM. Upplýsingar í síma 6918842 Eyjólfur. Íslenskir Fjallaleiðsögumenn ehf. leita að öflugum og metnaðarfullum markaðsstjóra. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í ört vaxandi fyrirtæki. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun og/eða mikla reynslu af markaðs- og kynningarmálum. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Íslenskra Fjallaleiðsögumanna www.fjallaleidsogumenn.is Auglýsingasími Allt sem þú þarft… F í t o n / S Í A Bylgjan þakkar Þristinum, Iceland Air og Coca Cola fyrir flugið um síðustu helgi. Næst er það FISKIDAGURINN MIKLI Á DALVÍK UM HELGINA Á DALVÍK UM HELGINA 13. – 14. ágúst Sauðárkrókur 21. ágúst lýkur ferðalagi Bylgjunnar í sumar á Menningarnótt í Reykjavík NÆSTU VIÐKOMUSTAÐIR Hjá Hemma og Svansí verða meðal gesta Magni, Hvanndalsbræður, söngvarar úr Rocky Horror, Matti Matt, Eyþór Ingi og margir fleiri. Dregið um spennandi vinninga í Ævintýraeyju Olís. Hemmi og Svansí – laugardag kl. 12:20 - 16. HEMMI GUNN OG SVANSÍ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.